Hćkkum lćgstu laun!

Aukin misskipting og bág kjör bótaţega eru tískuumfjöllunarefni undanfarinna ára. Á sama tíma ber lítiđ á baráttunni fyrir ţví ađ hćkka lćgstu laun og er mikil glámskyggni.

Miklum hagvexti undanfarinna ára hefur fylgt mikil auđsöfnun og hópur allsnćgtanna fer ört stćkkandi. Ţetta er óhjákvćmilegur fylgifiskur og helst í hendur viđ útrás okDSCF0168kar, hlutafjármarkađar og ţess ađ hagur ţjóđarbúsins fer batnandi. Vissulega er hćgt ađ býsnast yfir ađ einstaka síldarbersar strái um sig gullinu en sá pirringur er samt aukaatriđi í pólitíkinni.

Hitt vandamáliđ, bág kjör bótaţega eru miklu alvarlegra vandamál og ţarfnast úrlausna. En fyrst ţarf ađ leysa hitt, - ađ hćkka lćgstu laun. Harđir markađsmenn yppta hér öxlum og segja ađ ţetta sé markađarins ađ gera, ekki hins opinbera. Verkalýđsforingjar virđast margir sofnađir og ţeir virkustu eru gjarnan fulltrúar hálaunastétta. Máliđ er engu ađ síđur pólitískt vandamál sem líđur fyrir ađ vaxandi hluti láglaunafólks í landinu er af erlendu bergi brotinn og hagsmunagćslu ţess fólks er ábótavant. Stjórnvöld koma ađ kjarasamningum og geta í ţessu beitt sér, bćđi međ hćkkun skattleysismarka og ef ekki vill betur, lögbindingu lágmarkslauna. Lćgstu laun nema nú um 690 krónum á tímann og ţví innan viđ 120 ţúsundum á mánuđi. Ţađ má öllum vera ljóst ađ slík laun eru langt innan viđ framfćrslukostnađ.

Bćtur, hvort sem er til öryrkja eđa ellilífeyrisţega er ekki hćgt ađ hćkka upp fyrir lćgstu laun og ţađ er ţegar varasamt hversu biliđ hér í milli er stutt. Undirritađur heitir ţví ađ beita sér á ţessum vettvangi í pólitískri baráttu nćstu ára.

(Myndin er af okkur Rúnari frá Litlu Heiđi í Mýrdal, tekin af Sigurđi Hjálmarssyni viđ opnun kosningaskrifstofunnar í Ársölum, Vík.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţó draugar hafi margir veriđ í minni sveit trúi ég ekki mjög á dulrćn efni. Merkilegar vitranir af pólitískum toga höfđa ekki til mín degi fyrir kosningar eftir 12 ára setu sjáandans í ríkisstjórn.

Mér er rík í hug vitneskja um eldri hjón, sem eftir ađ hafa komiđ á legg stórum barnahópi og unniđ erfiđisvinnu alla sína starfsćvi urđu ađ skilja lögskilnađi til ađ ná óskertum bótum úr kerfinu. Síđustu ár ćvinnar verđa ţau ađ upplifa ćvi sakamanna međ ţví ađ vita sig brotleg viđ lög af ţví einu ađ sofa í sama herbergi. Alla daga búa ţau viđ ţann ótta ađ upp um athćfi ţeirra komist og ţau hljóti tilheyrandi refsingu međ stórum fébótum til ţess ráđuneytis sem Framsóknarflokkurinn hefur stýrt lengur en nemur tvöoghálfföldum tíma uppbyggingar okkar ţjóđar á lýđrćđisríkinu Írak.

(sem var náttúrlega rétt ákvörđun miđađ viđ ţćr upplýsingar sem ţá lágu fyrir) 

Árni Gunnarsson, 11.5.2007 kl. 17:05

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Eg veit ađ ţu meinar ţetta Bjarni og ber virđingu fyrir ţvi,en mer fynnst alltaf ađ ţu sert i vittleisum flokki????Bestu kveđjur Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 11.5.2007 kl. 23:03

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Já ţetta er ágćtur mćlikvarđi á ástandiđ í ţjóđfélaginu. Ég er fyrst ađ fatta ţađ núna... ekki orđ um lćgstu laun í kosningabaráttunni.

Gunnar Th. Gunnarsson, 11.5.2007 kl. 23:57

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ţađ er nú afskaplega ánćgjulegt til ţess ađ vita Bjarni minn ađ ţú skulir eygja sýn á ţessi mál.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 12.5.2007 kl. 00:52

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

Af ţví ég hef lagt mig fram í ađ vera andstyggilegur viđ ţig undanförnu vil ég nú gefa hátíđlega yfirlýsingu:

Ef ég mćtti velja tvo menn til ađ endurreisa flokkinn sem ég treysti betur en öđrum flokkum nokkuđ langt fram á ćvina yrđi ég afar fljótur. Ţar sé ég nefnilega ekki önnur ráđ en ađ láta ykkur Guđna Ágústsson um ţađ og alveg gćti ég hugsađ mér ađ taka ţátt í ţví međ jafn ágćtum mönnum.

Ţú stóđst ţig vel en varst í slćmri vígstöđu.

Og bestu óskir ţrátt fyrir allt!

Árni Gunnarsson, 12.5.2007 kl. 10:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband