Bloggfrslur mnaarins, febrar 2009

Kreppusjur er lausnin - frleitt a gefa llum skuldurum pening

rhallur Heimisson st sig vel Vikulokum Rs 1 morgun og kynnti ar lauslega hugmynd okkar flaganna um frjlst frambo endurreisnarmanna til Alingis.

Kreppusjur anda gmlu heimskreppunnar var a sem rhallur nefndi sem raunhfari lei til bjargar heimilunum heldur en 20% niurfrslu allra skulda. Niurfrsluleiin er n boin fram saman af Framsknarflokki og Sjlfstisflokki og dmi um yfirbo rtt fyrir kosningar. a er einfalt reikningsdmi a ef vi urfum 400 milljara (=ein fjrlg) til a fra allar skuldir heimila og fyrirtkja niur um 20% getum vi n sama rangri barttunni vi fjrhagsvanda skuldara me helmingi lgri upph gegnum kreppusj.

Hversvegna? J, me v a taka hvert ml fyrir sig og skoa hvert tilvik sleppum vi v a hjlpa eim sem ekki urfa hjlp af v a eir eru me jkva eiginfjrstu og ru lagi eim sem ekki verur hjlpa ru vsi en me asto vi gjaldrot. a getur enginn loka augunum fyrir v a bi heimilum og fyrirtkja eru v miur ailar sem annig er komi fyrir og er a vinna t fr v - einkanlega me v a milda hina mannlegu mefer sem hr er rotamnnum.

Rttlti, hvar er a kann einhver a spyrja? Er eitthvert rttlti v a hjlpa einum meira en rum? Auvita ekki en vi skulum g a v a 20% niurfrsluleiin gerir ekki r fyrir a gefa llum pening heldur bara eim sem skulda og v meira sem eir skulda meira. annig fengju sumum tilvikum hinir efnamestu sem ba strstu hsunum mest!

Eina vitrna leiin essum vanda er a hver s sem vill f asto leggi ll sn spil bori og asto til vikomandi veri undanegin eirri bankaleynd sem vi annars getum haft yfir okkar persnulegu fjrmlum. Vikomandi vri a vissu leyti stu rotamanns - en neitanlega yri a lttbrara egar um er a ra opinbera lei sem sundir fru. Allir sem fengju niurfellingu yru a sta v a r upplsingar lgju fyrir sem opin ggn, svipa og lagningarskr skattanna gerir dag. ar me vri afstrt ngju hinna og mguleikum spillingu.

Mr er reyndar til efs a lei sem essi tti a vera fr fyrirtkjunum og tala ar sjlfur sem strskuldsettur sm-atvinnurekandi. Fyrirtkin geta fram fari hefbundna lei nauasamninga.

En a er algerlega nausynlegt a fara lei sem essa gagnvart fjrmlum heimilanna og a arf a fara hana sem allra fyrst. etta verur mikil vinna og mun lka um lei skapa mrg strf - gti tra a vi Kreppusjinn yrfti ekki frri en 100 starfsmenn og mikilsvert a dreifa eim sem mest um landi.

En er nokkur von til a rkisstjrnin n komi sr saman um slkt? etta er bi erfitt og umdeilt og ekki eins tff og a reka Dav...


ESB flokkurinn lykilstu eftir kosningar

esb_fani2_nei_copy.jpgUm langt rabil hefur Sjlfstisflokkur haft heljartk slenskum stjrnmlum ar sem allir flokkar hafa komi a ftskr hans eftir kosningar og sagt, viltu vera memm. N bendir margt til a Samfylkingin veri essari stu komandi kjrtmabili og geti vali ann sem best vill dansa tt a ESB og fullveldisafsali.

g fjalla meira um etta ttekt flokkunum nrri grein Smugunni um ESB klki flokkanna.

http://www.smugan.is/pistlar/adsendar-greinar/nr/1117


Frbrar vitkur vntanlegra kjsenda...

L - listinn fr frbrar vitkur fyrsta degi og ekki hgt a kvarta yfir fjlmilum. g var sjlfur a koma r vitali Rs 2 og rhallur flagi minn er a fara Vikulokin Rs 1 klukkan 11 fyrramli. Og samt erum vi alls ekki byrju a kynna framtaki.

Valgerur Sverrisdttir sendi mr frekar hllega kveju gr og skai okkur L - listamnnum um lei til hamingju me a hafa fengi Kristinn H. Gunnarsson lii. Sem vi aldrei fengum og g ver a senda essar hamingjuskir til baka norur a Lmatjrn v mnar heimildir herma a Kristinn s n kominn til baka, - hvort sem honum verur n fagna me kossi eins og egar hann gekk fyrst flokkinn.

L - listinn er ekki flokkur heldur bandalag sjlfstra og frjlsra stjrnmlamanna. Fyrir viki skiptast kjsendur ekki r stttir sem hr hefur tkast, yfirsttt httsettra flokksmanna og rttlausa sttt flokksbundinna kjsenda. Yfirstttin myndar raun og veru einhverskonar eignarhaldsflag alingismanna og getur til dmis breytt skounum eirra og ar me atkvum hinna flokksbundnu og reyndar almennra flokksmanna lka. Ef mistjrn ea flokksing samykkir eitthva sem gengur vert kosningalofor gilda kosningaloforin ekki lengur.

v er auvita haldi fram a bakvi essar kvaranir s lrislegar stofnanir stjrnmlaflokksins en ef einhver trir v raun og veru a stjrnmlaflokkar su lrislegir er til eitt r vi slkum misskilningi. a er hgt a ganga flokk og hver sem a gerir sannfrist um a a eru allt nnur lgml en lrisins sem ra vegfer flokka.

Eina leiin t r essu kerfi er a kjsa ing menn sem standa engum nema almennum kjsendum snum reikningsskil gjra sinna og getur aldrei sklt sr bakvi flokkssamykktir.


L listinn er endurreisnarhreyfing

L - listinn er endurreisnarhreyfing sem stefnir a framboi llum kjrdmum.

Vi sem a L - listanum stndum teljum tmabrt a bja fram raunhfan valkost eirra sem sj endurreisn slenskra stjrnmla og efnahags best trygga me varveislu fullveldisins. Vi hfnum llum tilraunum til a koma slandi undir stjrn ESB og teljum a hag slands s best borgi me fullum yfirrum landsmanna yfir ggnum okkar til lands og sjvar.

Vi sem stndum a L - listanum teljum a endurreisn slenskra stjrnmla geti ekki ori nema dregi veri r hrifum flokksris og beitum okkur fyrir persnukjri til Alingis.

Vi sem stndum a L - listanum byggjum mlflutning okkar hfsmum borgaralegum gildum og hfnum fgum fr hgri og vinstri.

eir sem hafa huga a fylgjast me geta skr sig pstlista hj okkur gegnum netfangi frjalstframbod@gmail.com Skilyri er a eir sem skr sig gefi upp fullt nafn samt netfangi.


byrg Selabankans og jtning Davs

Fjlmilaumran um efnahagsml er aallega t r llu samhengi og annig hefur essi dagur aallega fari karp fjlmilamanna vi Geir Haarde og fleiri um a hvort a Dav hafi vara menn vi. Sem vi vitum alveg a hann geri og a geru a margir arir. Vi stjrnarandstunni gerum a, Ragnar nundarson geri a og nafni hans rnason. Jafnvel orvaldur Gylfason sustu metrunum.

byrg og byrgarleysi Selabankans verur ekki meti eftir v hvort menn ar sgu eitthva sustu metrunum ur en bankarnir hrundu - egar a var raun og veru ekki hgt a bjarga eim. Afglp Selabankans liggja hvaxtastefnu bankans og rrsn vita vonlaus verblgumarkmi. Hgengisstefnan stulai beinlnis a skuldasfnun jarinnar, veikingu framleisluatvinnuvega og lka v a bankarnir einkavddu gtu gambla meira en gu hfi gengdi. Hgengisstefnan var drifin fram af hvaxtastefnu og svo a essi stefna hafi veri eldri Dav bankanum kepptist hann vi a verja essa alvarlegu vitleysu sem var jarbinu drkeypt. Jklabrfin eru skilgeti afkvmi essa.

Illt skal me illu t reka, sagi Dav fyrir tpum tveimur rum og var a verja reginfirru a halda uppi ofurhum vxtum. reynd viurkenndi karlinn etta beint Kastljsvitalinu gr egar hann sagi a kannski hefi veri lg of mikil hersla verblgumarkmiin. En Sigmari - sem hefur oft veri betri - brst bogalistin vi a fylgja eirri jtningu eftir. a er essari rngu


Konubk og jhttabk

alda_armanna.jpgBksali hltur a blogga um bkur. Tvr eru nttborinu hj mr essa dagana og eiga a sammerkt a vera gefnar t af litlum forlgum. nnur er merkilegt jhttarit sem gefin var t af kortatgfufyrirtkinu Karton ri 1998. Hn heitir Horfin handtk og er eftir Ptur G. Kristbergsson. Rit etta fjallar um vinnubrg vi saltfisk og kol kreppurunum. Hr er mikilli ekkingu um verkmenningu jarinnar bjarga land og riti hi vandaasta.

Hin bkin nttborinu er sjlfsvisaga og listaverkabk listakonunnar ldu rmnnu Sveinsdttur. Bkina sem heitir Kona forgrunni gaf listakonan sjlf t n fyrir jlin sustu. Alda er mr ekki kunnug en systir mn fyrir mann son hennar Jn Jlus Elasson. Bk essi er jafn skemmtileg og hfundurinn en einnig miki og merkilegt framlag jflagsumru.

Alda lsir hr barttu vi heilbrigiskerfi og stofnanir. Maur hennar glmir vilangt vi alvarlega sjkdma og yngsta barn eirra hjna fist miki fatla inn samflag ar sem jnusta vi ftlu brn er mjg af skornum skammti. Hr er sg saga sem stendur okkur mjg nrri tma en er sem betur fer um margt fjarlg eim sem n lenda svipuum sporum. Tilfinningar foreldris eru lkar llum tmum og sagan er holl lesning llum sem stai hafa svipuum sporum.


Hvaa stjrnmlamenn voru bankaklkunum

Dav Oddsson upplsti - ea hlt fram ef menn vilja draga essi or hans efa - a stjrnmlamenn hafi fengi srstka og jafnvel elilega fyrirgreislu einkareknu bnkunum. eir hafi semsagt fengi fyrirgreislu umfram a sem baust almenningi og vntanlega vegna ess a eir voru stjrnmlamenn.

jin getur ekki gengi a kjrbori og varla prfkjrum nema a veri upplst hverjir essir stjrnmlamenn eru og a liggur meira a upplsa a heldur en a sna upp hendina Hskuldi ea ra njan Selabankastjra.

g er fjarri v a skrifa undir allt sem Dav sagi essu vitali en g ttast a a s full innista fyrir essari tilteknu fullyringu gmlu kempunnar.


Grarleg hrif okkar ESB!

Byrjai daginn inni stdi Bylgjunni ar sem vi Fririk Jnsson skagamaur rddum hvaa hrif sland hefi inni ESB ef vi gengjum ar inn. Fririk sem keppir n a ingsti fyrir Framskn i Norvesturkjrdmi er einn eirra sem trir stafastlega a sland hefi mikil hrif innan Evrpusambandsins me snum 5 ea 6 fulltrum 750 manna ingi. essutan fengjum vi lklega rj fulltra hundra manna rherrari...

Sumt er reyndar svo vitlaust a a telst varla tkt til umru. Hugmyndin um hin miklu hrif slendinga ESB er af eirri sort og a arf einfaldlega mikinn trarhita til a tala upphtt fyrir slku mli. etta eru kannski sustu leifarnar af v mikilmennskubrjli sem einkennt hefur hluta jarinnar undanfarin r.slendingar su einfaldlega svo klrir a tlendingar hljti a gera eins og eir segja...

Me Lissabonsamningi er n enn stefnt a minni hrifum smrkjum innan ESB og eir sem kynnt hafa sr skrifrisbkni Brussel gera sr flestir grein fyrir a hrif eru bundin vi rstiagerir embttismannakerfinu. Slkum agerum gtum vi slendingar egar beitt gegnum EES samninginn en til ess arf a kosta til heilum her skrifstofumanna suur ar. N egar runni er af jinni gera sr flestir grein fyrir a fjrmunum skattgreienda er betur vari til annarra og arfari verkefna.


Alingi virkar ekki...

Vinstri sinnaar frttastofur hafa stai ndinni dag yfir a Alingi virki bara ekki. Rkisstjrnin er bin a samykkja frumvarp og svo kemur ingmaur og stoppar mli bara af v a hann hefur sannfringu. etta er alveg hrilegt og svona er Alingi ori starfhft...

Ea hva? Ef a a er rtt a Alingi s friband fyrir framkvmdavaldi er alveg rtt a a virkai ekki sem skyldi dag. En raun og veru er etta hinn mesti misskilningur og a er ekkert sem segir a a geri neitt til a hinkra aeins me etta dmalausa Selabankaml. Yfirleitt egar rherrar lenda innsoginu yfir a eir veri a n einhverju gegnum ingi fyrir httatma er einmitt sta til a ingi staldri vi.

essu tilviki breytir engu hvort a Dav situr Selabankanum vikunni lengur ea skemur. Seta hans ar er n ll orin frekar fyndin v Alingi er a mestu leyti valdalaust eftir tilkomu Alja gjaldeyrissjsins. En auvita liggur Samfylkingu og a miki einkanlega til ess a Dav fari n fyrr r stlnum en Jhanna - en fyrir jina er a hgmi og skiptir meiru a lg su skikkanlega ger.


Allir hoppa ESB vagninn - VG stefnulaus!

Vinstri grn hafa rtt ann mguleika a ganga inn ESB og taka upp evruna en hafa kvei a a yrfti fyrst a fara fram mlefnaleg umra um kosti og galla aildar a Evrpusambandinu og san upptku evrunnar og a slkt kvrunarferli urfi a vera lrislegt annig a essari stundu er ekki alveg ljst hvert flokkurinn muni stefna varandi aild a Evrpusambandinu ar sem flokkurinn er raun og veru a leggja essa kvrun hendurnar jinni.

Ofanrita er tilvitnun Lilju Msesdttur hagfring og frambjanda hj VG samtali vi Gunnar Gunnarsson frttamann hj Speglinum RV. Gunnar er svoldi fram um a menn jtist ESB me einum ea rum htti og a reyndist trlega auvelt essu tilviki. Samt er Lilja s hagfringur sem hefur tala af einur gegn v a ESB og evra hefi leyst kreppuna okkar. En g er hlfhrddur um a etta s einfaldlega rtt lsing okukenndri stefnu VG sjlfstismlunum. a eru ekki nema nokkrir dagar san menntamlarherra sem er lka varaformaur VG sagi a VG og Samfylkingin yrftu a n saman ESB mlum.

yfirstandandi vetri urum vi vitni a v hvernig ingflokkur Sjlfstisflokks molaist undan ESB umrunni annig a undir lokin stu ekki eftir nema fjrir ingmenn sem oru og voru heilsteyptir v a vera mti ESB aild og ailarvirum. etta voru heimastjrnarmennirnir Bjrn, Birgir, Ptur og Sigurur Kri. Formannsefni nja, Bjarni Benediktsson var um tma farinn a tala eins og Evrpukrati og virtist eiga ltt me graskiptingar essu mli a ekki s n tala um varaformann sama flokks og Illuga Gunnarsson vonarstjrnu.

sama vetri samykkti minn gamli flokkur aildarvirur flokksingi og eir fu ESB andstingar sem tluu v ingi voru pair niur me 10% atkvafylgi gegn llum orra Framsknarmanna. skiptir litlu a flokkurinn hafi sett mis ktleg skilyri. a hefur Samfylkingin lka gert og raunar allir ESB sinnair flokkar Evrpu hafa sett allskonar skilyri bara til a geta svo sagt,- nei vi num v reyndar ekki fram en a er aukaatrii v vi fengum gan hljmgrunn vi hugmyndir okkar um algun a umru um ger tlunar sem miar a hagsmunum jarinnar aljlegu samhengi sem er mikilvgt ljsi breyttra astna o.s.frv. o.s.frv.anga til a eru allir rugglega httir a hlusta.

rija sinn tekst Evrpukrtunum a svfa ESB mli fyrir kosningar annig a a verur ekki kosi beint um a. a ir um lei a allskonar ESB sinnar n ftfestu llum flokkum og hefur svo sr vi hli hina linu sem lta hrekja sig eins og Lilja Msesdttir geri svo takanalega nefndu RV vitali.

En a er eins gott a a s ekki kosi um etta v jin hefur alveg tta sig og n er mikill meirihluti gegn ESB aild. a er eins gott fyrir ESB sinnana a a fari n ekki a rugla myndinni sjlfum kosningunum!


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband