Fjölmiðlarnir á Íslandi og ESB

Sami blaðamaður og skrifaði fyrir nokkrum árum lofbækur um íslenska auðmenn skrifaði nú á hrunvetri langlokur um það að ef Ísland ekki gangi í ESB þá fari landið aftur á hausinn, líklega aftur og aftur að eilífu! Sjá meira.

Ég hefi nú skrifað þrjár greinar um fjölmiðla og ESB umræðuna, sú síðasta þeirra birtist í Morgunblaðinu í dag og hér:

Blaðamannastéttin lofti út

Hinar eru hér:

Af sótthita ESB umræðunnar

Ósmekkleg yfirráð yfir umræðu

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

"Þegar kemur að ESB umræðunni eru þeir einir tortryggðir af hinni íslensku elítu sem ekki vilja syngja með í ESB möntrunni sem hefur verið dyggilega ræktuð af útrásarvíkingum og þeirra pólitísku snötum".

Kæri Bjarni - Mér finnst þessi setning einmitt vera mjög rík af tortryggni. Ég vil sjá samvinnu sem mesta og besta í álfunni okkar, en hef engin tengsl við víkinga útrásar né að geta talist þess verðugur að vera snati þeirra.

En ég keyrði nýlega í gegnum Selfoss á hraðferð og sá þig tilsýndar, glæsilegan á velli í vertsvuntunni að huga að einhverju úti við. Er alltaf á leiðinni að fá mér sopa hjá þér. Sannfærður um að þetta er með betri kaffihúsum í Evrópu! Mbk, G

Gunnlaugur B Ólafsson, 13.6.2009 kl. 10:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband