Fjoll eins og konur og hjol sem fara voda hratt...

Fjoll eru eins og konur. Her er eg i einu fallegasta fjalllendi frakklands og tad er svo sannarlega fallegt og strjalbylt og orginial og yfirleitt oborganlegt a allan hatt. Vid einstaka bae er sma tunskiki, svo sem dagslatta en sjaldan meir. Baendur bua her nokkrir med fe og adrir geitur. 'I baejartorpi sem hladid er 'i einn hlunk ur hoggnu grjoti i brattri hlid. Visitolubuid er mer sagt ad se 400 fjar til kets eda 100 geitur til osta. Hvorutveggi gengur sjalfali i fjollum tessum sem eru ha, brott, grytt og klaedd skogi. Og einmitt tessi klaedi fjallanna gera tau lik fjollum i Marokko, Svartfjallalandi, Himalaja, Spani, Kenya og yfirleitt ollum utlendum fjoll sem eg hefi sed. Einhvernveginn svolitid eins svipur yfir ollu tegar upp til haestu toppa renna barrtre af ymsu tagi, lauftre a einstoku belti... To ad trein seu fogur og fosturjordin her ekki su totrughypja sem vid stundum tolum um ad se heima er eg ad atta mig a tvi hvad tad er sem gerir islensku fjollin svo einstok og hrifandi fram yfir oll fjoll og jafnvel skemmtileg tau sem eru ekki hrifandi heldur h'alfgildings hreppafjoll...

Fjoll eru nefnilega eins og konur. Fogur 'i klaedum sinum en enn fegurri og skemmtilegri nakin. Margbrotin i tiskunni og mismunandi kj'olum en ennta fjolbreytilegri tegar kjolafargi tessu sleppir. Fyrir ta sem vilja ma reyndar halda afram med tessa likingu med fjollin og konurnar ut 'i eitt. Tau eru kollud drottningar og maedur og tvi fylgir alltaf olysanleg tilfinning ad komast upp a tau...

En he, he. Hv'i er 'eg ad skrifa um tetta sem tykist vera 'i Frans i hetjulegum hjolatur a torfaerutryllitaekjum... Tvi er flj'otsvarad ad svo for sem mig alltaf grunti fyrirfram ad fjallaferdir tessar yrdu mer of erfidar og vaeru aetladar meiri gorpum. Tilfellid er ad eg tilheyri motorhjolaklubbi tar sem mer lidst ad vera med tratt fyrir ad fara baedi haegar yfir og minna en allir adrir i felagsskapnum sem enda eru itrottagarpar, hlaupagikkir, kafarar, kraftajotnar og gud ma vita hvad. Sjalfur er eg hamingjusamlega vaxinn hjassi med triggja stafa tolu a badvoginni og vodvabyggingu 11 ara barns. En samt med olaeknandi torfaeruhjoladellu en ordinn i ofanalag ragur i teim ferdum af fenginni reynslu.

Tegar ferdalag tetta kom til tals var eg sk'ithraeddur um ad tad vaeri ekki 'a minu faeri en langadi svo mikid ad eg leyfdi Gudmuni Tryggva sem er enda hattsettur madur 'i stj'ornsyslunni og einn 'abyrgasti madur klubbsins ad skrokva tvi ad mer ad ferdin vaeri baedi aetlud fyrir byrjendur og lengra komna. Til tessa skilnings turfti ad beita s'erstakri tulkunarfraedi vid lestur baeklinga.

Gaerdagurinn byrjadi svo med fleygiferdum nidur snarbrattar urdir i stigum sem eg hefdi aldrei getad bodid dakarnum minum heima en nu var hjolid lettara og medfaerilegra. En um leid haettulegra midaldra manni og eftir fyrsta korterid helt eg ad eg hlyti bradum ad hniga nidur af treytu, hjartastoppi, hraedslu og ef tetta tygdi ekki ta skomm yfir kunnattuleysi. Vonir minar um ad i foruneytinu yrdu einhverjir utlenskir vidvaningar urdu ad engu tegar i ljos kom ad svisslendingarnir trir sem her keyra i sama holli eru trauttjalfadir keppnismenn...

En ta var astandid lika ordid svo slaemt ad tad gat ekki verra ordid. Og svo for landid adeins ad risa to eg vaeri langt i fra ad vera lidtaekur. Reyndar tvi alvanur i ollu sem l'ytur ad likamlegu atgervi og held ad tetta se hollt. Ekki to tad ad vera aumingi til skrokksins, tad er svosem hvorki hollt ne ohollt heldur hegomi. Tad sem er hollt er ad vera stundum aftastur, lelegastur og allra manna adhlatur i godum felaga hopi. Og tola tad med bros a vor. Sem var audvelt i gaer tvi umburdarlyndi dakarfelaga minna er takmarkalaust og Frakkarnir fengu borgad fyrir ad hafa mig med. Svisslendingar,= ju teim var kannski vorkunn en teir eru nu bara Svisslendingar!!!

Eftir tetta fyrsta korter skrattadist eg upp allar brekkur(1 og gil, aftastur en samt med og stundum svo treyttur og ad nidurlotum kominn tegar eg slakadi adeins a inni a malbikskoflunum  ad eg helt ad hlyti ad hniga utaf. 'Eg het sjalfum mer tvi ad trauka ut daginn med tvi ad lofa sj'alfum mer tvi ad eg fengi fri ad morgni og steinsofnadi ormagna og hamingjusamur um kvoldid medan franskir hj'olabaendur og islensk karlmenni skutu a sig bjor og einhverju sterkara. Nuna er eg tvi a kaffihusa sluxi nidri i litlum bae sem heitir Nims, les Skugga vindsins og sotra kaffi...

'A morgun aetla eg ad fara eftir klungurslegum moldarslodum a nokkur kaflodin og avol fjoll en eg mun gera tad ad haetti sjentilmanna, haegt og mjuklega enda annad ekki saemandi manni sem ordin er su almenningseign ad hann opinberar hugarora sina a morgunbladsbloggi og beidir til kjosenda um meira en bara 'atta pr'osent...

 

1) Brekkuna Karlsdratt for eg vitaskuld ekki og enginn nema ofurmennid hogvaera Karl Hoffrits. Tar urdu teir fraendur af aett Saeumundsena og Baldur Oraefingur ad luta i gras og somuleidis Svissararnir allir nema einn. Brekka tessi var ognar brott og nadi langt upp fyrir efstu skogarrandir i landinu, hofst einhversstadar i 800 metra haed og lauk i 1000 en tangad upp sa enginn nema Karl og hann hefur ekki fengist til ad stadfesta sogur um ad tar uppi seu trollskessur aegilegar med magaskegg sem naer teim ad geirvortum, en tad ku satt...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Sigrún Harðardóttir

Minn kæri "bróðir" Bjarni. Ég ætla að játa á mig pínulitla öfund þegar ég les um ævintýri þín í útlandinu. Örlítill vorfiðringur gerir vart við sig við lesturinn og ekki síður þegar menn þenja fáka sína hér utan við gluggann minn í Austurstrætinu. Ég ætla heim í kvöld og horfa á leðurgallann minn og láta mig dreyma um það að komast út að hjóla... eftir 12. maí.

Helga Sigrún Harðardóttir, 9.3.2007 kl. 17:44

2 Smámynd: Margrét Annie Guðbergsdóttir

En gaman hjá þér. Komdu heill heim, ekki líst mér á þessi klifur þín þarna úti,.

Margrét Annie Guðbergsdóttir, 9.3.2007 kl. 18:06

3 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Mikið ertu nú skemmtilegur penni Bjarni, er Guðni ekkert hræddur um að þú takir alla athygglina frá honum?

Tómas Þóroddsson, 9.3.2007 kl. 18:19

4 identicon

Blessaður Bjarni.Ég bið þig lengstra orða að fara varlega og koma þér sem fyrst heim.Oft hefur bullið í þjóðmálum mælst hátt en aldrei sem nú.Þín er þörf-og það strax!!!....Annars verður feministaflokkur Skalla-Gríms(En fulltrúar þeirra  ofsækja nú fermingabörn ) farinn að stjórna þessu landi með aðstoð hagfræðingsins, formanns S-örflokksins sem lærði þá hagfræðikenningu í kvennalistaferð á Kúbu að best sé stoppa hagkerfi í 5 eða 50 ár á meðan verið sé að hugsa sig um.Eg þarf ekki að nefna fleiri dæmi drengur og drífðu þig nú heim!!!!

þinn auðmjúki skósveinn úr Biskupstungum,Jón Ingi Gíslason

jón ingi gislason (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 20:08

5 identicon

Blessaður Bjarni og skemmtu þér voða vel í Frakklandi með ofurmenninu bróður mínum, ég ætlaði annars bara að minna þig á að Hoffritz er skrifað með z

Sigurbjörg Rut Hoffritz (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 22:18

6 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

  me too me too me too!!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 9.3.2007 kl. 22:42

7 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Farðu þér hægt Bjarni minn , þú verður að eiga eitthvað af orku í pólítikina eða hvað ???

Veitir annars nokkuð af mótorhjóli á ferðum um Suðurkjördæmi til dæmis Suðurstrandarleiðina ?

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 10.3.2007 kl. 02:02

8 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Njóttu lífsins og gleymdu he...... pólitíkinni. Það verður víst nóg af henni  á næstunni. Kannski er þetta þitt síðasta tækifæri til að lifa "sjálfstæðu" lífi. 

Helga R. Einarsdóttir, 10.3.2007 kl. 18:54

9 Smámynd: FLÓTTAMAÐURINN

Alltaf gaman að fá tækifæri til að hjóla á nýjum slóðum. Gætirðu nokkuð upplýst mig um á hvers vegum ferðin er og bent mér á heimasíðuna þeirra?

Þinn þjáningarbróðir í torfæruhjóladellunni,

Dóri #511

FLÓTTAMAÐURINN, 11.3.2007 kl. 18:51

10 Smámynd: Grétar Ómarsson

Flott síða hjá þér, Þú ættir að íhuga að taka 4 sætið, þá fara 4 frammarar úr suðurkjördæmi á Þing, annars bara 2.    

Grétar Ómarsson, 11.3.2007 kl. 23:13

11 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Þú ert snilldarpenni Bjarni. Þú mátt alveg setja íslenska stafi inn í þennan pistil og birta hann aftur og aftur.

Steingerður Steinarsdóttir, 20.3.2007 kl. 09:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband