Lagdur af stad til Afriku

Semsagt, langthrad ferd til Afriku er hafin. Tharf ad eyda 8 timum her a flugvellinum i Arlanda i Svithjod sem er samt of stuttur timi til ad eg nenni ofan i bae. Thad er ekki verra ad lesa og drekka kaffi her en hvar annarsstadar en oneitanlega eru flugvellir litid sjarmerandi.

Thad fyndnasta sem her hefur gerst i dag er ad medan eg vaetti pissuskalina heyrdi eg einhver koll innan ur einum klefanum og medan eg thvodi mer nadi kallarinn athygli minni, hann sat a dollunni og vantadi ad einhver retti honum pappir sem eg gerdi og hefi thar med gert godverk dagsins. Leid eins og miskunnsama Samverjanum hlytur ad hafa lidid thvi thad voru margir bunir ad ganga framhja aumingja manninum sem vaeldi ut um mjoa rifu a hurdinni!

Her kostar kaffibollinn 600 kronur og thad klingir i kaffisalanum gledi yfir blekkingunni ad thad maetti nu selja hann svona dyrt heima a Selfossi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Góða ferð !

Anna Einarsdóttir, 26.1.2010 kl. 17:16

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Og komdu heill heim.

Ragnhildur Kolka, 26.1.2010 kl. 17:28

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt: og góða ferð Bjarni!!!!!/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 26.1.2010 kl. 17:32

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Góða ferð og góða skemmtun. Ég passa bæinn á meðan.

Ásdís Sigurðardóttir, 26.1.2010 kl. 21:32

5 identicon

Hefði ekki verið ráð að taka með svona eins og eina rúllu með í ferðalagið? :)

-sigm. (IP-tala skráð) 26.1.2010 kl. 21:33

6 Smámynd: Steingrímur Helgason

Kaffi í Ölfruzzandi Zelfozzinu ætti nú hreinlega að vera frítt, bara fyrir það eitt að almennilegt fólk nenni að ztoppa þarna á flatlendinu...

Steingrímur Helgason, 26.1.2010 kl. 23:24

7 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Steingrímur! Þér finnst gaman á Selfossi - komdu nú bara út úr skápnum með það!

Farðu varlega í Afríku Bjarni og mundu að þó vel geti verið að enginn skilji orð af því sem þú segir þá skilst tóninn!!

Hrönn Sigurðardóttir, 27.1.2010 kl. 16:28

8 Smámynd: Jón Örn Arnarson

góða ferð!

Hvað kemur til að svarta Afríka freistar þín!

Er útlitið ekki nógu svart fyrir þig hér heima?

Jón Örn Arnarson, 27.1.2010 kl. 22:01

9 identicon

i like this site its really intersting one.

accuplacer study guide (IP-tala skráð) 5.5.2010 kl. 09:55

10 identicon

Your site is really nice especially this article is very informative.

acsm study guide (IP-tala skráð) 5.5.2010 kl. 09:55

11 identicon

Blogs are always a main source of getting accurate information and provide you the handy results

act study guide (IP-tala skráð) 5.5.2010 kl. 09:57

12 identicon

I like your site its quite informative and i would like to come here again as i get some time from my studies.

aepa study guide (IP-tala skráð) 5.5.2010 kl. 09:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband