Bloggfrslur mnaarins, desember 2011

Kanill tnefndur til Fjruverlauna

Ljabkin Kanill eftir Sigri Jnsdttur bnda Arnarholti var n dag tilnefnd til Fjruverlaunanna vi htlega athfn Borgarbkasafninu Reykjavk. sigga_jons.jpg

Kanill sem er gefinn t af bkatgfunni Smundi Selfossi er nnur bk hfundar en 2005 kom t ljabkin Einnar bru vatn. Undirtitill Kanils er rf lj og vintri um kynlf. a er bkatgfa okkar hj Sunnlenska bkakaffinu, Smundur, sem gefur Siggu t, n sem fyrr og etta er okkur mikill heiur. kanill_copy.jpg

Fjruverlaunin voru fyrst veitt 2007 en a eim standa Rithfundasambandi og Hagenkir. Veitt eru renn verlaun, fyrir fagurbkmenntir, fririt og barnabkur. fyrri umfer eru tilnefnd rj verk hverjum flokki til verlauna ea alls 9 en nju ri vera svo rj eirra valin til a hljta sjlf verlaunin.

umsgn dmnefndar um Kanil segir:

Hreinskiptin og tilgerarlaus bk, nstrleg a formi og innihaldi, me sj ljum og einu vintri. Bkina einkennir ertk me femniskum undirtni auk leiftrandi myndmls og vsana r alvru slenskri sveitarmantk.


Lobbi ber lof Kanil

gudm_ol.jpgGumundur lafsson hagfringur og Sigurur G. Tmasson tvarpsmaur dma bkur ttinum Bubbi og Lobbi NN.

ar barst n tal bkin Kanill og um hana sagi Gumundur, .e. a segja Lobbi m.a.:kanilll.jpg

etta er bk eftir eftir Sigri Jnsdttur en hn er bndi Arnarholti Biskupstungum ... Bkin heitir Kanill og er kaflega nrfrin og opinsk lsing Sigrar stalfi, alveg venjulega hreinskiptin. g ver a segja a essi bk kom mr verulega vart. g hvet n alla til a kynna sr essa bk.

Betri dm er eiginlega ekki hgt a fara fram .

ttinn heild er hgt a hlusta hr en Kanill er eiginlega akkrat mijum tti.


Falskur orlkur ea falskur Reyks

Spegillinn birti grkvldi gtt vital vi Ssnnu Margrti Gestsdttursagnfring um tilhneigingu manna til a falsa sguna og sveigja a snum skounum og taranda. Ssanna hafi margt gtt fram a fra og var mlefnaleg tali framan af en skipti svo um egar egar hn fr a tala um orlksb. Orrtt:

J eigum vi a tala aeins um etta knstuga ml um orlksbina sem allar heimildir segja a hafi veri skemma og reist snemma 16. ld, - og a 350 rum eftir daua orlks helga, sem skemman hefur veri tengd vi og lti veri vaka a skemman svona tengist honum og hafi jafnvel veri notu sem dmkirkja frekar heldur geymsla.

etta er hlgileg uppkoma en svo httir hn a vera hlgileg egar maur sr a menn rjka af sta og byrja a hlaa bygginguna upp a nju me mikilli ngju n ess einu sinni a vera bnir a f til ess leyfi vegna ess a hn s svo merkileg.

En afhverju getur g skemma ekki veri merkileg eins og hva sem er anna, afhverju arf vera a kalla hana dmkirkju en arna er veri a fara mjg frjlslega me sguna...

Ra Ssnnu Margrtar lkist helst gri klippu af Ragnari Reyks ar sem hn endar a tala um a skemma geti n veri merkileg eins og hva anna.

fyrsta lagi hefur veri rtt um a a orlksb hafi einmitt veri skemma, t.d. hr og hr. a er aftur mti rangt hj Ssnnu a hsi hafi aldrei veri nota sem dmkirkja, fyrir v eru heimildir enginn haldi a a hafi veri byggt til eirra nota.

Og a er vafasamt a fullyra miki um a hvenr hs etta var fyrst reist og eiginlega frleit sguflsun a efast um a bygging essi tengist orlki helga vitaskuld hafi hann ekki veri sjlfur hr a verki.

Ea hvaa annar orlkur kemur til greina?


ngjulegt og tmabrt

a er ngjulegt a malarnm jafnslttu keppi n vi rustaanmuna. svo a unnin hafi veri mikil spjll Inglfsfjalli me malarnmi sri eftir a vera enn ljtara nstu rum. a er ekki of seint a htta villimannlegri rs fjalli okkar.
mbl.is Efnistaka rktuu landi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband