Hrekkur í bjúgnagerđ

Bjúgnagerđ var talsverđ en ţar sem engin var hakkavélin varđ ađ brytja allt sem í bjúgun átti ađ fara og pota ţví svo í bjúgnalangan og voru bjúgun sett í reyk. Mjög var seinlegt ađ búa ţau til.

Heyrđi ég í ćsku skopsögu af lötum vinnukonum sem tóku ţađ til bragđs er ţeim leiddist verkiđ ađ setja alla tómu langana sem eftir voru í einn langa og sögđu svo húsmóđurinni ađ verkinu vćri lokiđ ţví ekki vćru fleiri langar til.

En húsmóđirin vissi sínu viti, á komandi vetri komu ţessar sömu stúlkur í heimsókn voru borin fyrir ţćr bjúgu til matar, stillti húsmóđirin svo til ađ ţar var ţađ bjúga sem ţćr höfđu fyllt af löngum og kom ţá upp hrekkur ţeirra. 

(Úr einum af fjölmörgum pistlum Helga Ívarssonar sem nú eru vćntanlegir út á bók eins og má nánar lesa um hér neđar á síđunni.)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband