Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Stjrnmlanna vegna

g tla a vona a a hafi veri deilt um mlefni dag. a hefur enn ekkert komi fram hva a var sem tafi stjrnarmyndun tvo daga en stjrnmlanna vegna tla g a vona a ann tma hafi ekki bara veri togast um keisarans skegg.

a verur varla hgt a leyna okkur v eftir morgundaginn. Best a segja sem minnst bili og g ska nrri rkisstjrn velfarnaar. Ekki veitir af. Langar svo a benda gta grein Kristins H. Gunnarssonar um stjrnkerfi, http://www.kristinn.is/frettirpage.asp?ID=1265

Og a lokum. Klukkan tv morgun hldum vi Heimssn reglubundinn sunnudagsfund. A essu sinni er umfjllunarefni ESB mlin og nja rkisstjrnin og vi fum fulltra beggja stjrnarflokkanna til a mta. Framsgu hafa tveir glstir ungliar, Anna Pla Sverrisdttir fr Samfylkingu og Brynds Halldrsdttir fr Vinstri grnum. Fundurinn er Kaffi Rt sem er miki vinalegur staur Hafnarstrtinu Reykavk. Allir velkomnir.


a sem fyndi a vera...

a er mikilvgt a a sem fyndi a vera - a a s fyndi, segir spakmli r ekktir sveit og rifjast upp n egar...

Geir upplsir samflokksmenn sna um a krtunum s illa vi Dav! Fyndi!

Og Geir telur burtfr Bjrgvins r embtti forkastanlega og ekki til a hrpa hrra yfir v a eru bara nokkrir dagar san hann hrpai sjlfur hrra fyrir sama rherra og taldi hann hafa veri svaka flottann a segja af sr - en taldi Geir lka a stjrnin myndi lifa. Fyndi!

egar Steingrmur og heilg Jhanna rembast vi a rta fyrir a allt s steik og rta lka fyrir a au su skurei t Framskn. Fyndi!

egar Sigmundur Dav leitar me lsakambi a skilyrum til a koma sr undan v a verja rkisstjrnina sem hann var binn a lofa a verja og heldur a a s hgt a reikna klur heillar rkisstjrnar fyrirfram. Fyndi!

egar rkissjnvarpi fer alla lei norur Akureyri til a grafa ar upp inngrinn framsknarmann sem reynir a setja fyrirsltt Framsknarflokksins samhengi og titlar sig stjrnmlafring. Fyndi!

egar a stefnir a ingmenn og menn sem ekki eru ingi taki 90 daga a mynda rkisstjrn sem a sitja 10 daga - ea fugt en a munar litlu! Fyndi!

Gallinn vi allan ennan farsa er a enginn af leikendum hans var rinn til a vera fyndinn. Leikendur voru rnir mjg erfitt verkefni sem arf a vinna hratt og fumlaust. egar essu verkefni er breytt farsa verur raun og veru til harmleikur!


Byrjar ekki vel...

g er heildina ngur me a f nja rkisstjrn enda getur raleysi ekki ori verra en var. En samt er g ekki frekar en margur ngur me:

- a Ingibjrg Slrn skuli hafa beitt sr gegn vaxtalkkun Selabankans! Vonandi er a bara haldsskrk AMX.

- a nja rkisstjrnin skuli tla a fella hvalveiiheimildir Einars Gufinnssonar r gildi. a er t htt og beinlnis skammarlegt a lta Jn sgeir og hans lka ra ferinni ar. Vi urfum a nta hvalastofninn.

- a a s tali aalatrii hver stjrnar Selabanka slands - ekki a mr finnist ekki a ar megi skipta t en a er ekki aalatrii og lyktar af lskrumi egar v er hampa sem einhverju sem mli skiptir.

- a Jhanna segist komast lengra tt a ESB me VG og Framskn heldur en Sjlfstisflokki!

- a Framskn sem ht stuningi snum skuli n setja fram afarkosti. a g s gtlega sttur vi hugmyndir um stjrnlagaing er ekki gott neyartmum sem n rkja ef etta atrii er sett fram til a framlengja stjrnarkreppu. a er ljtur leikur.

En allt eru etta "ef" atrii og ljsar fregnir dag og vonandi verur allt beinu brautinni strax um helgina. Vi urfum starfhfa rkisstjrn og vi urfum hana fljtt.


Gudmlega leiinlegar bkur

Meira bkablogg og n tla g a venja mig af essu lofi um bkur. a kemur ekki til af lyganttru slumannsins og ekki heldur rlstta gagnvart hfundum og forleggjurum. Heldur hinu a g hendi gjarnan fr mr vondum bkum og nenni ekki a skrifa um r og a eru margar sem g hendi. nlegri visgu var sagt fr 19. aldar bnda sem hafi svo ltil tn a hann var a sl engjum. htti g a lesa. Heimskulti af essu tagi eiga heima sjnvarpi, ekki bkum. IMG_7688L

Samt er kvein tegund af vondum bkum sem g les, - a eru essar skrtnu, helst miki skrtnar og v leiinlegra v betra. essum flokki eru bklingarnir sem Megas syngur um kvi snu um Birkiland;

Vi seldum litla bklinga
en salan hn var treg...

g veit ekkert hvernig salan hefur gengi bklingi fjgurra bnda Skeiunum en hann er dag fgti rtt fyrir a vera bi leiinlegur og torskilinn. slenskan honum er g eins og llu af Skeiunum og riti kitlandi nav.

etta er semsagt bklingur fr 1951 sem stlaur er af Hinriki heitnum tverkum Skeium og er angi af verstu innansveitarkrniku sem nokkur hreppur hefur stai frammi fyrir. Verki a gera r v skemmtilega bk bur sagnameistara komandi daga en essi psi heitir: "Afrttar-mli sem orsakai mestu kjrskn slandi."

Bklingur essi er ekkert einsdmi. essum tmum og lengi fyrr var a algeng lei til a tklj deiluml rngum hpi a gefa t um au hlutdrgar og langlokulegar lsingar prenti. a er annar hr fornbkabinni hj mr ekki sur skrautlegur samsetningur sem heitir Rangindi og rjettarfar eftir Gsla Jnsson og greinir fr hvunndagslegu rasi alumanna Nesjum Grafningi rum fyrri heimsstyrjaldarinnar. A vsu aeins fyrri hluti langri ferasgu en mr snist a s sari hafi aldrei komi t.

rija smriti sem hr leynist er Orrustan Bolavllum eftir Ptur Jakobsson fasteignasala Reykjavk (f. 1886). Riti er rita Sigurgrmi Jnssyni Holti. Nafni vekur forvitni ar sem hr er vsa til orrustu eim sta ar sem forn hindurvitni segja a nst veri barist slandi en vellir essir eru einmitt nean vi Hellisheiarvirkjun. Ef einhver lesandi veit til hvaa atbura hfundur er hr a vsa vri gaman a f um a frleik en mr snist etta skemmtirma af raunverulegu ati, jafnvel plitk ea einhverjum kunningjaslagsmlum.


Er Sjlfstisflokki treystandi fyrir sjlfsti landsins?

Vi kosningar fyrir tpum tveimur rum gengu kjsendur Sjlfstisflokks a kjrbori eirri sannfringu a ingmannsefni flokksins vru nrri v ll andsnin inngngu slands ESB. Strax ri sar voru komnar talsverar skellur essa mynd.

egar hst lt ESB sinnum benti formaur flokksins a ef ESB andstingar yru ngir me visnning flokksins gtu eir sni sr til Vinstri grnna!

Sj nnar grein AMX sem birtist ar morgun.


Af plitsku dnardgri okkar Gsta!

gst lafur er httur plitk en tilokar ekki endurkomu enda maurinn ungur. gsti kynntist g vel mnum stutta ingtma. Vi stum meal annars vetrarlangt vikulega spjalltti Bylgjunni saman og vorum gudmlega sammla um nstum alla hluti. En var vel til vina og g tel a kratarnir hafi ar tapa einum sinna betri manna fyrir bor og geta mest sjlfum sr um kennt.gst er eins og hann tt til vnn maur og greindur.

Sjlfur stend g alsll me svuntuna bkakaffinu flesta dagana og er stundum spurur hvort g s bara httur plitk. Allt bi! Get svara eins og veurfringurinn vinsli forum a allar fregnir af plitsku andlti mnu eru strlega ktar. essa dagana b g tekta og hlusta allskonar tilbo og hugmyndir manna en tel rtt a gera allt hgt. a er vitaskuld ekkert tiloka a g veri bara bksali og kaffidama nsta kjrtmabili en a er heldur ekki slmt hlutskipti. Og mikil plitk kaffihsinu dag hvern.

essutan er g hlfu starfi hj Heimssn sem gtir a v a sland lendi ekki Evrpusambandinu og hefi hvergi s rangur verka minna stjrnmlum jafn glgglega. N er orinn mikill visnningur afstu manna eim efnum og a er mest a akka mikilli umru um ESB ml. ar er svo sannarlega gaman a hafa lagt hnd plginn og verur fram.


Mestur sagnamaur

dimmarrosirOg fram me bkablogg. Er enn a dunda vi eina og eina r jlavertinni. tlai eiginlega alls ekki a lesa Dimmar rsir eftir laf Gunnarsson. rtt fyrir dlti mitt hfundinum fannst mr efni hlfvegis spennandi. Fyller og vergirni Reykjavk vireisnarranna. Getur slkt n ori spennandi.

Lklega ekki hj neinum rum hfundi okkar nlifandi. lafur s ekki endilegamjg djpur ea magnaur hfundur bor vi Guberg eaGurnu Mnervuer hann hva mestur sagnamaur sem n heldur penna. J, g held a hann geti jafnvel staiar framar meistara Krasyni n ess a a s sanngjarnt a fara ar samjfnu svo lkra hfunda.

Dimmar rsir er unglyndisleg sagaum taumleysi, stir, rr og breiskar manneskjur. Skrifu af eirri frni a a er erfitt a leggja hana fr sr. Gildi hennar liggur samt fyrst og fremst mannlsingunum sem eru eins og nafni bendir til giskadimmar.

Eftir essa bk er rtt a hesthsa einhverju bjartsnu og upprvandi. Hj mr var fyrir valinu a lesa eina af bkum Ara Arnalds fr fyrri hluta 20. aldar sem var borganlegur sveitarmantker sem breytti veruleikanum Grimmsvintri og geri a gtlega. Eiginlega nausynlegur melanklu ntmans.

En sem g er a pra etta inn n stolnum stundum binni f eir orvaldur Kristinsson og Einar Krason bkmenntaverlaunin slensku. orvald hefi g reyndar ekki lesi en bir vafalaust vel a verlaunum komnir. Til hamingju strkar!


Til hamingju sland!

Or Silvar Ntur eiga alveg vi dag. Ekki getur a versna fr Vieyjarskottunni*)sem n hrkklast fr.Sjlfstisflokkurinn er loks trekinn r Stjrnarri ar sem enginn flokkur tti a hafa leyfi til a sitja lengur en 8 r samfellt. J og svo eru hamingjudagar okkar v krnan er a styrkjast - g ttekt v AMX eftir gst rhallsson.

En n reynir a vinstri stjrnin ori a taka fjrmlafurstunum, trsarvkingum sem tla a kaupa eigin dreggjar slikk. a var tiloka a samstjrn Samfylkingar og Sjlfstisflokks geri a - svo va lgu rir eirra flokka. Og v miur er str htta a Samfylkingin veigri sr vi a hrfla vi snum gmlu styrktarmnnum en vi hljtum a vona a besta. Og Jhanna er neitanlega betri kostur en Ingibjrg.

ESB bartta kratanna heldur greinilega fram og verur frlegt a sj hvernig VG snr sr gagnvart krfunni um aulindaafsal Stjrnarskrrinnar. a er raun og veru fyrsta skrefi a fullveldisafsali og mikilvgt a hin jlegu fl landsins standi ar fast grundvallarrttindum landsins.

(PS: Gamla samstjrn krata og halds sem Dav og Jn Baldvin stofnuu illu heilli til ti Viey fyrir tveimur ratugum var kllu Vieyjarstjrn. Stjrnin n var vitaskuld afturgagna eirrar stjrnar og essvegna elilegt a hn heiti Vieyjarskotta. Draugstelpa essi er n sr gengin upp a knjm og tturleg!)


Fjrhjlafer sem var betri allri plitk

Hef eins og flestir, nstum allir fengi ng af miklu blari kringum ftt plitkinni. lafur Ragnar baar sig athyglinni og reynir a gera hluti sem enginn tlar honum - Ingibjrg Slrn er spunaleikriti og gerir Jhnnu Sigurardttur spontant a forstisrherra n ess a lta hana almennilega vita stjrn sem er htt ogstjrnarandstaan meira og minna flmingi undan v a urfa a axla byrg v a gti skaa fylgi komandi kosningum.

Allir a hugsa um sinn flokk og sinn rass en enginn um jarhag. Og forstisrherrann ber auvita enga byrg - aldrei.PIC00073

En ng af essu og g tla a birta hr myndir r frbrri fer sem vi feginin frum laugardag inn fr Hundastapa um sla inn a Htardal og g eiginlega enn me strengi enda ekki strkostlegtrttafrk.

En Htardalur og Htarvatn voru frbr vetrarbningi og ennn frbrari essi fallegi burstabr leiinni. Komumst kld og hrakin og hamingjusm til baka. Skouum auvita kirkjugarinn sem er sami og tilheyri Jni Halldrssyni sagnaritara, Staarhraunskirkju og nokkrar misfornar rttir. Vona a Htardalsbndi fyrirgefi okkur troninginn vi kirkjugar ar sem vi fundum hvorki Jn ennan n frndur hans nna en nokkra Mramenn sari alda.

Lengi vel tti g mitt eigi tryllitki til feralaga sem essara en notin eru rfir dagar ri og essvegna gilegra a leigja. Smundur Skagamaur fr nastum leigi okkur sitthvortknahjli, engin strkostleg tryllitki en dugu samt enda feralagi og tivistin meira atrii en tkjadellan.

PIC00074 PIC00075


Tminn er kominn!

Minn tmi mun koma, er ein frgasta yfirlsing stjrnmlamanns fr seinni rum en hana gaf Jhanna Sigurardttir egar hn laut gras fyrir Jni Baldvini fyrir margt lngu. Og san hefur Jhanna tt langt og merkilegt plitskt lf. Og rs kannski hrra dag en nokkru sinni.

Henni er dagteflt fram sem eim sterkasta llu inginu ogm svo sannarlega segja a hennar tmi s kominn. Vel m vera a Ingibjrgu Slrnu hafi tekist a sna taflinu snilldarlega,- ltur annig t augnablikinu og spennandi a sj hvernig tspili virkar Steingrm J.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband