Tortímingarhvöt íhaldsins

Stjórnmálaflokkum sem eru komnir í vörn hćttir til ađ taka upp einhverskonar lćmingjaeđli en ţjóđsögur eigna ţeirri dýrategund ađ stunda reglubundin sjálfsmorđ. Framsóknarflokkur Halldórs Ásgrímssonar var haldinn slíkri veiki og nú er ekki fjarri lagi ađ Sjálfstćđisflokkurinn feti í spor hins ţungstíga Halldórs.

Hin órofa samstađa sjálfstćđismanna í Kópavogi međ áframhaldandi setu Gunnars Birgissonar í stóli bćjarstjóra er vitaskuld hrein endemi. Ţó svo ađ Gunnar sé um margt besti kall ţá er honum svo augljóslega ekki sćtt lengur í stóli bćjarstjóra og á ađ standa upp. Ţađ er einfalt mál. 

Hér er hellt olíu á ţann eld sem heitast brennur á Sjálfstćđisflokki og eiginlega grátlegt upp á ađ horfa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Félagi Bjarni !

 Vaknađir of snemma í morgun - og of snöggur međ páriđ !"Kóngurinn" Gunnar Birgis., mađur mikilla sanda og sannur heiđursmađur - sem og sem flestir íhaldsmenn !!

 Í ţessu máli verđur grátur ađ brosi.

 Ađ ekki sé talađ um einingu andans hjá sjálfstćđismönnum á Seltjarnarnesi !

 Sterkasta vígi flokksins !

 Ţar hafa ţeir haft meirihluta - upp í 65% - í meira en hálfa öld - og allt bendir til ađ sama verđi nćstu hálfa öldina !

 Hvađ veldur ??

 Jú, á Seltjarnarnesi hafa sjálfstćđismenn alla tíđ sett EINSTAKLINGINN Í  öNDVERGI - látiđ ţá sem teknanna afla, hafa sem mest fyrir sig og sína - á kostnađ bćjarsjóđs.

 Enda lćgstu útsvör á landinu - lćgstu fasteignagjöldin á landinu - lćgstu hitaveitugjöldin á landinu - o.s.frv.

 Samt öll ţjónusta í hćđsta gćđaklassa !

 Ţessvegna 65% fylgi bćjarbúa  -- og stöđug aukning !

 Eđa sem Rómverjar sögđu,: " A cuspide corona" - ţ.e.  " Ávallt á sigurbraut" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 16.6.2009 kl. 14:11

2 Smámynd: Jónas Egilsson

Ţađ er ýmislegt í ţessu sem ţér yfirsést félagi Bjarni. Ţađ hafa ýmsir ađrir gott lag á ţví ađ eyđa sjálfum sér, eins og ţú orđar ţađ. Má ţar t.d. benda á örlög Frjálslynda flokksins. Síđan mćtti taka til vinstri arm stjórnmála í dag, t.d. skort á samstöđu innan Vg. sem virđist vera bara forsmekkur af ţví sem koma skal. Hvađ varđ síđan um Framsóknarflokkinn á alţingi?

Síđan, er nátturúrulega spurning hvenćr á ađ láta undan utanađkomandi ţrýstingi. Breski Verkamannaflokkurinn lćtur hvergi deigan síga ţrátt fyrir ađ allt snúist gegn ţeim og ţeirra eigin vopn snúist í höndunum á ţeim. Viđ höfum fyrir sjónum okkar ístöđueysi bćjarfulltrúa í Grindavík ţar sem skipt er um bćđi menn og meirihlutaflokka ţví sem nćst árlega. Árborg er annađ dćmi um hiđ gagnstćđa sem ţú ert ađ tala um.

Er ţetta ekki bara spurning um einstaklinga og árangur?

Jónas Egilsson, 16.6.2009 kl. 14:58

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Gott ađ taka Seltjarnarnes sem dćmi.. afćtu sveitarfélag dauđans.. hirđa allt af reykjavík.. ég meina ALLT.. enda eiga stórtćkustu útrásarvíkingarnir ţar.. áttu.. lögheimili ;)

Óskar Ţorkelsson, 16.6.2009 kl. 17:40

4 Smámynd: Einar Guđjónsson

Held ađ ekki verđi hjá ţví komist ađ viđurkenna ađ Seltjarnarnes er frekar vel

rekiđ.Ţeir hafa líka einbeitt sér ađ ţví ađ vera sveitarfélag en ekki gefiđ útrásarverkfrćđingum tćkifćri til ađ keyra á lóđabraski og sölu í nafni sveitarfélags. Sveitarfélag á ađ vera samstarf um lífsgćđi, skóla, umhverfi,hugsanlega lestrarfélag og hjálp viđ ţá er minna meiga sín.Ţeir hafa ekki ţjáđst af veltusýki og minnimáttarkennd og almennt virđist samfélag ţar sammála um ţetta.Seltjarnarnes er ekki afćtusveitarfélag og hirđa ekkert af Reykjavík enda ekkert ađ hirđa af. Ţeir greiđa hlutdeild í strćtóbullinu.Ef Óskar á viđ ađ ţeir versli í Reykjavík ţá er ţađ bara hreinn

ávinningur fyrir kaupmenn og fyrirtćki í Reykjavík.Ef Seltirningur fer í sund í

Reykjavík ţá borgar hann bara fyrir ţađ rúmlega kostnađarverđ.Ef hann kaupir dýrasta rafmagn í heimi hjá umhverfissóđunum í OR ţá er ţađ bara kaup kaups. 

Einar Guđjónsson, 17.6.2009 kl. 01:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband