Barnalegt oflćti og frábćrt ţorrablót!

blađar oft í bókinni
búmannslega gerđur
bjarni á klćđisbrókinni
betri mađur verđur...

eiginlega of ţreyttur til ađ blogga en í gćrkvöld var ég á blóti í hreppnum ţar sem ţessari vísu var slengt á mig eftir ađ ţćr kvenfélagskonur höfđu fćrt mér prjónađar nćrbuxur ađ launum fyrir rćđu um sem fjallađi mest um konur sem eru eins og fjöll og fjallgöngur og ađrar göngur og samkoman var ljúf og góđ eins og alltaf er ţar efra. magga vinkona mín frá sunnuhlíđ flutti frábćrt minni karla og guđbjörg fór á kostum.

í dag gekk ég á ingólfsfjall og langleiđina inn ađ inghól og kom endurnćrđur niđur og sat svo stund í kaffi hjá meistara eyvindi erlendssyni. rćddum nýjar hugmyndir leikstjórans um skeggvöxt, konungdćmi á íslandi og tungnamenn.

fer í silfriđ á morgun og velti fyrir mér hvađ er í fréttum. jú, ţorgerđur katrín sló um sig međ barnalegu oflćti í garđ okkar framsóknarmanna - jú og svo ágćt komment sömu konu um viđskiptalífiđ! Kannski eitthvađ um evrópufabúluna...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Anskoti ertu hraustur Bjarni Ingólfsfjall eftir Ţorrablót/ţetta getur ekki veriđ deyjandi flokkur sem hefur svona hrausta menn/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 2.2.2008 kl. 22:29

2 Smámynd: Eyţór Árnason

 Mađur sem er nýbúinn ađ ganga á Ingólfsfjall og drekka kaffi međ Eyvindi er sannarlega tilbúinn ađ fara í Silfriđ. Ég ćtla ađ horfa. Kveđja.

Eyţór Árnason, 3.2.2008 kl. 00:10

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

já , ţessu hefđi ég ekki nennt..  ég horfi á silfriđ á eftir.

Óskar Ţorkelsson, 3.2.2008 kl. 10:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband