Baugsflokkarnir allir ţrír...

Sem fyrr segir var ţađ bankastofnunin Byr sem fjármagnađi kaup Jóns Ásgeirs -og greiddi líka arđ út til eigenda Byrs. Nú örfáum vikum síđar kemur sami banki fram, segist vera félagslegur sparisjóđur og vill ríkisstyrk. Fari svo ađ núverandi ríkisstjórn greiđi af almannafé til ađ halda lifandi ţessari síđustu bankastofnun Baugsveldisins ţá skal ég aldrei aftur nota orđiđ Baugsflokkur- í eintölu. Ţađ er ţá orđ sem nota á í fleirtölu um alla ríkisstjórnarflokkana ţrjá.

Sjá meira hér  http://bjarnihardar.blog.is/blog/bjarnihardar/entry/838018


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir

Sammála ţér Bjarni.  Og ekki verđur ţađ glćsilegt fyrir ţjóđina ef úrslitin í nćstu kosningum til alţingis verđa ţannig ađ ţessir flokkar komist aftur til valda, sem ollu hruninu, ţar á ég viđ Samfylkinguna, Framsóknarflokk og Sjálfstćđisflokk. Ja, ţá er eitthvađ mikiđ ađ hjá ţjóđinni. Og ekki eru ţeir flokkar ađ gera mikiđ gagn fyrir heimilin í landinu, sem eru viđ stjórn núna. Eins og ţađ skipti t.d. mestu máli núna í dag, einhver strippbúlla í Kópavogi.  Ţetta eru hlćgileg vinnubrögđ hjá ríkisstjórninni   Ćtlar fólk virkilega ađ kjósa ţetta allt yfir sig aftur ?    Sama bulliđ !

Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir, 26.3.2009 kl. 10:48

2 Smámynd: Jakob Ţór Haraldsson

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráđherra stígur bara ekki í vitiđ og ţví óttast ég alveg rosalega ađ Samfylking leiki á VG og fái samţykki fyrir ţví ađ ríkiđ veiti BYR sparisjóđi framlag, slíkt er ekki bara bilun - heldur líka siđblinda á hćđsta stigi...!  Nýir eigendur BYR "arđrćndu bankann" á tvennan hátt, borguđu sér út "glćpsamlega háan arđgreiđslu" og svo létu ţessir nýju eignendur til ţess ađ lánađ var til 5-20 fyrirtćkja gríđarlega há lán međ ófullnćgjandi veđum og viti menn "hókus - pókus" milljarđa tap hjá BYR.  Svo á ţjóđin ađ greiđa brúsann fyrir ţessa "óreiđumenn & glćpamenn" - auđvitađ gengur slíkt ekki upp!  Eina rétta í stöđunni er ađ ríkiđ taki til sýn BYR, ţökk sé brenglađri hegđun nýrra eigenda í fjármálum!

kv. Heilbrigđ skynsemi

Jakob Ţór Haraldsson, 26.3.2009 kl. 11:19

3 identicon

Félagi Bjarni!

 Heilshugar sammála !

 Haldirđu til streitu slíkum skrifdampi - enda ég međ ađ " exa" viđ L !!

 Gleymdu hinsvegar ekki, ađ " FÉLAGSLEG" félög, stofnanir,fyrirtćki og bankar - reyndar flestallt - er ţađ sem býđur nýja Sovét Íslands !!

 Í dag er glatt í áđur döprum hjörtum gamalla " komma"

 Óskabarniđ ađ fćđast !

 Örlagadansinum í  Hrauna lokiđ.

 Nćr öll ţjóđin dansađi sćl og ánćgđ međ - á ţetta ţví skiliđ !

 Eđa sem Rómverjar sögđu.: "! Bene merenti" - ţ.e. " Á ţetta skiliđ" !! 

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 26.3.2009 kl. 12:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband