Lorange og Hugason ræða L-listann

Jón B. Lorange bloggar vinsamlega um L-listann og bendir réttilega á að fullveldishreyfing okkar hafi unnið ákveðinn sigur þrátt fyrir að hætt sé við framboð. Athyglisverð færsla og skondið líka að sjá að enn eru einhverjir sem nenna að vera reiðir fyrir hönd frú Valgerðar sem var þó jafnan iðnust við vinnubrögð eins og þau sem ég kunni ekkert með að fara...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Björgvinsson

Sæll Bjarni

Ég setti inn eina færslu núna rétt í þessu og hún fjallar að litluleiti um afmælisdaginn okkar beggja og þess aðila sem var að villa á sér heimildir um daginn.

Við meigum ekki hætta þessu það verður að verða framhald á þessu, en við undirbúum okkur bara enn betur næst með meiri fyrir vara...

Friðrik Björgvinsson, 7.4.2009 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband