Krossfesting á Arnarhóli

Viđ hjónakornin fórum í Hallgrímskirkju ţar sem í dag voru lesnir Passíusálmar og í sálm-forleik á undan tíunda sálmi var frumflutt verk eftir Elínu, afar fallegt.

krossfesting_arnarholi

Í heimleiđinni ókum viđ svo hjá Arnarhóli ţar sem var veriđ ađ krossfesta mann.

Ţar vantađi ađ vísu alla farísea og Pílatus var einnig fjarri góđu gamni en hinn krossfesti sem sagđist heita Elli frekar einmana. Ađspurđur kvađst hann hafa veriđ á krossi ţessum frá hádegi og gera ţetta í trúarlegum tilgangi. Jú, hann đspurđur sagđist sá krossfesti eiginlega vera kaţólskur. 

Korteri seinna var okkur litiđ á hólinn aftur en ţá var kappinn farinn og sjónvarpsmenn sem mćttu á stađinn virtust grípa í tómt! 

(Ljósm.: Elín Gunnlaugsdóttir.) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Félagi Bjarni !

 Ertu viss um ađ ţetta hafi ekki veriđ útgerđarmađur ( kaţólskur) - fyrrverandi kjósandi Samfylkingarinnar - sem viđ nýja ofurskattafrumvarps Jóhönnu & Steingríms, var búinn ađ fá nóg - jafnvel krossfesting vćri betri en ćtlan Samfylkingarinnar og v-grćnna í málefnum sjávarútvegsins !!

 Eđa sem Rómverjar sögđu forđum.: " Vectigalia nervi sumt rei publicae" - ţ.e. " Skattar eru eina afl ríkisstjórnarinnar" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 7.4.2012 kl. 12:17

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţetta sannar enn og aftur, Bjarni, ađ ekki ţarf ađ ferđast um heiminn ţverann og endurlangann til ađ sjá furđufyrirbćri. Ţađ er nóg ađ fara hjá Arnarhóli til ađ rekast á furđuverkin. Ţađ eru alltaf einhver fyrirbrigđi ţar, eđa í nánd, sem hćgt ar ađ dást ađ!

Gunnar Heiđarsson, 7.4.2012 kl. 13:25

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Sćll Bjarni. Gervi-krossfesting af fúsum og frjálsum trúar-bull-bragđa-vilja.

Ţeir sem lent hafa í alvöru einelti og krossfestingum valdhafa, myndu ekki gera svona kjánalega og vanţroskađa hluti.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 7.4.2012 kl. 18:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband