Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Sammla verkalsleitoganum...

Gumundur Gunnarsson formaur Rafinaarsambandsins talai kvld fyrir sparnai rekstri lggjafaringsins og g er honum sammla ar. Talai reyndar eim ntum vi fjrlagaumru fyrir ri. etta er spurning um tfrslur.

En svoldi var etta samt eins r glerhsi hj verkalsleitoga. Mean ingmnnum hefur fjlga um rj lveldistmanum og starfsmannafjldi ingsins mesta lagi tvfaldast hfum vi s strfum hj stttarflgum fjlga um mrg hundru prsent sama tma n ess a g sji beint aukinn rangur af v starfi,- allavega ekki v a auka jfnu samflaginu.

Ekki a g telji a afleggja eigi stttarflgin ea taka af eim rtt til a innheimta flagsgjld - en ar tkast via rfleglaun og umsvif umfram a sem nausynlegt er. essi flggeta spara og spara miki...


Skudlgurinn er Alingi...

Hver er sta ess a fmennum hpi tkst a kollsteypa slensku hagkerfi. Vst skipti mli offar einstakra trsarvkinga og enn frekar ef rtt er a menn hafi skoti milljrum undan til skattaparadsa suur heimi. En egar eir svfnustu hafa veri metnir og einstaka happaverk tekin til skounar sjum vi lklega a ekkert af essu breytir heildarmyndinni.

happaverk 1993

Hinn raunverulegi skudlgur alls essa er vitaskuld lggjafarvaldi og eir sem ar eru forsvari. Ekki vegna srtkra verka einstku rherra ea rangra kvaranatku framkvmdavaldsins. a er mjg hrpa eftirlitsinainn fjrmlalfinu en sjlfum er mr til efs a eftirlitsinaurinn einn hefi geta betur. Skin liggur hj Alingi sem kva ma1993 a fela Evrpusambandinu hluta af v valdi sem fram til ess tma var Alingis og jarinnar. etta var gert me EES samningnum. Enginn ingmanna Framsknarflokksins studdi ann gerning.

Vi sem lstum eim tma andstu okkar vi EES samninginn gerum a einkanlega forsendum fullveldis og frelsis jarinnar. Engan okkar rai fyrir a kerfi sem sma var af hundruum sunda skriffinna Brussel gti veri svo fullkomi sem raun ber vitni. annan ratug hafa jir ESB og EES mtteki tilskipanir fr Brussel og gert a lgum snum.

Missmi fjrfrelsinu

N kemur ljs a lagaumhverfi og tknilegri tfrslu svoklluu fjrfrelsi eru slkar missmir a jafnvel formaur Sjlfstisflokksins er farinn a vsa EES samninginn sem orsk. Kerfi etta gaf allskonar vintramnnum lausan tauminn viskiptum milli jrkja eins og engin landamri vru til. egar kemur a byrg og uppgjri sjum vi a eftirlit innan hins evrpska skrifris einkennist af magni en ekki gum.

Engin trygging er fyrir v kerfi essu a s sem er byrgur viti af byrg sinni og raunar eru lagavissur essum efnum svo miklar a egar hefur kosta millirkjadeilur, fleiri en bara r sem eru milli slands og Bretlands. undan okkur deildu t.d. rar og Danir um hlista hluti. Verst er a ekkert jrkjanna tk sig a bera almennilega byrg a hlutirnir vru lagi. Allir treystu skriffinnunum sem eru lka um 700 sund einni borg.

Kerfi sem enginn skildi

Vissulega hafa allar smjir fari lei lagasetningu a taka mi af lgum strri ngranna sinna. a gerum vi slendingar um aldir og fluttum um Skandinavsk lg allt fr rinu 930 og til okkar daga. En slk yfirfrsla var ger me eim htti a slenskir yfirvld urftu hvert sinn a gta a hvernig ein flsin flli ar a annarri.

Me innleiingu EES - var s agtni ekki lengur fyrir hendi enda um a ra yfirfrslu sem gilti senn um heila lfu ar sem vi teljumst nokkur prmill af heildinni, num ekki tunda hluta af prsenti. Kerfi er ofanlag svo flki og risavaxi a reynd var tiloka a nokkur hr heima gti haft yfirsn yfir a og reyndar ekki heldur svo sjlfri London a nokkur hafi skili a til fulls. A minnsta kosti ekki Gordon Brown. annig hafa srfringar, erlendir og innlendir, tali allt ar til haust a innan evrusvisins vri sambyrg Evrpska Selabankans fyrir hendi en n kemur ljs a hn er alls ekki til. Og vi hefum v engu veri betur staddir innan evrusvis.

Allt bar v a eim sama brunni a allir treystu blindni kerfi sem enginn gat skili til hltar. N reka Evrpujirnar sig illa og Icesave dmi slenska er aeins dropi eirri mynd. ESB jirnar deila um byrg bnkum og draga sig sfellt meir a eigin hagsmunum.

Hagsmunir ja og hagsmunir stjrfyrirtkja

reynd hefur rkisstjrnum allra Evrpurkjanna veri kippt til ess raunveruleika a vera a gta a eigin hagsmunum og snu eigin flki. au draga sig v fleiri og fleiri atrium fr heildarhagsmunum Evrpu. Og elilega vaknar spurningin, hverjir voru essir heildarhagsmunir. Voru a ekki hagsmunir flksins.

egar a er g hefur ESB einkanlega teki mi af hagsmunum strra efnahagsheilda, strfyrirtkja og einokunar og engin tilviljun a hr heima hfum vi einnig okast nr einokunarkaptalisma allan EES tmann. erfileikatmum vera allar rkisstjrnir a gta hagsmuna sinnar eigin jar og allt gildismat frist nr raunverulegum hagsmunum kjsenda.

Vegna EES samningsins gtum vi ekki tryggt dreifa eignaraild bankanna sem me ru stulai a eirri skemmtilegu mynd viskiptalfsins sem vi blasir. Vi gtum ekki gengi gegn fjrfrelsinu og banna bnkum a starfa utan slands. a var mgulegt a stva opnun nrra tiba en tiloka a stva a sem gang var komi.

Hendur Alingis til a hafa hrif hafa veri bundnar og tska samflagsins, mtu af fjlmilum tskuauvaldsins hefur stutt alla reginfirru.

(Birt Mbl. 30. okt.2008)


Trbo boi lveldisins

Greiningadeild rkisbankans Glitnis sendir morgun fr sr yfirlit ar sem rakin eru hin msu rk fyrir v a sland eigi tafarlaust a lsa yfir Evrpusambandsaild. ar me megi bi lkka vexti og koma flestu v lag sem fjrmlakreppan hefur orsaka hr landi.

g tla ekki a standa deilum vi menn me nnur eins sjnarmi. N er flestum a vera ljst a trsarvkingarnir plntuu trboum evrpusambandsaildar inn allar greiningardeildir og alla fjlmila. annig hefur s boskapur a vi eigum a afhenda allar aulindir og eigur slensku jarinnar markasflum evrpusambandsins veri hr boi eirra Samsons, FL group og fleiri misjafnlega gfulegra flaga.

Hitt ykir verra a n egar Greiningardeild essi er rekin af lveldinu skuli enn haldi uppi sama sng sem sagan mun aeins dma einn veg. a er raunverulega veri a rleggja okkur a leggjast undir erlent vald tmum egar samningsstaa okkar er engin...

Og hvaa tilgangi jnar essi greiningardeild- hj rkisstofnuninni!

Meira um mli frtt Vsis


Frbr In-fundur og vsitalan burt

a eru eiginlega afglp bloggi a vera ekki binn a blogga neitt um Infundinn sem var fyrrakvld. Vi mttum ar nokkrir ingmenn enda benir um a af fundarboendum, fulltrar allra flokka voru stanum. Var reyndar hlfundrandi a sj bara einn fr Samfylkingunni og a varaingmann en hann er samt einn eirra bestu manna, smadrengurinnMrur rnason. Bl hafa tala um a a pa hafi veri okkur plitkusana og flk aallega veri reitt...

etta er dmigerur hlfsannleikur og v aallega lygi. En auvita er flk reitt, vi erum a ll. Anna vri til marks um einhverskonar geleysi sem g vona a s ekki yfir okkar j. En s reii In beindist ekki minna a fjlmilum heldur en stjrnmlamnnum og mest a trsarvkingunum okkar. Vi stjrnmlamennirnir sem tluum fengum allir a tala t og egar reynt var a yfirgnfa okkur me pi voru fleiri sem bu um hlj salinn. annig s g etta.

Og fundurinn var rtt fyrirreiina mjg mlefnalegur. a er t af fyrir sig mjg merkilegt vi essar astur og ef a var einhver niurstaa fannst mr hn speglast orum tmavararins sem beindi v til fundargesta a nota hina miklu orku sem er samflaginu til uppbyggingar en ekki niurrifs.

Svo voru mjg merkileg innlegg eins og s kafli ru Lilju Msesdttur hagfrings a n vri lag a aftengja vsitlubindingu hsnislna egar rki hefur au ll sinni hendi. g hef lengi veri barttumaur ess a vi endurskoum vsitluna og tti einkar gott a finna hr lismann eirri barttu sem er hpi hagfringa.

Vilhjlmur Bjarnason talai gegn essari hugmynd og vsai til hagsmuna lfeyrissjanna. g er ekki fjarri v a a megi koma til mts vi etta me framlagi r rkissji ef einhverjum tmabilum fri svo illa a vextir yru neikvir vegna ess a verblga fri fram r v sem vnst vri...


egar allir lofuu Icesave

Vital Kompss vi Bjrglf Thor var athyglisvert og einkanlega fyrir a sama og ll hin vitlin vi forystumenn strfyrirtkjanna landinu, Bjrglf eldri Mogganum, Jn sgeir Silfrinu og Sigurjn Landsbankastjra frttunum kvld.

Enginn geri sr fyllilega grein fyrir hva var a gerast - enginn ekkti lagaumhverfi byrganna til hltar. Vi, ekki bara slendingar me sinn EES-samning, heldur nr allir Evrpubar, bjuggu vi endileysu svoklluu fjrfrelsi ar sem enginn vissi um takmrkin fli fjarmagns og fyrirtkja a ekkert eftirlit kom raunar a nokkru haldi.

Raunarlegast er a hlusta ann sng a eftirliti hefi urft a vera betra. Aalatrii er a sjlfsgu a ba til lagaumhverfi ar sem a er hreinu a enginn Jn sgeirinn gangi um me tkkhefti sem jin ll ber byrg .


Lofum Brown a hafa Hannes...

N hefur Hannes Smrason lofa (ea hta) a koma heim og hjlpa til, - segist reyndar ekki eiga neinn pening en vilji koma samt. tlar skpum aldrei a linna.

Krafan um a trsarvkingarnir komi sjlfir heim og taki tt uppbyggingu hins nja slands er raunhf. Fstir eirra njta dag trausts viskiptalfinu. A slkum mnnum er minna en ekkert gagn. Bretlandi er n mtulegt a hsa sem flesta og mske er krtum ar fullrefsa...

Hitt er anna a ef einhverjir essara hafa skutla tugmilljrum undan inn skattaparadsir er sjlfsagt a allt veri gert sem lg leyfa til a koma hndum yfir slkt f.

En g er engan vegin bjartsnn a a takist!


sland - verst heimi?

g er ekkert viss um a sland fari ver t r essu en margir arir. sland er bara aeins undan...

Einhvernvegin annig frust Jhannesi Birni or strgu vitali vi Egil Helgason dag. Hr landi er v tra a kreppan s aallega slandi og verst slandi og eiginlega bara hgmi rum lndum. g hef efast um essa mynd fr upphafi. Vi vitum enn lti hva gerist Evrpu komandi misserum. Sjum samt a markair eru enn a hrapa um allan heim en vitaskuld er meiri vistaa strri kerfum en smrri. au eru v lengur a hrynja en lka lengur a rsa. Meira a segja bankamenn eru farnir a segja etta,- vi munum rsa hratt slandi.

En a rmar algerlega vi slenska jflagsumru a vera kla ea eyra. Tra v a sland s best heimi og skipta svo bara t einum staf og vi erum verst allra. Auvita alveg glrulaus umra.

g hef fyrr sagt a hr blogginu a alltof margir fjlskyldur eigi eftir a glma vi gjaldrot og atvinnuleysi verur a sem betur fer aeins brotabrot af heildinni. Langflestir munu lifa frekar venjulegu lfi, gn lgstemmdara og ekki leggja neitt til hliar. Jafnvel ganga eigur snar. En lfi sem verur samt aallega venjulegt...

Vital Egils vi Gumund Magnsson blaamann var lka frbrt og margt mjg Framsknarlegt hans mlflutningi, til dmis a a vi setjum sameign jarinnar aulindum Stjrnarskrna.

Annars er a besta fr helginni a vi Eln mn ttum ga gngu um fornar mrar Sklholtsbiskupa, fr Smalasklaholti og framhj henni Digru Siggu sem er klettabelti fagurt og hr sst myndkrli, - norur og austur vegleysur um Sklholtshaga ar sem Sveinn spaki l fenntur me sklapilti fyrir 600 rum og feraist me tmavl - og alla essa smu lei og vi Raggi Sverris gengum 9 ra egar okkur var hent t r sklabl fyrir firnarlega mikla ekkt og sumir tldu okkur tnda ofan keldu en vi ttum hinn skemmtilegasta dag og sluppum vi sklann en vorum ekkert skammair enda ttust allir fegnir a vi vrum ekki keldunni - a hafi n um sumt veri ofar mnum skilningi, svoddan skari sem vi vorum og erum kannski enn!


a sem enginn veit um IMF lni...

Eins og svo oft snast frttir af stru mlunum sjaldnast um a sem mli skiptir. Stra mli allri umrunni um ln Aljagjaldeyrissjsins er hvort umalskrfa Bretanna s farin ea enn inni myndinni. Geir segir a mli hafi veri teki t fyrir sviga, hva sem a ir. Thomsen fr IMF segir a stjrn sjsins urfi a samykkja fyrirgreisluna og tilokai blaamannafundinumekki a ar komi til aukin skilyri.

Vi erum n komin inn braut sem Bretar vita fullvel a vi snum ekki svo glatt af. Takist eim a lauma inn einhverju tt a skilyri um byrg rkissjs innlnum Icesave er illa komi fyrir okkur. Hafi rkisstjrninni slensku tekist undanfrnum vikum a askilja essi ml algerlega Geir inni prik hj jinni.

Sem honum veitir n ekki af eftir a hafa seti vtaveru ageraleysi um missera skei mean ein leiin af annarri lokaist.

En g er nokku viss um a enn veit enginn fyrir vst hver niurstaan verur essari erfiu millirkjadeilu slendinga.


Einangrunarsinnar og ESB aild

Fyrir ri san bar miki eim rkum slenskra bankamanna a ef landi vri hluti af ESB og myntbandalagi Evrpuja vri ryggi slensku bankanna me rum htti. N egar bankakreppan rur yfir er ljst a s vernd sem menn tldu vera af Evrpska selabankanum er ekki fyrir hendi. Hvert rki innan ESB reynir n a bjarga snu og samstaa ar er verrandi.

Aild slands a EMU hefi annig einungis komi inn falskri ryggiskennd rkisvalds og banka og ar me stefnt jarbinu enn meiri voa en er orinn dag. annan sta er llum ljst n a a er ekki sst fyrir tilvist EES samningsins sem feinum slenskum fjrglframnnum hefur tekist a koma orspori okkar og hagkerfi verri stu en nokkurn rai fyrir. eir hefu haft smu og jafnvel enn hskalegri stu innan ESB.

Einangrun ea ESB

Meal talsmanna aukins Evrpusamruna er oft og einatt teflt fram a eir sem tala gegn slku su einangrunarsinnar. essi rk voru mjg notu umrunni um EES samninginn sem keyrur var gegn af rkisstjrn Sjlfstisflokks og Aluflokksins sluga ri 1993. Framsknarflokkurinn varai vi eim samningi og taldi hann ganga gegn fullveldi jarinnar. dag er v enn haldi fram a eir su einangrunarsinnar sem ekki vilja leia jina Evrpusambandsaild.

Hr eru mikil fornaldarsjnarmi ferinni v allt fr lokum mialda hafa Evrpubar vita a lfa eirra er harla ltill hluti af heimsbygginni. N vi byrjun nrrar aldar vita hagfringar og upplstir stjrnmlamenn enn fremur a Evrpa er s hluti heimsbyggar ar sem hva minnstir vaxtamguleikar eru verslun og viskiptum. Vibrg gmlu heimsveldanna Evrpu vi essari run er a einangra lfuna og byggja utan um hana tollamra en opna fyrir aukin viskipti milli rkja innan lfunnar. reynd er etta einangrunarstefna sem ekki er til farsldar fallin.

Bankakreppan n er lkleg til a laska verulega ann samruna sem ori hefur milli Evrpurkja og v er jafnvel sp a evran eigi erfitt uppdrttar nstu rum. Ekki vil g ska henni annars en gs. En a er str htta a kreppan n leii lkt og fyrri kreppur til aukinnar einangrunarstefnu allra inrkja og ar er feta inn sl sem gmlu Evrpuveldin ekkja vel. Vi slendingar eigum a vara okkur slkum vibrgum.

Heilbrig millirkjaviskipti

Vitaskuld eru bankagjaldrotin fellisdmur yfir landamralausum trsarvkingum. Vi eigum v a endurskoa margt sem fylgt hefur hina svokallaa fjrfrelsi EES samningsins, einkanlega ar sem bnkum er gefinn laus taumur. En vi eigum jafnframt a halda fram a slaka hr tollum og auka frverslun okkar vi sem flesta heimshluta. Hugmyndir um aljlega fjrmla- og viskiptamist slandi milli austurs og vesturs gtu tt meira erindi til okkar en nokkru sinni. En ekkert slkt getum vi ra innan vbanda ESB. essvegna eru a fugmli hin mestu egar ESB sinnar halda v fram a eir su hinir frjlslyndir aljasinnar.

Ef vel a fara verum vi slendingar a gta ess eftirleiis a innleia ekki fribandi lagasetningu ESB n ess a kanna til hltar hvaa afleiingar a hefur fyrir jarbi. Icesave-reikningarnir fra okkur heim sanninn um a ef gum ekki a okkur mun enginn annar tryggja a lagaumhverfi samrmist slenskum hagsmunum.

Lalegt kosningabrag

Undanfarin misseri hefur miki veri rtt um krfu a jin fi a kjsa um mgulega ESB aild. snum tma geru Framsknarmenn og fleiri gagnrnendur EES samnings krfu um kosningar um ann samning en hlutu ekki til ess stuning. Sumir af eim smu og n tala fyrir kosningum um aild beittu sr me rum htti.

Komi til ess a jin gangi a kjrbori um stu okkar aljasamflaginu er full sta til a um lei fi hn a segja lit sitt bi Schengen samstarfi og EES samningnum. Svisslendingar sem hafa veri undir meiri rstingi en vi a ganga inn i ESB nu tvhlia samningi vi Brussel. ar me eru eir lausir undan a taka vi lagafrumvrpum fr ngrnnum snum. Me tvhlia samningi gtu slendingar einnig komi sr t r Shengen samstarfinu en me v mtti upprta hr skipulagar erlendar glpaklkur sem hreira um sig slandi skjli fjrfrelsisins.

Vinsldakosning lveldis

Bankakreppan og mikill efnahagslegur samdrttur kann a auka tmabundi fylgi vi ESB aild og ef ekki er gtt sanngirni gtu slendingar lent undir Brusselvaldinu smu forsendum og Svar. ar landi var andstaa vi aild almenn allt ar til landi lenti gjaldrotum banka. skapaist tmabundin vantr snskt sjlfsti og a lag gtu aildarsinnar nota sr. San hefur andstaan vi aild aftur vaxi en leiin t r ESB er harla vandrtu.

a vri frleitt og nsta lalegt a tla slendingum a kjsa um aild nstu misserum egar landi allt er srum eftir fjrhagslega kreppu. Slk kosning er ru fremur vinsldarkosning lveldisins. Mikilvgt er a ba uns frviri bankakreppunnar hefur rii yfir Evrpu og elilegt stand skapast. Margt bendir til a s holskefla veri gmlu lfunni ekki sur erfi en sland er n til muna fyrr til a lenda eim stormi.

Ef til vill mun okkar vakra og ltt vinsla mynt og sveigjanlega kerfi einnig valda v a vi verum fyrri til a vinna okkur t r kreppunni en au lnd sem lst eru unglamalegar skrifriskrumlur Brusselvaldsins.

(Birt ltillega stytt Frttablainu 23. okt. 2008)


Sl sig til riddara t sjlfs sns skmm

Okkar einstku rherrar Jhanna Sigurardttir og Bjrgvin G. Sigursson sl sig n til riddara me v a hneykslast kvrunum sem au bera sjlf byrg . Lklega hefur aldrei sst anna eins lskrum eins og ra Jhnnu um laun nju bankastjranna og lfeyrissjsfrindiingmanna.

Vitaskuld eru etta alltof h laun og srstaklega fyrir bankastjrn. En au eru svona byrg essara smu rherra sem hafa skipa sna plitsku fulltra nju bankarin. Og Samfylkingin hefur enga vileitni snt tt a afnema lfeyrisfrindin, sveik a sast sumar a endurskoa hluti.

etta lskrum er samt meinlaust sem er ekki a sama og sagt verur um margt anna yfirlsingum Samfylkingarrherranna. Verst er margra vikna blaur eirra um a strax eigi a skrifa undir hj Alja gjaldeyrissjnum sem hefur komi lveldinu verri klpu en dmi eru til um eitt jrki allt fr Versalasamningum jverja.

Bjrgvin G. Sigursson hefur n boa Bjrglfana sinn fund og tilokar ekki eignaupptku aumanna. a er vel. Allir essir menn hafa skoti milljrum krna undan slenskri lgsgu inn skattaparadsir.

En einhvernveginn treysti g Samfylkingarrherrum ekki fyllilega til a standa me sama htti snum krfum gagnvart skapara snum og hsbndum fyrrverandi, Baugsveldinu. Ea er etta ekki rugglega sami Bjrgvin G. og var rstur um mija ntt fyrir nokkrum dgum til a hlusta skammir Jns sgeirs og annarra trsarvkinga yfir meintu bankarni...


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband