Auđvitađ spenntur - enda ađ lesa spennubók!

Auđvitađ er ég spenntur - svo spenntur ađ ég reyni ađ slá á hina pólitísku spennu međ ţví ađ lesa spennubók eftir mikinn uppáhaldshöfund, Ćvar Örn. Reyndar er ţađ fágćtur munađur ađ ég leyfi mér ađ lesa reifara en taldi ţađ rétt núna í törninni. Sturlunga var of ţung og Svartir englar er svo sannarlega spennandi bók. Las mig í svefn og vaknađi snemma til ađ lesa meira um Birgittu Vésteinsdóttur kerfisfrćđing og afdrif hennar.

En ţađ er semsagt borgaraleg skylda ađ kjósa í dag og enginn ćtti ađ leiđa ţađ hjá sér. Og allir eiga ađ kjósa eins og samviskan býđur. Meira förum viđ ekki framá enda kominn kjördagur og ekki viđ hćfi ađ hafa ţá yfir áróđur á ţessum degi. Gleđilega hátíđ og takk fyrir ómetanlega hjálp undanfarna mánuđi.2. maí  2007 080

Verđ á flakki í dag í kosningakaffi um allt kjördćmiđ og byrja í naglasúpu í Reykjanesbć í hádeginu...

(Myndin sem er sett hér til skrauts er frá fundi á Klettinum fyrir nokkrum dögum, hér má sjá Magnús í Hveratúni, Guđjón á Tjörn, Guđmund á Vatnsleysu, Benna Skúla, Gunnar í Reykholti, Snorra á Tjörn og Óla á Reykjum - og mig)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Ég vildi óska ađ ţú stćđir fyrir annan flokk. Ţá myndi ég ekki bara kjósa ţig heldur líka berjast fyrir ţig.

Steingerđur Steinarsdóttir, 13.5.2007 kl. 00:21

2 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

ţÚ ERT INNI OG VANNST PERSÓNUSIGUR TIL HAMINGJU!...ţrátt fyrir tap Framsóknar, sem hefđi orđiđ meira án ţín.

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 13.5.2007 kl. 10:18

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Góđum Framsóknarmönnum á Alţingi fjölgađi um helming. Ţađ er ţó mikiđ fagnađarefni. Ţú stóđst ţig vel ţví allir vita ađ ţú hafđir slćma vígstöđu. Ég ţori ađ trúa ţví ađ ţú munir á Alţingi hafa orđ Kolskeggs ađ leiđarljósi og óska ţér velfarnađar.

Til hamingju!

Árni Gunnarsson, 13.5.2007 kl. 10:19

4 identicon

Góđan dag Bjarni

Ţeir eru fallegir jöklarnir í Skaftafellssýslum í dag !    Veit ađ ţú gleymir ekki íbúum ţessa hérađs ţegar sigurvíman dvínar.  Vinnum samhent ađ sókn ţess og umfram allt haltu utan um unga fólkiđ sem lagđi nótt viđ dag.  Ţau stóđu sig öll frábćrlega.

Ţeirra er framtíđin !

B   estu kveđjur

Sigurlaug Gissurardóttir

Sigurlaug Gissurardóttir (IP-tala skráđ) 13.5.2007 kl. 11:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband