Forvitnilegur bókakassi frá Guđmundi stúdent

gudm_kopsvatniSmárit úr bókasafni Guđmundar á Kópsvatni bárust nýlega á Sunnlenska bókakaffiđ og hafa vakiđ athygli. Smárit fyrri tíđar og bćklingar voru oft ígildi bloggfćrsla samtímans og eru mörg hin mestu fágćti í dag. Oft var upplag slíkra rita lítiđ en meiru réđi ţó ađ vegna smćđar ţessara ritlinga lentu ţeir međ blöđum og tímaritum í ruslinu en varđveittust ekki líkt og bćkur gera ţó. Einstaka mađur sýndi ţá rćktarsemi ađ halda prentmáli ţessu til haga, eftirkomendum til menningarauka og ánćgju.

Einn ţessara var frćđimađurinn Guđmundur Jónsson á Kópsvatni í Hrunamannahreppi (1930-1989). Hann var sérstćđur mađur og afkastamikill safnari en fór í engu trođnar slóđir í lífinu. Eftir ađ kassanum međ ritlingunum góđu var stillt upp hafa margir orđiđ til ađ spyrja um ţennan bókamann. Hér verđur tćpt á ćvi hans og grúskađ ađeins í kassanum góđa.

Sjá meira.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll; Bjarni !

Ţér er; sćmd ein - sem virđing, ađ halda nafni Guđmundar Stúdents, á lofti.

Ég las; ágćta samantekt ţína, í síđast útkomnu Sunnlenzku fréttablađi, og hafđi ánćgju eina, ţar af.

Ekki náđi ég; ađ kynnast honum, persónulega, en ţeir Kópsvatnsbrćđur eru frćndur mínir góđir, í Ytri- Hrepp, og tel ég ţá Bjarna og Magnús, brćđur Guđmundar heitins, međal minna beztu vina, í uppsveitum, aukin heldur.

Međ beztu kveđjum; austur yfir fljót /

Óskar Helgi

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 4.8.2010 kl. 12:45

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

En Bjarni minn ég bíđ enn eftir svargrein ţinni viđ ţví sem ég spurđi ţig um í síđaustu blogggrein. Trúi ekki öđru en ađ ţú ćtlir ađ upplýsa ţína stuđningsmenn og blogglesendur um ţađ og ţau VG undur , eins langt og ţú getur.

Gunnlaugur I., 4.8.2010 kl. 16:38

3 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Guđmundur ţótti mjög sérkennilegur ađ ekki sé meira sagt. Man eftir honum en var í sveit tvö sumur um miđjan 7. áratuginn í nćsta nágrenni. Á ţessum árum varđ Guđmundur á Kópsvatni frćgur af ađ finna rómverskan koparpening viđ fornleifauppgröft í Hvítárholti. Ţví miđur voru menn á ţeim árum nokkuđ fljótfćrnir og ekki alltaf réttar og viđurkenndar ađferđir notađar. Ţannig varđ ekkert fullyrt um í hvernig jarđlögum peningurinn fannst međ tilliti til öskulaga en ţađ er auđvitađ lykilatriđi ţegar um fornleifauppgrefti er ađ rćđa.

Smárit, pésar og bćklingar frá fyrri tíđ eru margir hverjir orđnir fágćtir. Margir hafa öđlast frćgđ eins og rétt mćtti geta sér nćrri og hafa mikiđ sögulegt gildi.

Ţađ er mikils virđi ađ halda ţeim til haga.

Bestu kveđjur

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 4.8.2010 kl. 20:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband