Í klaustri á Jótlandi

"Nordisk Folkecenter for Vedvarende Energier" er eiginlega nútíma klaustur ţar sem rekin er frćđslumiđstöđ um orkunotkun, vindmyllur, sólarrafhlöđur, vetni og lífdísel. Ţađ eru kálfar á beit utan viđ gluggann hjá mér og litlir froskar hoppandi innan um risasnigla viđ veginn sem ég geng til mála.Ekki til betri stađur til ađ slaka á og ekki einu sinni sjoppa í grenndinni. Í einhverra kílómetra fjarlćgđ er reyndar ţorpiđ Hyrup sem minnir helst á Hvammstanga. Ađeins norđar er svo smábćrinn Thisted sem söguáhugamenn ţekkja af bćklingi Árna Magnússonar um galdramál ţar en allt tilheyrir ţetta 56 ţúsund manna sveitarfélaginu Thy sem nćr yfir vesturkryppuna á norđanverđu Jótlandi og langleiđina ađ Álaborg.

Og hér var semsagt haldinn hinn norrćni Fólksríkisdagur sem er nokkurra daga ráđstefna um sjálfstćđi og stjórnmál Norđurlandanna. Ráđstefnu ţessari lauk í dag og ég var hér fulltrúi Heimssýnar á Íslandi. Fer heim á morgun. Einkar skemmtileg og fróđleg samkoma og ţar utan frábćrt tćkifćri til ađ slípa kunnáttuna í hinum skandinavísku mállýskum.

Reyndar stálumst viđ Antti Pesonen til ţess ađ tala ensku í kaffitímunum en hann er álíka vondur í sćnsku eins og ég í dönsku. Antti ţessi er félagi í Finnska Sjálfstćđisflokknum sem berst gegn ESB ađild Finna og jafnframt bóndi. Fyrir utan ađ vera sjálfstćđissinni ţá eigum viđ ţađ sameiginlegt ađ vera báđir laglausir. Já og fleira sameiginlegt ţví Kirsí kona Antti sem var líka á ráđstefnunni er kennari og tónlistarmađur eins og mín kona. Ţegar viđ vorum öll komin á trúnađarstigiđ í gćrkvöldi játađi hún ađ allskonar kynni hennar af tónlistarmönnum vćru slík ađ hún hefđi taliđ ţađ traustara ađ eiga laglausan mann!!!

Ég veit ekki hvort ţađ var eitthvađ svipađ sem réđi hjá Elínu minni.

En ađ öđru. Ég lofađi ađ skrifa eitthvađ um verđlagsmál í Danaveldi og birti pistil ţar um á AMX sem er reyndar ađ stofni til útvarpserindi sem ég flutti símleiđis á FM-Selfoss. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Takk fyrir ţetta Bjarni

Moin moin

PS: orđabók Suđur Jótlands er hér til ađstođar. Hlađa niđur synnejysk oebřche her

Det var dog fandeme osse dejligt at hele verden ikke kun er lavet af vatpikke alene  

Gunnar Rögnvaldsson, 2.8.2009 kl. 23:40

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Dćmi úr suđur-jósku orđabókinni:

fissemand = fyr med svag karakter el. fugleskrćmsel

Ţýđing og merking: manneskja međ veikan persónuleika eđa fuglahrćđa.

Gćti til dćmis vel átt viđ forsćtisráđherra og/eđa utanríkisráđherra Íslands núna

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 2.8.2009 kl. 23:52

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Fleiri dćmi

Á ríkisdönskuÁ suđur-jósku
Goddag/farvelmoin
Dagligstuedřrns
Christian XKedde Kryds
Skynd dig!strev!
Middagsmadunnen
Morgenmaddawe
Slikbom
HavenĆ kalgĺ

Jamm 

Gunnar Rögnvaldsson, 3.8.2009 kl. 00:07

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Nánari upplýsingar er einnig hćgt ađ fá í sendiráđi Suđur Jótlands í Kaupmannahöfn: Sřnderjysk Ambassade

Menn ćttu kannski ekki beinlínis ađ spyrja eftir Kredde Kryds ef spyrja ţarf til vegar.   

Moin moin

Gunnar Rögnvaldsson, 3.8.2009 kl. 00:14

5 Smámynd:

Takk fyrir ţetta - Held ađ viđ ćttum ađ senda stjórnina í smá veruleikabreefing á ţennan stađ

, 3.8.2009 kl. 07:03

6 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ţakka góđan pistil Bjarni/eg sem veit ađ Steingrímur dáđi Norđurlöndin Vini ??Okkar,en ţađ fćr mađur út ađ Islendingar eru okrarar!!!!  og flottrćflar ///Kveđja og góđa heimkomu/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 3.8.2009 kl. 10:25

7 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

Lifi fjalldrapinn!

Ásgeir Rúnar Helgason, 5.8.2009 kl. 20:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband