Hvers á Ítalía í ESB ađ gjalda!

Lang sverustu og um leiđ skemmtilegustu röksemdirnar fyrir ţví ađ Ísland eigi ađ ganga í ESB er ađ ţar međ yrđi tími óstjórnlegrar spillingar og kunningasamfélags úr sögunni. Ţessi rök falla međ einum manni, Berlusconi ţeim ítalska.

Morgunblađiđ birtir í dag stórskemmtilega grein í miđopnu um ţennan langspilltasta stjórnmálamann Evrópu.

Ef okkur tekst ekki ađ reita illgresiđ hér heima sjálf ţá gerir ţađ enginn fyrir okkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Félagi Bjarni !

 ESB " óstjórnanleg spilling"

 Ţarf ekki Berlusconi til.

 Í ellefu ár hafa endurskođendur reikninga ESB., ekki treyst sér ađ undirrita ársreikninga sambandsins !!

 Ţarf frekari vitnanna viđ ?? !!

 ESB., er ţađ sem Rómverjar sögđu, stutt og laggott.: " Furor" - ţ.e. " Brjálćđi" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 4.9.2009 kl. 13:14

2 identicon

Lifir ekki spillingin hér góđu lífi ţrátt fyrir ađ vinstri-(ó)stjórnin hafi lofađ gegnsći?

Eru ekki stjórnarflokkarnir og ţá sérstaklega Samfylkingin ađ rađa sínu fólki í feitar stöđur innan ríkisapparatsins?

Hvađ međ nýja formann stjórnar Kaupţings? Er sú kona ekki skyld Jóni Bjarnasyni?

Og hverjir mun fara í samninganefndir vegna innlimunar Íslands í ESB? - svo mađur tali nú ekki um ef Ísland álpast ţangađ inn? Verđa ţađ ekki einhverjar Samfylkingargćđingar í meirihluta sem fá öll góđu embćttin niđur í Brussel?

Svo segjast stjórnarflokkarnir hafa útrýmt spillingu.

Sveinbjörn Ketilsson (IP-tala skráđ) 4.9.2009 kl. 13:43

3 Smámynd: Jón Örn Arnarson

Góđ athugasemd Bjarni - en kaldranalega sönn - ţví miđur.

Jón Örn Arnarson, 4.9.2009 kl. 13:52

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Sammála ţessu Bjarni,ţetta hafur ekki skánađ ţar á Ítaliu fremur en annarstađar,viđ ESB kannski heldur versnađ/en Ítalir eru ţarna samt á sér parti öđrum fremur,Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 4.9.2009 kl. 15:09

5 identicon

Ítalía er stofnríki ESB (Kola og Stálbandalagsins, síđar EEC). Ţannig ađ bulliđ í ţér ekkert nema aumt vćl í samanburđi viđ víđsýni ítala ţegar ţađ kemur ađ alţjóđlegri samvinnu.

Jón Frímann (IP-tala skráđ) 4.9.2009 kl. 20:57

6 Smámynd: Ragnar L Benediktsson

Nokkuđ til í ţessu en íslenskir ráđamenn til ţessa eru ekki minna spilltir eins og ástandiđ sýnir. Ítalir hafa ţó háţróađa spillingarreynslu frá tímum Rómverja.  Viđ Íslendingar ćttum ađ ráđa viđ okkar eigin vanţróuđu spillingu, nema hvađ ? En núverandi og fyrrverandi stjórnmálamenn ca 60 ár aftur í tímann hafa veriđ hálfgerđir ítalir. Íhald og frammsókn.

Ragnar L Benediktsson, 5.9.2009 kl. 06:41

7 Smámynd: Árni Gunnarsson

Međan embćttismannakerfiđ er gerspillt verđur ţessu ekki breytt.

Árni Gunnarsson, 5.9.2009 kl. 21:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband