Fögnuđ ég finn...

Ţađ er ljótt ađ gleđjast yfir óförum annarra og eiginlega finn ég til međ ólánsmönnunum úr Búnađarbankanum sem gistu á Hverfis í nótt.

En mér er samt eins og ţjóđinni mestallri létt ađ ţađ er ţó eitthvađ ađ gerast. Verk ţessara manna hafa kostađ ţúsundir og aftur ţúsundir skuldafangelsi og eignamissi. Vonandi er ţetta bara byrjunin.

Ég fann aftur á móti ekkert til međ ódáminum honum Brown sem átti ţađ meira en skiliđ ađ falla ţó ég efist svosem um ađ nokkuđ skárra taki viđ hjá Tjöllum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ástćđa til ađ finna til međ ţeim Bjarni. Ţú segir: "Verk ţessara manna hafa kostađ ţúsundir og aftur ţúsundir skuldafangelsi og eignamissi". Eigum viđ líka ađ finna til međ dópsölum sem rústađ hafa lífi fjölda fólks, ţegar ţeir lenda bak viđ lás og slá? Ţađ er frekar ađ mađur finni til međ ađstandendunum.

Ólafur Th Ólafsson (IP-tala skráđ) 7.5.2010 kl. 13:45

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt sammála ţér Barni ,einnig ţessum 'Ólafi ţar er mikiđ rett einnig/Kvepja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 7.5.2010 kl. 15:25

3 identicon

Heill og sćll Bjarni; líka sem og, ţiđ ađrir, hér á síđu hans !

O; lćt ég vera, Bjarni Bókhlöđu höldur góđur.

Rórra vćri mér; sem landsmönnum fleirrum, tćki saksóknarinn sig til, og hneppti ţćr ókindur; Jóhönnu Sigurđardóttur, svo og Steingrím J. Sigfússon, auk hins Sunn- Mýlzka,, Davíđs Oddssonar einnig, í ţćr dýflissur, sem ţeim Andskota hjúum hćfđi bezt, jafnframt.

Ţá; fćri loks ađ rofa til - utan gos stöđvanna, ađ minnsta kosti.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 7.5.2010 kl. 17:30

4 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Skil ekki hvers vegna ađ lýsingarorđiđ " ađ finna til" međ einhverjum geti  átt viđ fólk eins og Hreiđar "Má ekki" og hans líka, ţađ er eins og ađ finna til međ Hitler og Göbbels!!

Guđmundur Júlíusson, 7.5.2010 kl. 21:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband