Bloggfrslur mnaarins, janar 2013

Mikilvgt a fjalla um kennitluflakkara

Frttavefur Moggans hrs skili fyrir a fjalla hr um dmigeran slenskan kennitluflakkara. Fyrir okkur sem erum a berjast fyrirtkjarekstri er samkeppni fr kennitluflkkurum og afskriftakngum a versta sem um getur. a er hgt a lifa vi verblgu, slutregu, smvgilegt bahnupl og eldfjallasku fr Eyjafjallajkli hn kosti daglegar skringar! En a er ekki hgt a keppa vi sem hafa rangt vi me undirboum - og kasta skuldunum ru hvoru fangi almenningi.

Gur flagi minn hr Selfossi htti nlega a baka pizzur eftir margra ra farslan og myndarlegan rekstur. stan: Dominoskarlarnir komu fljgandi inn binn yrlu og klipptu bora a njum veitingasta. Flott skyldi a vera!

N er ekkert a samkeppni en hvernig venjulegur heiarlegur atvinnurekandi a keppa vi Domionos sem undirbur og er me allt svo flott og fnt - eftir a hafa fengi a minnsta kosti 1500 milljnir afskrifaar. Talan er ef til vill hrri. S sem keypti Dominos 2012 af Landsbankanum og Magnsi Kristinssyni fyrrum tgerarmanni Vestmannaeyjum er s sami og seldi Magga stainn blunni miri nokkrum rum fyrir hrun. Magns var einn eirra sem keypti nokkur str fyrirtki, Toyota ar meal. essum rum voru ll fyrirtki ofmetin og vitaskuld fr vintri Eyjamannsins rot me tilheyrandi afskriftum. Hluti af eim afskriftum tilheyra vitaskuld Dominos - hversu str veit g ekki.

Algerlega gali bankakerfi trsarvkinganna s til ess a eir sem seldu fyrirtkin essum tma fengu au oftar en ekki greidd t beinhrum peningum, svo a kaupandi skuldai allt viskiptunum. essar peningaupphir eru grundvllur margra eirra sem mest berast dag og a er frleitt a lta bara eins og etta s heiarlega fengi f.

etta er hluti af silausum afskriftaheimi eftir-kreppu-kaptalismans.


mbl.is treku gjaldrot Metroborgara
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyndinn og skemmtilegur Icesave dagur

Dagurinn hefur veri mjg skemmtilegur en lka mjg fyndinn annig a eiginlega tti maur svoldi erfitt me hla Steingrmi J. fr fram a menn sndu ann roska a vera ekki a glejast mjg miki yfir essum Icesave tindum.

Hltur er til dmis mjg vieigandi, sagi mialdra kona sem kom til mn bina og hafi heyrt Steingrmsvitali. Svo hlgum vi bi.

Rtt seinna kom ssur sem ekki hefur vit bankamlum frttavital og var flaumsa. Hann er of mikill durni til a n upp falsettu en a munai litlu. Btti a upp me borganlegum kommentum og srstakri undrun yfir a urfa ekki a borga mlskostna. (a vita samt flestir a a er almenn regla ef vinnur dmsml, greiir taparinn lgfrireikninginn inn!)

J, og Landsbankinn, hann bara borgar etta a fullu, - hlt rherrann fram sem er n ekktur a v a ekkja hvorki til lgfri n bankamla og btti um betur egar hann talai um a Landsbankinn hefi greitt allar snar skuldir og barasta 115%. (Kannski fr frin Hamborg essi 15% sem eru umfram en vitaskuld greiir Landsbankinn reynd bara brot af eim skuldum sem hann stofnai til a almennar innistur su greiddar.)

Undir kvld kom svo Sigmundur Dav Kastljs me Steingrmi og klappai honum varlega, minnti reyndar a fjrmlarherrann fyrrverandi hefi veri leiinlegur vi og jafnvel strtt Framsknarmnnum egar eir vildu lesa Icesave samninginn yfir!! (Allt mjg settlegt og ekkert veri a fa a vi formann VG a essu mli l hann hundflatur fyrir ESB. Evrpusambandi var ttinum en hlutverki bleika flsins sem enginn talar um v allir tla a vera svo kurteisir og gir vi hvorn annan enda stutt stjrnarmyndanir.)

Steingrmur J. toppai svo kvldi v hann kann svolti fyrir sr fornum hmor af Langanesi kenndi Svum og Normnnum um a a hafa samykkt allt sem Bretar vildu ...

Svo eru landsfeur a fara fram a maur glejist ekki um of ea hli svona degi!


Kkjum kjarnorkupakkann!

N egar Hjrleifur er genginn r VG vri skynsamlegt hj rkisstjrninni a kanna hvaa hrif a hefi bygg Eyjum og efnahag jar a reisa kjarnorkuver mib Heimaeyjarkaupstaar.

Samhlia geta flokkarnir samykkt lyktanir um a eir su alfari mti kjarnorkuverum. a er nausynlegt a kkja alla pakka, til ess eru menn rkisstjrn!


mbl.is Kjarnorkuver Eyjum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a sem fyndi a vera ...

Steingrmur J. boar n a nsta kjrtmabili - egar flokkurinn hefur rugglega engin vld lengur - veri VG aftur mti ESB og setji au skilyri a algunarferli veri stva. Tillaga um a verur a boi formanns samykkt landsfundi seinna vetur.

dag hefur sami Steingrmur J. umtalsver vld, meal annars til ess a stva ESB umsknina en a tlar hann ekki a gera.

Er nema von a Hjrleifur fari. eir fara a vera einmana, hinir fu ESB andstingar sem eftir eru flokknum.


mbl.is Segir sig r Vinstri grnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af holhnd utanrkisrherra og a sem ar er a sj!

a lenti mr dag eins og oft ur a skrifa pistil dagsins Vinstri vaktinni. A essu sinni skrifai g um a flk sem hefur freskigfu og getur s inn framtina.

S sem vildi sj a sem hinn skyggni s urfti ekki anna en a horfa undir holhnd hins skyggna. Hlt s skyggni hendi sinni t en s sem vildi sj beygi sig undir armlegginn og s allt gegnum a sjnarhorn sem var undir axlarkverkinni.

egar lei nr okkar tma var etta a hrekkjarbragi a lta fkna kjna tra v a a sem sst svona undir holhnd vri allt andlegra og merkilegra en venjuleg tsn yfir verldina. raunsi 20. aldarinnar er nrtkt a skra margar essar sagnir og snir hinna fresku me vsan hugtk gelknisfrinnar. Enginn trir v n a hgt s a sj ofsjnir annars manns me v a horfa undir axlarkverkinni og gildir einu hvort horfa skal lfa ea skyggnast inn framtina.

En samt er eins og verldin endurtaki sig og s jafnan sm vi sig. Tluvert str hpur manna telur sig geta kkt inn framtina me v a sj undir loinni holhnd utanrkisrherra einhvern ann pakka sem a geyma sem gerist og gerist ekki ef sland gengur ESB. Og lka hva gerist og hva gerist ekki ef slendingar fara svo illa a ri snu a ganga ekki ESB.

Sj nnar, http://vinstrivaktin.blog.is/blog/vinstrivaktin/entry/1278149/


Annarskonar virkjun jrsr

Afgreisla rammatlunar er fagnaarefni fyrir okkur sem hfum haft efasemdir um gti virkjunar neri hluta jrsr. Me v a r eru allar settar bi skapast staa sem kallar umru og athafnir.

eirri kreppu sem verktakageirinn er hafa margir horft til ess a skilegt vri a rast umrddar virkjanir. draumsn hefur einnig veri br milli Gnpverjahrepps og Holta og vst myndi slk samgngubt skila miklu. En til lengri tma liti er framkvmdahugur af essu tagi litaur skammsni. Vi sem hfum veri Suurlandi ba dagana munum vel hvaa hrif tarnaframkvmdir hafa byggalgin. Kauptnin Rangringi bjuggu vi margra ra kreppu eftir fyrstu tarnir jrsrvirkjunum. ann leik urfum vi ekki a endurtaka.

Lklegt er a nstu rum fari fram endurmat umhverfishrifa virkjana neri hluta rinnar og a er vafaml a hugmyndir Landsvirkjunar standist slka skoun. essvegna er brnt a Sunnlendingar fari a horfa essa miklu mu, jrsna, sem annarskonar aulind. Efra framleiir hn helftina af raforku landsmanna en hr heimasl getur hn ori mikil lyftistng atvinnulfi ar sem ekki vri tjalda til einnar ntur.

Laxastofn jrsr er einn s strsti okkar heimshluta og me tfellingu seti og gruggi yfir hsumari m auka vikomu laxastofnins enn meira og ar me gera bakkana beggja vegna a frbrum veiistum stangveiimanna yfir vermtasta veiitmann. Stangveiar innlendra og erlendra veiimanna skila mjg miklu til jarbsins og skapa margs konar atvinnu vi bakka veiinna. Tali er a 50 veiddir laxar stng skapi eitt rsverk og v ljst a jrs getur skila Sunnlendingum tugum varanlegra starfa ef rtt er mlum haldi.

N egar Urriafossvirkjun er a okast t af borinu getum vi v lagt rin um a nta neri hluta jrsr til raunverulegrar atvinnuskpunar hrai. S uppbygging og atvinna sem yri kringum essa ntingu rinnar kallar auvita samgngur og a er frleitt a raforkuvirkjun s skilyri ess a lg s n br yfir jrs.

(Birt Morgunblainu 19. jan.2013)


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband