Frimar Tungu (1935-2014)

gr var jarsunginn kr vinur minn austur Fjrum, Frimar Gunnarsson bndi Tungu Fskrsfiri.

fridmar

g kom fyrst Tungu 19 ra strkur eirra erinda a hitta ar mmubrur minn sem var vilangt vinnumaur Tungufega. g kynntist heiurshjnunum Frimari og Jnu, sem og foreldrum Frimars eim Gunnari og nnu og um au kynni ll ljfar minningar.

Seinna hlotnaist mr a komast skrall me Nonna, Frimari og fleiri Fskrsfiringum. a var skemmtilegt skrall eigi sr alltaf tvr hliar ea fleiri. a var hlainu Tungu sem heyri au sannindi einmitt fyrst sg me eim htti a a jafnvel hvarflai a mr a taka mark v. Enda var a sjlfur Nonni frndi sem talai og fyrir honum bar g barnslega lotningu sem hkk utan leit minni a uppruna og rtum.

rsbyrjun 1985 komu eir Kiddi frndi og Frimar saman til mn Skildinganes ar sem g leigi me nokkrum ungmennum. poka voru ar tvr sjeneverflskur og innan skamms l ritvlinni hj okkur fullbin minningagrein um Nonna frnda og vi vorum bara dldi montnir af greininni. Svo opnuum vi seinni sjenever flskuna og fannst einmitt eirri stundu svoldi srt a Nonni vri ekki me okkur. Hann hafi di aventunni.

egar vi Frimar hittumst hin seinni r drukkum vi ekkert sterkara en kaffi og dugi alveg. Sjeneverinn hafi sinn tma, kaffi lka. Samtl vi Frimar voru mr alla t ngjuleg og ar fr maur sem hafi miklu a mila sgum en ekki sur gamalgrinni og sgildri lfsskoun hins austfirska sveitabnda.

Blessu s minning Frimars Tungu.


A svkja kosningalofor

Nokkur umra fer n fram um Evrpustefnu sitjandi rkisstjrnar og ekki ll mjg hfstillt. Me plitskum loftfimleikum er v haldi fram a rkisstjrnarflokkarnir svki gefin kosningalofor ef eir fylgja stefnum og fundasamykktum flokka sinna og slta aildavirum vi ESB.

adraganda sustu Alingiskosninga voru umrur um aild a ESB ekki miklar og svolti ruglingslegar. Vinstri flokkarnir sem hrkkluust fr vldum eftir a hafa sett allt sitt afl og sna ru ESB aild voru hugalitlir um essa umru ar sem hn var eim sst til frama. Hgri flokkarnir tveir sem n sitja a vldum vonuust til a halda innan sinnan raa bi j og nei sinnum ESB mlsins og vildu v heldur ekkert um mli tala.

S sem hr skrifar var hpi andstinga ESB aildar sem tefldu fram lista til ess a skerpa essari umru og standa vr um fullveldisbarttuna. Flest komum vi r VG en s flokkur var fyrir lngu genginn bjrg heimatrbos ESB sinna. Me v a bja upp kost ar sem enginn afslttur vri gefinn fr einarri krfu um tafarlaus slit ESB virna tldum vi okkur rsta stru flokkana a hvika ekki fr eigin samykktum. a er fljtsagt a vi hfum ar algerlega erindi sem erfii.

rtt fyrir hik og margskonar oragjlfur vku hvorki Framsknarflokkur n Sjlfstisflokkur fr eim stefnum sem markaar hfu veri grasrtum flokkanna og samykktar ingum a algunarferli ESB skyldi stva og a tafarlaust.

S rkisstjrn sem n situr er ekki lkleg til afreka gu almennings. Gjafir til handa heimilunum landinu eru n framkomnar rflegum skenkingum til eirra heimila sem halda kvta sjvartvegi. a eru vissulega fjlskyldur lka og kannski r einar sem flokkarnir voru samstga um a f ttu gjafaf.

En ESB mlinu voru rkisstjrnarflokkarnir algerlega samstga. a er lgmarkskrafa okkar allra sem studdum a v a koma hinn vinslu ESB-stjrn Jhnnu Sigurardttur fr vldum a eir sem n ra standi hr vi gefin lofor.

(Birt Morgunblainu 15. mars 2014)


Kafkasaga af Selfossi

dag var g persna sgu eftir Kafka. (a var hann sem skrifai hryllingssgur fyrir fullorna ar sem frnarlmbin voru lst rugli stjrnsslunnar.)

g rlti upp ssluskrifstofu me bunka af papprum innanvera jakkavasanum, hgra megin. ar voru skjl sem g hafi me nokkurra tma stauti vi askiljanleg yfirvld vlt blantsflki til a lta af hendi. Sum vi f, vi nnur dugi mr aumkt og s lipur sem vi Tungnamenn erum annlair fyrir.

g hafi hr eitt skjal fr sjlfu manntalinu fyrir sunnan sem sannai a g vri til, anna sem sannai a g byggi hsinu mnu og a rija sem sannai a hsi ar sem g segist reka kaffihs er til og enn viurkennt sem hs af bjaryfirvldum. Sem er vel lagt v etta er n gamalt.

Loks voru svo essu srstakir papprar sem sndu a virisaukanmeri mitt vri raunverulega mitt virisaukanmer en ekki bara gamalt smanmer hj reltri hjsvfu teki r velktu gulu smabkinni hj frnda mnum. Og svo papprar sem sna a g hef alltaf tt g og farsl samskipti vi lfeyrissji enda aeins kjnar sem skapa sr fjandskap bfa.

egar g kom ssluskrifstofuna keypti g af mnum boralaga ssselmand sakavottor til ess a gefa sama sslumanni. Og anna vottor til sem g lka gaf sslumanninum. (Svosem enginn til a kvarta yfir essu, g hef s flk kaupa bk binni hj mr og svo seinna teki vi smu skru sem gjf til mn.)

egar llum essum kaupskap var loki var komi a v a afhenda sslumannsfulltrunum allt papprsklandri og a var ngjulegt. Bi af v a vissi g a n fengi g senn a fara t r essari sgu og svo eru stlkurnar arna neri hinni hj ssla bi geugar og fallegar. Kappsvo miki eins og hsi sem er eitt a fegursta Selfossi.

Allt snerist etta um pappr sem heitir umskn um starfsleyfi I flokki B ea eitthva. Samskonar og g fkk fyrir fjrum rum og hvert sinn fri g sslumanni opinbera stafestingu v a g s til, hsi sem g ssla s til og a allt hitt sem stendur skrum stfum tlvuskjm sslumanns s me einhverjum htti rtt og satt. Su hld um a essar sannanir fylgi me er allt gilt og leikamaur er sendur byrjunarreit ea fangelsi. annig er kaffihs sem er reki hsi sem ekki tekst a sanna a s til, slkt kaffihs er umsvifalaust innsigla.

a er vitaskuld mikilvgt og slrn bt fyrir illa launaa opinbera embttismenn a f stafestingu v utan r b a eirra heimur s til. En fyrir mr er a hlfvegis fyrirkvanlegt a urfa a leggja smu Platusargnguna eftir fjgur r. Og hva veit g nema a hafi einfldunarnefndir hins opinbera og EES stjrnir btt v vi g skuli n einnig sanna a sslumaurinn s til, en slkt gti hglega rii mr a fullu.


r Vigfsson 1936-2013

ennan morgun er af me glennulti slarinnar. ess sta er n suddalega ungbi. Vi Flamenn sem alla jafna gngum ltir gerum a af enn meiri festu ennan dag en ara, horfum ofan moldina sem n verur heimkynni okkar besta manns. Hr duga engin or og einhvernveginn skuldum vi meistara r a sjga ekki upp nefi. Hann var s maur sem a skili a vi hldum gei okkar og glei.

IMG_8283 (2)

Fyrir lilega mnui san kom hann sast heimskn til mn, aldrei essu vant ekki bkakaffi heldur hinga heim og var a ekki andskotalaus fer. Hann hafi hringt og g sagt honum a g yri ti skr hr bakvi a raga bkum. r og unglingskonan rhildur Kristjnsdttir fru fyrst bakvi b og leituu a skr ar en komust um sir hinga heim hla Slbakka. Vitaskuld fyrirvar g mig svolti fyrir a hafa vsa honum svo rangt til og sagnameistarinn var ekki laus vi a vera mur ar sem hann heilsai okkur Gumundi Brynjlfssyni djkna.

Segir svo vi gusmanninn til afskunar reytu sinni og kannski vegna ora sem fllu um hi arfa feralag bakgara vi Austurveg:

- a er ekkert a mr, g er bara a drepast!

Svo var ekki meira um a rtt og me sjlfum mr neitai g a tra orum meistarans. Kannski eina skipti sem g kva svo blkalt a r fri me staleysur.

Nokkrum vikum seinna tti g ngjulega stund heima hj eim Hildi Straumum og a var bjart yfir. leyfum vi okkur a tra v a r vri a hafa etta, hann var mlhress og sagi okkur sgur. Enginn okkar komst me trnar ar sem r hafi hlana sagnamennsku. Kom ar allt til, frbrt nmi og minni, raddstyrkur sem lagi hvaa skvaldur sem var a velli, orfri og skopskyn sem llu tk fram.

Rddin, sagnagfan og ekkingarbrunnur rs var slenskari en allt sem slenskt er. En a kom til af v einu a meistarinn var aljasinni bestu merkingu ess ors. krarrlti um Brusselborg fyrir ratug fengum vi feraflagar r Drauga- og trllaskounarflagi Evrpu a kynnast sn ess sem va hafi fari og margt numi. Allt verur a okkur gleymanlegt - j, allt a sem utan er endimarka ess minnishegra sem br lstofum Brusselskum.

---

Ofan allt etta var meistari r Vigfsson Tungnamaur, sonur ess Fsa-Fells sem ht Hallris-Fsi eftir a hann kom Flann. Og a var vi Tungnamanninn r sem g tti erindi janar sastlinum pui vi a draga upp lngu tnda ttarsgu sem enginn ekkir lengur. Ekki fyrr en Straumum var upp loki fyrir mr dyrum egar r tk glalega undir og sagist hafa skrifa niur eftir fur snum frsgn af Halldri rka Vatnsleysu og Einari hsmanni sem voru forvitnilegar en gleymdar persnur sgu okkar sveitar.

Fyrir a sem komst urrt er s sem hr ritar akkltur en ennn meir fyrir kennslu sem r gaf okkur llum v a segja sgur og v a vera til. akklti fylgir glei og glei er a sem minning um einstakan mann skilur eftir hjrtum vorum.

(Myndina hr a ofan tk Eln mn sastliinn skudag Bkakaffinu.)


Mradagsblogg 2013

hor_ur_og_ingibjorg.jpgMe v a or etta er fleirtlu verur hr a blogga um margar mur en mir mn sem fdd er Drumboddsstum Biskupstungum 1940 l ar b sinn aldur f misseri en san tvo ratugi Hverageri og eftir a nstum fjra Tungum ar sem vi rj komumst legg og ttum barnskuleiki breksama en sar okkar afspringir refalt fleiri og var oft ktt hllinni en egar ng var um hoppulti au og ofvxt jafnt flks sem trja settust au hin gmlu hjn steinenda ar sem heitir Heiarbrn Hverageri sem er hi sama landsplss og tti lengstum heimili mir minnar mur sem Sigurrs ht og tk hrmegin vi fjllin sj llum fram kleinubakstri og flatkku svo engar eru n nema hlfst minning eirra sem hn geri og var af eim bakstri gur rmur ger og reki um hann kaupflag Hverageri a allir mttu njta en list sna hafi hn vsast numi snum hrakningssama uppeldi ykkvab ar hennar mir var lengstum hskona og stutt bndi Gvendarkoti en s ht Jrunn og almennilegast kllu Stra Jka enda meira en hlf rija alin h mean bndanefna hennar var varla nema tvr og eru af konu eirri sgur um dugna og sjlfri en hennar mir var orbjrg fr Harima sem lengstum bj Gvendarkoti og tti fur gldrttan af tt Ragnheiar-Daa og var mir eirrar orbjargar hn Eln Harima sem var eins og flestar essar kerlingar Jnsdttir og mir eirrar konu var Sigrur Norur Njab dttir Ragnhildar B sem tti lfu sem bj Hb fyrir mur en s hafi fyrir sinn karl ann sem rni ht en hann strauk til Hollands og er ar vsast enn rltinu, karlskmmin.


Krnustjrnin - en eru strkarnir ekki a villast...

a er vonandi a rkisstjrnin sem er a fast einhversstaar uppi Borgarfiri beri etta nafn sitt me rentu. a sem essa j vantar einmitt er rkisstjrn sem byggir undir hagkerfi krnunnar og skapar essum gta gjaldmili okkar tiltr og traust.

Alla essa ld hfum vi haft vi vld rkisstjrnir sem hafa sparka krnuna og tali henni allt til forttu. Jafnt a nr ll afrek og allt erfii rkisstjrnar Jhnnu og Steingrms hafi veri unni af smu krnu. egar vi tkum gjaldmiil ennan brk vorum vi ftkastir allra Evrpu en hfum rtt fyrir skrens og pus siglt framr flestum slenskri krnu.

En af eim Bjarna og Sigmundi - auvita srnar okkur austanfjallsmnnum dulti a essir knar sem bir rekja ttir snar hinga sveitir skuli ekki hafa fari austur yfir fjall til funda. Kannski eru eir bara a villast, -tti essi fundur ekki a vera Meiarhvoli!


mbl.is Fru saman Krnuna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

akkir fr Framsknarkomma!

He he

Einhverjir kunna a leggja a t sem kokhreysti a flytja akkir eftir trei kosningum. En mr eru engu a sur akkir hug v rtt fyrir andstreymi sem allan tmann l fyrir mtti okkur Regnbogamnnum engu a sur velvild og margskonar asto kosningabarttunni og fyrir a er g akkltur.

Ekki sur akkltur eim sem lgu sig nokku barttunni og eim fjlmilum sem sndu okkur sanngirni ar sem hst ber RV og Morgunblai. Fyrir a ber a akka enda mikils viri a ba samflagi ar sem sund blm f a spretta og sund skoanir a heyrast. Vi sem aldir erum upp garyrkju vitum svo a stundum fer svo a ein planta vex fluga og nr mjg a kfa annan grur.

Stareyndin er a mrg okkar uru undir eim mikla skriunga sem var mnum gamla flokki Framskn essum kosningum. mr brist vitaskuld glei yfir a hafa frekar ori undir eim ofvexti en ef veri hefi fr krtum ea haldi.

Vi J-listamenn frum seint ftur essari barttu og nokku tvtta framan af vetri hvort fara skyldi. Tkum til verksins aeins sex vikur og vorum flestir fullu starfi me. En a er langt v fr a hr s eftir nokkru a sj. etta var skemmtilegur tmi, skemmtileg umra og okkur tkst me afgerandi htti a koma ESB barttunni dagskr. Enginn arf a tla a fylgisleysi okkar s mlikvari stu eirrar barttu enda guldu allir eir flokkar sem hfu beina ESB aild stefnuskr sinni algert afhro.

N gti g haft or a vi hfum essu ekki bi vi jafnri fjrrum ea annarri astu en g tel a ekki hafa skipt skpum. Stareyndin er a skriungi sveiflunnar samflaginu var okkur einfaldlega of ungur og fyrir henni hlutum vi a falla. N stndum vi brosandi upp eftir glmina og mtum barttunni rum vettvangi, tvefld a afli og reynslu.

Bkabusinn mr hlr n og fagnar, v glaastur a f a vera hr innan um drlegar skrur fremur en a vera vistaur stofnun fyrir sunnan.


Umstur um fullveldi

Eftir Jn Bjarnason, Atla Gslason og Bjarna Hararson

Kjsendur sem vilja standa vr um fullveldi slands hafa val komandi Alingiskosningum. skastaa innlimunarsinna er a sem flestir fari n inn ing me blekkingu farteskinu a a s rtt a kkja pakkann, klra ferli, ljka meintum samningum slands og ESB.

Ef liti er heimasu stkkunardeildar ESB kemur aftur mti fram a a fara engar samningavirur fram. ESB gengur svo langt a kalla slkar fullyringar „misleading". a sem fer fram milli slands og ESB er algun ea me rum orum hgfara innganga okkar sambandi. Eftir svokallaar virur heilt kjrtmabil geta aildarsinnar ekki bent eitt atrii sem hefur veri „sami" um enda ekkert slkt boi. Aftur mti hafa veri gerar umtalsverar, drar og afgerandi breytingar mrgu stofnanakerfi slands, t.d. llu innra skipulagi skattstjra og tollstjraembtta. Smuleiis sjlfu Stjrnarri slands. Allt er etta fullu samrmi vi a sem upplst er heimasu ESB um mli, sj t.d. http://ec.europa.eu/enlargement/pdf/publication/20110725_understanding_enlargement_en.pdfoghttp://ec.europa.eu/enlargement/policy/steps-towards-joining/index_en.htm

Af umrutti Rkissjnvarpsins sastlii rijudagskvld er ljst a Framsknarflokkur, Sjlfstisflokkur og VG gla n allir hver me snum htti vi drauma pakkakkis. Enginn essara flokka orir lengura standa eirri skoun a loka eigi hinni evrpsku rursstofu n a taka af skari um a virum skuli tafarlaust sliti. etta er mjg miur og vekur ugg um a sem framundan er. Vitaskuld eru llum essum flokkum einlgir andstingar ESB aildar en aildarsinnar eru ar einnig margir fleti fyrir.

n ess a gert s lti r rum mlefnum essarar kosningabarttu varar ekkert eitt ml jafn miklu um framtarhagsmuni slands eins og vrn fyrir fullveldinu. Mean samningavirum hefur ekki veri sliti, rursskrifstofur ESB starfa hr reittar og mtuf ESB flir hindra inn landi rkir umstursstand. v umstri verur a ljka. Vi sem stndum a Regnboganum bjum fram krafta okkar til varnar fullveldinu. Setjum X vi J kjrdag.

(Birt Morgunblainu 26. aprl 2013)


Veljum slenskt og exum vi joi

flest s n fallega boi
finnst mr a skrt og loi.
Og ttjararst
m vst alls ekki sjst.
Veljum slenskt og exum vi joi.

(Haraldur Kristjnsson Hlum Rangrvllum)

Verjum fullveldi, ex vi jo!

ESB situr um fjregg slenska lveldisins. Fyrir Brusselvaldi er hr eftir miklu a slgjast og n standa asnar klyfjair gulli vi borgarhliin.

au frambo sem samykkja framhaldandi starf Evrpustofu og mtuf ESB inn hagkerfi eru raun a samykkja innlimun okkar ESB.

essu mli hefur Regnboginn algera srstu og kannanir sna a vi eigum raunhfa mguleika kosningunum morgun.

Verjum fullveldi, ex vi jo!


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband