Er Reynir Trausta í ríkisstjórninni

Sá framan á DV í dag ţar sem ţví er nú slegiđ upp ađ stjórnin sé ađ falla.

Sama dag koma Samfylkingarmennirnir, varaformađurinn ţar á međal og fella stjórnina. Eđa svo gott sem!

Veröldin er ótrúlega rafmögnuđ ţessa dagana og međ hverjum nýjum kúnna hingađ í búđina er boriđ í mig eitthvađ nýtt og svo kíkjum viđ saman hér ofan í tölvuskáinn.

Ég verđ reyndar alltaf svoldiđ dapur ţegar ég sé borgaraleg mótmćli leysast upp í einhverskonar ofbeldi. Ég er sjálfur hrifinn af ađ fólk mótmćli en ţeir sem vilja beinlínis hvetja til borgaralegrar óhlýđni eru ađ leika sér ađ eldi sem viđ vitum ekkert hvar endar...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Vg er međ hćttulegt vopn í höndunum ţessa daga.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.1.2009 kl. 16:49

2 identicon

Deili ţessari skođun međ ţér. Er ofbeldi ekki alltaf vanmáttur ţess er beitir?

Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 21.1.2009 kl. 17:24

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ţađ er líka svolítiđ hćttulegt ađ dćma mótmćlin eftir fjölmiđlum! Ég var ţarna - bćđi í gćr og í dag. Vissulega eru alltaf einhverjir sem eru ađ snapa fćgting - en ţeir eru í báđum liđum.

Og fćgtingur er ţađ sem selur......... Ég mundi segja ađ miđađ viđ fjöldann, bćđi af löggum og mótmćlendum hafi sáralítiđ boriđ út af.

Alveg sáralítiđ! 

Hrönn Sigurđardóttir, 21.1.2009 kl. 19:42

4 Smámynd: Bjarni Harđarson

sammála hrönn - ţađ má ekki skilja orđ mín svo ađ ég telji mótmćlin í heild hafa veriđ skrílsleg - er meira ađ vitna til einstakra atburđa í t.d. nótt og svo eggjakast á bíl forsćtisráđherra. en ég tek ofan fyrir mótmćlendum almennt fyrir stillingu og hefi veriđ talsvert viđ ţessi mótmćli sjálfur frá í haust og sjaldnast orđiđ var viđ óţarfa lćti...

Bjarni Harđarson, 21.1.2009 kl. 20:40

5 identicon

Ćtla VG ađ skrifa upp á ESB ađild?

sandkassi (IP-tala skráđ) 21.1.2009 kl. 21:34

6 Smámynd: Sćdís Hafsteinsdóttir

Hvađ mun ţessi skríđaleikur í nótt kosta skattgreiđindur.Sersveitin,skemmdirnar,ţrifnađ og annađ.Ţetta kostar allt.

Sćdís Hafsteinsdóttir, 21.1.2009 kl. 21:50

7 identicon

Já "snapa fćting" - satt er ţađ. Fólk úr báđum fylkingum. EN - og mig langar svolítiđ ađ fá mér gjallarhorn núna - er einhver möguleiki á ađ gera fólki ljóst, ađ ţeytingur alls kyns efna í hús, eyđilegging eigna okkar ţegnanna svo og ögrandi stöđur fyrir framan lögreglumenn, sem standa kyrrir ţar sem ţeim ber,  skilar ekki neinu í sjálfu sér? Ja, nema "fćtingi".  Engin slík hegđun gefur mynd af mótmćlum ŢJÓĐARINNAR, heldur gerir ţeim sem ţađ kjósa, afskaplega auđvelt ađ segja sem svo: "ađ stćrstum hluta eru ţetta unglingar og kornungt fólk, sem heldur ađ ţetta sé einhver leikur - og í bíó og í fréttum frá útlöndum, er alltaf ráđist á lögguna og kastađ einhverju".

Og ţví miđur er talsvert mikiđ til í ţessu hjá mér. Ţarna er innan um og saman viđ fólk, sem gerir sér alls enga grein fyrir, ađ eyđilegging eigna okkar ţegnanna, er ekki nauđsynlegur líđur í atburđarásinni. Ţarna er líka fólk, sem hefur ekki gert sér ljóst ađ lögreglumenn er ađ stćrstum hluta ađeins ađ sinna vinnu, sem viđ greiđum ţeim laun fyrir. Hinir verđa vćntanlega ađ svara fyrir sínar gerđir. Lögreglumenn getur meira ađ segja blóđlangađ til ađ vera međ - mótmćlendamegin. Markmiđ mótmćlanna (hafi ég ekki stórlega misskiliđ tilgang ţeirra), er ađ koma ţví til skila til allra ráđamanna ţjóđarinnar og ţeirra embćttismanna er í hlut eiga, ađ HÚN KREFST reikningsskila. Ţjóđin ćtlar áreiđanlega ekki sem heild, ađ haga sér eins og öskureiđir unglingskrakkar, ţjóđin ćtlast nefnilega til ţess AĐ MENN GERI SÉR LJÓST AĐ ŢEIR ERU Í VINNU HJÁ HENNI!

Upp međ pottana, pönnurnar, sleifarnar og slagorđin, gjallarhorn og spjöld - og e.t.v. ef Guđ lofar, fćr einhver leifturhuginn í ríkisstjórninni grun um ađ viđ viljum ekki lengur ţetta laumuspil, hálfkveđnar vísu og ţennan óţolandi íbyggna "ja, ég veit nú ýmislegt svip" - viđ viljum ekki láta tala til okkar eins og "fattlausra fíbbla"  viljum ekki ţessa tegund af ríkiststjórn; alls ekki - burt međ hana, inn međ ERLENDAR rannsóknarmenn vegna fjármálahörmunganna - ENGA landa okkar í ţann uppgröft - og utanţingsstjórn takk - skipađa mönnum (já, ég veit- kven-menn og karl-menn) sem hafa ekki ađeins ţekkingu á sínu sviđi, heldur líka lífsreynslu og ţroska og ţá vćntanlega nokkra heildaryfirsýn; og áhugaleysi hvađ varđar ađ sitja í embćtti "til ađ sitja í embćtti". 

Og úr ţví ég er komin á ţessa braut, ţá játa ég hér á mig  óraunhćfan draum eins og ţann, ađ sjá Pál Skúlason fyrrv. rektor H.Í. sem menntamálaráđherra, Ţorvald Gylfason í sćti fjármálaráđherra..o.sv.frv.... en Jóhönnu Sig. á sínum stađ.  - Nú segir einhver: "Dream on!" og ţađ mun ég gera í mínum allífis barnaskap.

Helga Ág.

Helga Ágústsdóttir (IP-tala skráđ) 21.1.2009 kl. 22:19

8 Smámynd: Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir

Höldum áfram ađ berjast fyrir réttlćti í ţessu landi...

Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir, 21.1.2009 kl. 23:02

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ađskilja lögjafa og framkvćmdavald. Ráđherrana úr ţingsal. Fyrr verđu ekki hćgt ađ kalla ísland lýđveldi. Fyrr getur ţingiđ ekki endurspeglađ og lotiđ vilja ţjóđarinnar. Er ţađ ekki svo einfalt? Verđur ekki sama stjórnarkreppan áfram ef ţessu verđur ekki breytt? Valdalaust ţing og megolomanískir ráđherrar međ beinagrindur í skápnum?

Hvađ segir ţú?

Jón Steinar Ragnarsson, 22.1.2009 kl. 00:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband