Stjórnmálin og stađa ljóđsins

Um daginn var ég á beinni línu hjá DV. Fékk ţar margar skemmtilegar spurningar og lokaspurningin var einkar góđ en hún komst svo ekki međ í prentútgáfunni. Ég birti hana hér til gamans:

Helgi Eyjólfsson

Sćll, Bjarni. Nú spyr ég ţig bćđi sem bóksala og stjórnmálamann; hefurđu áhyggjur af stöđu ljóđsins í dag?

Bjarni Harđarson

Nei, ekki ljóđsins sérstaklega. Ég hef sem bókaútgefandi gefiđ út fimm ljóđabćkur og ţekki ţennan heim ađeins. Viđ ţurfum vitaskuld ađ styrkja stöđu bókmenntanna í heild og niđurskurđurinn undanfariđ hefur bitnađ mjög á menningarstarfi. Menn átta sig ekki alltaf á ţví ađ grundvöllurinn ađ framförum og efnalegri velsćld liggur ekki síst í menningarstarfi, listaverki sem kveikir hugsun og fallegu ljóđi sem gefur lífinu merkingu. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Félagi Bjarni !

 Einlćglega sammála ţér varđandi djúp tengls mannsins, stjórnmálanna og ljóđsins.

 Sannarlega gefur ljóđiđ lífinu merkingu. Dćmi ţar um er vísa fyrsta rđherra Íslands, Hannesar Hafstein, ljóđ sem í dag gćti veriđ orkt beint til ţess góđa drengs Bjarna Benediktssonar, ţegar Hannes segir.:

           " Ég tek ekki níđróginn nćrri mér,

              ţví ţađ nćsta gömul er saga,

              ađ lagasti gróđurinn ekki ţađ er,

              sem ormanir helst vilja naga".

 Vissulega er sá heiđarlegi manndómsmađur Bjarni Benediktsson sćrđur, en ekki sigrađur. Eđa sem Rómverjar sögđu.: " Vulneratus non victus" - ţ.e. "Sćrđur en EKKI SIGRAĐUR" !

Kalli Sveinss. (IP-tala skráđ) 14.4.2013 kl. 13:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband