Takk takk takk ... og mont

Takk fyrir gamla áriđ sem var ţrátt fyrir allt gott ár og skemmtilegt ár og ár eins og ár sem heita 2009 eiga ađ vera nema ţá ađ mađur sé í útlöndum ţar sem eru líka ár og oft skipt um ár eins og hérna en helst óttađist ég nú ađ ţegar svona hart var í ári ţá hefđi enginn efni á áramótum og hér austanfjalls hefur heyrst af ţví ađ í einstöku afdölum hafi veriđ svo illt eftir allt ćseiviđ sem safnađist upp í skafla á bćjum ađ bćndur höfđu ekki efni á neinu meiru en mánađamótum og ţar verđur áfram búiđ viđ 2009 ađ minnsta kosti fram í ţorra en almanök sótt um leiđ og fyllt er á ţorrablótskútinn en ţađ er nú ţađ...

Semsagt, gleđilegt ár...

PS: Mont dagsins: Yngsti sonur minn, kríliđ Gunnlaugur sem er mér vaxinn yfir höfuđ og visku lék í áramótaskaupinu einn af heimsku búđadrengjunum í stórmörkuđunum og viđ foreldrakornin sátum hér ađ rifna af monti. Hann var ţessi sem benti konunni á ađ leita ađ kattatungum í kjötborđinu!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sá ţađ og var stoltur fyrir ykkar hönd! Nýárskveđja.  B

Baldur Kristjánsson (IP-tala skráđ) 1.1.2010 kl. 14:51

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

sömuleiđis Bjarni bloggvinur til ţin og ţinna,sá stráksa og ţegtan ,afgreiddi okkur i bókakaffinu/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 1.1.2010 kl. 15:22

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hann var stórkostlegur.

Hrönn Sigurđardóttir, 1.1.2010 kl. 16:39

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Gleđilegt ár Bjarni og bestu ţakkir fyrir áriđ sem var ađ líđa.  Strákurinn var mjög góđur sem og Áramótaskaupiđ allt, ađ mínum dómi var skaupiđ ţađ besta í mörg ár og fer alveg örugglega í hóp ţeirra bestu.

Jóhann Elíasson, 1.1.2010 kl. 16:49

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég get skiliđ ađ ţú varst stoltur - Hann stóđ sig frábćrlega.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.1.2010 kl. 19:29

6 Smámynd: Jakob Andreas Andersen

En hvers vegna varst ţú ekki í sköpinu? Ţín var saknađ. En ok, sonnurinn var bara flottur.

Jakob Andreas Andersen, 1.1.2010 kl. 20:47

7 identicon

Gleđilegt ár og takk fyrir hressileg skrif. Ţú mátt alveg vera montinn ţví stráksi var heimskulega flottur og skaupiđ var frábćrt.

Guđlaug Hestnes (IP-tala skráđ) 1.1.2010 kl. 23:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband