Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012

Evran hentar ekki í jađri Evrópu

Yfirlýsing ţýska innanríkisráđherrans um ađ Grikkir hafi meiri möguleika til endurreisnar utan evrusvćđisins en innan ţess, markar mikil tímamót. Međ henni viđurkennir ráđherrann ađ evran henti ekki jađarríkjum sambandsins. Sama röksemd verđur innan skamms yfirfćrđ á Portúgal, Ítalíu og jafnvel Spán.

Hvernig vćri ađ íslenskir ESB sinnar tćkju orđ ţýska ráđherrans til íhugunar. Hagsveifla Íslands er enn fjćr Ţýskalandi heldur en Grikklandssveiflan. Ţađ er löngu augljóst ađ mynt ţarf ađ taka miđ af hagkerfinu og allt annađ er stórhćttulegt fyrir efnahag ríkja.


mbl.is Möguleikar Grikkja meiri utan evrusvćđisins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viljum viđ samkeppni í heilbrigđisţjónustu?

Nú ţegar ég er kominn međ hugann heim og alveg ađ lenda dett ég um afar greinagott blogg Páls Hannessonar um heilbrigđistilskipun ESB. Er ţađ virkilega svo ađ ţeir sem vilja í ESB vilji um leiđ alţjóđlega samkeppni í ţessum geira.

Ţegar Evrópusambandiđ ćtlađi sér ađ markađsvćđa hina opinberu almannaţjónustu í stórum stíl međ framlagningu ţjónustutilskipunarinnar 2004, mćtti sambandiđ harđari andstöđu en ţađ hafđi átt von á. Virđuleg lćknasamtök, verkalýđshreyfingin og ađrir er létu sig velferđ almennings varđa mótmćltu harđlega. Og ţađ var ekki fyrr en ESB lofađi ađ draga heilbrigđisţjónustuna og félagsţjónustuna undan áhrifavaldi ţjónustutilskipunarinnar ađ draga fór úr óánćgju. Síđan hafa fulltrúar ESB hamrađ á ţví ađ ţessir ţćttir almannaţjónustunnar falli ekki undir tilskipunina. Illu heilli hafa bćđi stjórnmálamenn og stjórnsýsla gagnrýnislítiđ tekiđ undir ţann söng, eins og sjá má í umsögnum og umrćđum um ţjónustutilskipunina og lögin um ţjónustuviđskipti. Ţví miđur er sú stađhćfing í besta falli hálfsannleikur. Hvađ varđar umsvif heilbrigđiskerfisins fellur sennilega meirihluti ţess undir ákvćđi ţjónustutilskipunarinnar. 

 Ţeir sem halda ađ ESB byggi á félagslegum gildum vađa í villu. ESB byggir á ţví afbrigđi frjálshyggjunnar sem helst gagnast alţjóđlegum stórfyrirtćkjum.

Sjá nánar bloggsíđuna ESB og almannahagur,  http://esbogalmannahagur.blog.is/blog/esbogalmannahagur/entry/1224409/  


Grunsamlegt vegabréf ...

Flugstöđvar eru svolítiđ eins og hindrunarhlaup, endalausar hindranir og endalaust spurt ađ ţví sama. Ég er semsagt á heimleiđ og sit núna í biđsal flugstöđvarinnar hér í Rawalapindi eftir ađ hafa beđiđ hálftíma á einum póstinum niđri međan vandvirkir verđir landamćra leituđu ađ ţví hvort ţetta land vćri til.

tn_kaupmadur

Ţađ var alveg sama hvernig mađurinn reyndi, hann sló inn Iceland, Island og eitthvađ á úrdustafrófinu sínu. Tölvan hans vildi alls ekki samţykkja ađ ţađ vćri til land međ ţessu nafni. Svo brosti hann:

- Ísrael?

Nei, alls ekki Ísrael. Iceland, Islanda.

- Ireland?

Á endanum sannfćrđist hann samt um ađ ég vćri ekki heimamađur ađ lauma mér úr landi međ fölsuđ skilríki og hleypti mér í gegn. Eftir ţađ komu ađrir ţrír stimplarar og einn heimtađi peninga fyrir ađ hleypa mér úr landi. Ég varđ ađ fara aftur til baka í flugstöđinni í litla bankann viđ hliđina á fíkniefnaleitinni. Ţar var ég nýbúinn ađ skipta öllum rúbíunum mínum í pund en ţađ yfirgefur enginn Pakistan nema borga 1220 rúbíur og ţađ í rúbíum, engin pund (=1700 kr).

Svo allt aftur nema nú var ekkert veriđ ađ elta ólar viđ ţađ lengur ţó ég vćri sennilegast geimvera eđa draugur frá ćvintýralandi sem enginn hefur heyrt um ...

(Malik kaupmađur á myndinni hér ađ ofan biđur ađ heilsa!)


Klukkuturn býr til borg

tn_P2200009

Fyrir 130 árum var hér ekki annađ en sveitasamfélag ţegar Bretum datt ţađ snjallrćđi í hug ađ setja upp klukku á miđri sléttlendi Indusdalsins. Ţar sem er klukka er vitaskuld gott ađ vera og síđan hefur fólki fjölgađ og nú eru íbúar Faisalabad á ţriđju milljón.

Kannski er ţađ ţetta sem íslensk pláss vantar frekar en álver eđa saumastofur?


Rakarinn í Rawalapindi

tn_rakarinn_rawalapindi

 

 

Rakarinn í Rawalapindi hljómar miklu betur en rakarinn í Sevilla og um ţennan mćtti svei mér gera óperu.

Eđa er ţetta ofstuđlun?


Veltikallinn

tn_veltikall

 

Betlarar hér eru fjölbreyttur hópur. Međal ţeirra er ţessi veltikall sem ferđast međ ótrúlegum hrađa um götur Faisalabad og lét sig ekki muna um ađ fara yfir götu milli bílanna.

 


Lestalíf og meira kvennafar

tn_skvisa1

Lestaferđir í Pakistan og Indlandi eru ćvintýri. Svo yfirfullar af fólki upp í rjáfur, teinaskrölt sem tekur öllu fram og svo ţetta ađ ţokast um landiđ á 15 til 20 kílómetra hrađa. Lestin var sjö tíma frá Rawalapindi til Faisalabad sem er milljónaborg ofan i Indusdalnum. Rútan sem ég tek til baka á morgun verđur tvo tíma og er vitaskuld algerlega karakterlaus samgöngumáti.

Ţađ er ekkert eins skemmtilegt eins og ađ standa í lestardyrunum á fullri ferđ međ tóbak og horfa á akrana ţjóta hjá. Betra samt ađ halla sér ekki of langt út ţví ţađ eru sumsstađar staurar viđ lestarteinana sem lestin rétt strýkst viđ.

Svo er ţetta međ kvenmannsleysiđ hér í Pakistan. Ţađ á ekki viđ í lestunum. Konur sem ganga međ skuplu fyrir andlitinu úti á götu taka hana niđur um leiđ og ţćr koma í lestarvagn, setjast á móti manni og brosa eins og ţessi gamla fallega kona sem sat á móti mér í gćr.

tn_lestalif

 

 

Unga konan hér á neđstu myndinni gaf sig líka mjög á tal viđ mig og gat gert sig skiljanlega á ensku. Ţegar ég vildi taka mynd af henni inni í lestinni ţá hristi hún höfuđiđ og brá slćđunni fyrir andlitiđ. En hún fór út úr lestinni á undan mér og ţá stillti hún sér svona upp fyrir framan gluggann hjá mér. Nú sá enginn af samferđafólki hennar ađ ég var ađ mynda hana og ţá var allt í lagi. Síđast sá ég hana ganga út af pallinum sveipađa svörtu ţannig ađ rétt sá í augun. Kannski er ţađ alveg nóg. 

skvisa2

 


Ađ kveikja í púđurtunnu

tn_andlit2
 

Leiđtogar Íran, Afganistan og Pakistan ákváđu í vikunni ađ taka saman höndum gegn hryđjuverkamönnum. Á sama tíma halda Bandaríkin uppi árásum á sjálfstjórnarsvćđi ćttbálkahöfđingja á landamćrum Pakistan og Afganistan.

Ţrettán féllu í vikunni, meintir hryđjuverkamenn. Sjálfstjórnarsvćđin eru innan Pakistanska ríkisins og árásir Bandaríkjamanna mćlast illa fyrir og auka á andúđ almennings á Vesturlöndum.

Ţessi fagurtennti mađur í Peshawar hrópađi ađ mér, niđur međ Ameríku, niđur međ Ameríku en róađist ţegar honum var ljóst ađ ég var Evrópumađur. Hann stillti sér upp fyrir myndatöku og viđ skildum vinir. Ég fjallađi ađeins um ţetta stríđ Bandaríkjamanna viđ meinta hryđjuverkamenn í Pakistan í Morgunblađinu sunnudaginn 12. febrúar.

Greinina má einnig lesa hér.


Millistéttarblokk í Íslamabad

tn_blokkin 

 

tn_blokkarstrakar

Íslamabad er ekki borg í hefđbundnum og menningarlegum skilningi. Minnir meira á hvađ myndi gerast ef Hella yrđi alveg óvart milljón manna pláss. Islamabad er álíka gömul og Hella, teiknuđ međ reglustriku og ţar fer meira land undir auđ svćđi en byggđ.

Ţessi mynd er af millistéttarblokk og sú minni af nokkrum íbúum hennar.

Takiđ eftir konunum fremst á myndinni, í rauninni eru svona myndatökur alveg bannađ en ţessar bara gengu inn í myndarammann hjá mér!


Hvađ skulda ESB sinnarnir

Fjölmargir í hópi ESB andstćđinga hafa haldiđ uppi málefnalegri umrćđu um ađra kosti í gjaldmiđilsmálum. Ţađ hefur m.a. veriđ bent á beina upptöku annarra gjaldmiđla en eins og stađan er hefur íslenska krónan unniđ ţrekvirki í ađ rétta landiđ af eftir hrun hlutabréfafíklanna.

Ţađ er nauđsynlegt ađ halda ţessari umrćđu áfram en ţeir sem skulda ţjóđinni eru ESB sinnarnir sem hafa neitađ ađ taka ţátt í málefnalegri umrćđu eđa ađ sjá ađra kosti en ađild ađ ESB. Einhverjir ţeirra eru enn međ hausinn í sandinum ţó ađ ţađ sé fariđ ađ orka tvímćliđ ađ Evrópusamnbandiđ sé til.

Jón Sigurđsson hefur veriđ í ţessum hópi sem ekki hefur rćtt ađra kosti en ESB. Ef hann vill koma í hóp ţeirra sem taka ţátt í málefnalegri umrćđu um kosti Íslands í peningamálum ţá er ţađ mjög gott.


mbl.is Krónan er fíllinn í stofunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband