Vetraropnun

Um mánaðamótin breyttist opnunartími Sunnlenska bókakaffisins. Opnunartíminn í vetur verður frá kl. 12 - 18 alla daga.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Mér er betur við að kalla þetta þjónustutíma.

Opnunartími er sá tími sem tekur að opna eitthvað, samkvæmt mínum takmarkaða málskilningi.

Opið er frá kl 12 til 18 alla daga vikunar.

Fyrirgefðu nöldrið.

MiðbæjarÍHALDIÐ

Bjarni Kjartansson, 6.9.2009 kl. 18:00

2 identicon

Heill og sæll Bjarni Harðarson .. Langar að skjóta því að þér að við hérna framsóknarmenn og ekki framsóknarmenn í Grindavík erum búnir að opna kaffihúsið okkar á bryggjunni í Grindavík köllum það eifaldlega Bryggjan Þetta er svona bara kær kveðja til ykkar þarna á Bókakaffinu.Fengum ógleymanlega heimsókn um daginn góðir gestir sem voru eldriborgarar úr Biskupstungum okkar fyrstu alvöru gestir gott fólk.Þetta er kanski ekki alveg rétti staðurinn fyrir þessa kveðju en var að lesa um þinn opnunartíma.Kær kveðja Kristinn í Grindavík.Velkominn á Brygjuna

Kristinn V Johansen (IP-tala skráð) 8.9.2009 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband