Svo skal dansa

svoskaldansa_copy.jpgÍ dag kom í búðir frumraun mín í skáldsagnagerð. Bókin sem heitir Svo skal dansa er saga um fátækar konur austur á fjörðum, í Hafnarfirði og Reykjavik.

Söguþráðurinn byggir á lífshlaupi langömmu minnar Sesselju Helgadóttur og hennar fólks. Frásögnin er sögð í fyrstu persónu konu sem var bæði ögrandi og skemmtilegt verkefni en ég læt öðrum um að dæma hvernig til hefur tekist.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Ég hlakka til þess að lesa þessa bók!

Baldur Hermannsson, 15.10.2009 kl. 23:24

2 Smámynd: Sæmundur Bjarnason

Til hamingju með það. Mun áreiðanlega lesa þessa bók.

Sæmundur Bjarnason, 15.10.2009 kl. 23:25

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

Gratjúlera, mun nefna mér þezza...

Steingrímur Helgason, 16.10.2009 kl. 00:05

4 Smámynd:

Spennandi - til hamingju.

, 16.10.2009 kl. 00:08

5 identicon

Innilega til hamingju Bjarni - ég hlakka til að lesa bókina.

Þórhallur Heimisson (IP-tala skráð) 16.10.2009 kl. 00:42

6 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Flott framtak. Hlakka til að sjá barnið.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 16.10.2009 kl. 01:42

7 identicon

Hjartanlegar hamingjuóskir kæri bekkjarbróðir.  Hlakka til að lesa bókina. 

Kristín Gísladóttir (IP-tala skráð) 16.10.2009 kl. 14:05

8 identicon

Til hamingju með þetta félagi! Það verður gaman að lesa þessa.

Jón Ingi Gíslason (IP-tala skráð) 17.10.2009 kl. 12:04

9 Smámynd: Baldur Hermannsson

Og Mogginn hágrætur af hrifningu.

Baldur Hermannsson, 17.10.2009 kl. 12:25

10 Smámynd: Eyþór Árnason

Til hamingju með bókina Bjarni minn... og takk fyrir kaffið í sumar. kv. Eyþór

Eyþór Árnason, 18.10.2009 kl. 21:40

11 Smámynd: Haraldur Haraldsson

sko kall !!!!,hefðu Akreyringar sagt,eg segi bara það sama á sunlnensku,til hamingju Bjarni Rithöfundur/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 19.10.2009 kl. 11:56

12 identicon

Til hamingju með bókina Bjarni minn. Bið að heilsa Elínu, það var notlegt  að koma til ykkar,  spjalla og fá kaffi hjá ykkur meðan á hælisdvöl stóð.

(IP-tala skráð) 22.10.2009 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband