Tarzan ţađ er kvöld!

thorarinneldjarn.jpgÍ bloggi um Jón Ásgeir í gćr endađi ég á ađ vitna í kvćđi eftir Ţórarinn Eldjárn sem til er í óborganlegum flutningi Megasar.

Ţessi söngur sem er fullur af grimmd er um leiđ frelsissöngur okkar allra sem berjumst gegn heimsvaldastefnu og auđhyggju, hvort sem komin er frá gömlu nýlenduveldum Evrópu eđa byssukjöftum Nató. Nú eđa ţá viđ gangstera og gúmmikalla eins og Sigga Einars og Jón Ásgeir.

Svo enginn haldi mig vera höfund ađ slíkri snilld langar mig ađ birta kvćđiđ hér í heild eins og ţađ liggur fyrir inni í sjálfri Wikipedíu.:

Kvćđiđ um Tarsan

Í frumskóginum dimma hangir Tarsan niđrúr trjánum
međ tágafléttu greypta bćđi ţétt og fast í hönd.
Flugumađur valdsins sem međ refsivendi og ránum
ríđur netiđ fastar um hin snauđu ríku lönd.

Tarsan hann er upprunninn hjá amerískri löggu
sem eyđilagđi í San Fransisco margan góđan dreng.
Söngur Tarsans dynur oss í eyrum allt frá vöggu,
og alla leiđ til grafar hann slćr á sama streng.

Mig skortir orđ ađ tala um allt hatriđ sem hann hýsir,
ég held mér frekar saman fyrst ég get ei sagt ţađ vel.
Ţađ nćgir bara ađ minnast ţess ađ málgagn hans er Vísir,
ţađ má nú reyndar segja um ţađ, ađ kjafti hćfir skel.

Ef einhversstađar vex međ snauđu fólki frelsishreyfing
flýgur Tarsan ţangađ strax ađ treysta auđsins völd.
En týnum ekki voninni, ţađ verkar einog deyfing
sem varir ađeins skamma stund, og Tarsan, ţađ er kvöld,

en nóttin flýr og dagur rís, ţá sveipast sigurfánum
hin svörtu lönd og brjóta hlekki, ung og stolt og frjáls.
Sem merki um ţeirra sigur hangir Tarsan niđrúr trjánum
međ tágafléttu reyrđa bćđi ţétt og fast um háls.

(Ţórarinn Eldjárn, Kvćđi, 1974)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Ef málgagn Tarzans (og auđvaldsins) var Vísir áriđ 1974, ţá hlýtur málgagn auđvalds og spillingar í dag vera DV.

Vendetta, 13.5.2010 kl. 13:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband