Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Lausnin er kreppulánasjóđur L-listans

Hugmynd L -lista um kreppulánasjóđ er eina raunhćfa lausnin á ţví skelfingarástandi sem nú er uppi. Sú leiđ var farin í kreppunni miklu kringum 1930 hér á landi. Kreppulánasjóđur keypti ţá eignir ţeirra sem ekki gátu stađiđ í skilum en rak ţá ekki burt frá heimilum sínum.

Sjá meira á stórgóđri bloggsíđu Guđrúnar Sćmundsdóttur L-lista frambjóđenda.


Ađ leiđa ESB máliđ til lykta

Krafan um ađ losna viđ ESB-máliđ í eitt skiptiđ fyrir öll međ kosningum er eđlileg og styđst viđ ţađ heilbrigđa viđhorf okkar allra ađ nei ţýđi nei. En ţegar glímt er viđ jafn óheilbrigt og andlýđrćđislegt fyrirbćri og Evrópusambandiđ gildir ţessi regla ekki og ţađ er lítilli skuldugri ţjóđ afar hćttulegt ađ leggja af stađ í vegferđ međ fullveldi sitt í farteskinu.

Sjá nánar


Börnin og réttur ţeirra

Ţađ er ótrúlegt hvernig fullorđiđ fólk fyllist svo mikilli grimmd gagnvart fyrrverandi maka eđa barnsföđur/barnsmóđur ađ ţađ sé tilbúiđ ađ fórna líđan barnsins síns fyrir hefndina.

Hver talar máli ţessara barna???? Ţađ er ekki auđvelt vegna ţess ađ sá ađilinn sem er međ forrćđiđ rćđur nánast undantekningarlaust öllu og ţá meina ég öllu. Ţví ţó ađ umgengnisréttur sé hjá hinu foreldrinu ţá skiptir ţađ ekki svo miklu ef sá sem er međ forrćđiđ ákveđur ađ umgengnisrétturinn verđi ekki virtur.

Kristbjörg Steinunn Gísladóttir oddamađur á L-lista fullveldissinna í Suđurkjördćmi skrifar góđa ádrepu á bloggi sínu í dag.  Sjá hér.


Steingrímur sem finnur ESB-flötinn

En  sem kunnugt  er  krefst Samfylkingin ađ sótt verđi um ađild ađ ESB strax eftir kosningar.  VG sjá ţví EKKERT til fyrirstöđu, ađ samiđ verđi um umsókn ađ ESB, enda útilokađi landsfundur VG ekki ađildarviđrćđur og umsókn ađ ESB.  Allt GALOPIĐ í ţeim efnum. Nú segist Steingrímur J. geta fundiđ flöt á málinu. Sjá nánar skrif Guđmundar Jónasar á heimasíđu L-lista, hér.

Útrásarvíkingi međ ţingmann í bandi vísađ úr sundi

Útrásarvíkingurinn Hannes Ţórhallsson, sem hefur ţingmanninn sinn í hundaól, fékk ekki ađ fara međ hann í sund vegna ótta um ađ ţeir kynnu ađ vinna öđrum sundgestum mein.

Sjá nánar á einni bestu fréttasíđu landsins hér. Ţar er líka sagt frá stórfelldri ţingmannarćktun sem upprćtt var í húsi í Hafnarfirđi um helgina...


Jungherrann í frambođi

 

gunnlaugur_bjarnason.jpg

 

 

Sonur minn, sá yngsti af ţremur er kominn í frambođ.

Ekki ţó til ţings heldur ritstjóraembćttis í F.Su. Hér er frambođsmynd sem Egill tók af bróđur sínum Gunnlaugi Bjarnasyni sem býđur sig fram sem ritstjóraefni Nota Bene.

Veit svosem varla hvor gerir mig montnari dags daglega, ljósmyndarinn sem sýnir  hér eins og jafnan snilldartakta međ linsuna (hann á líka fjórar myndir á blađamannasýningunni í Gerđarsafni í Kópavogi) eđa félagsmálatrölliđ Gunnlaugur.


Samfylkingin er í lykilstöđu

Jóhanna Sigurđardóttir sagđi í stefnurćđu sinni á fundi Samfylkingarinnar ađ flokkurinn vilji áfram sjá Sjálfstćđisflokkinn í stjórnarandstöđu. En flokkurinn gaf ekki út jafn bindandi yfirlýsingu og VG um ađ starfa ekki međ íhaldinu.

Raunar ber hćrra kröfuna um ađ samstarfsflokkur eftir kosningar fari í ESB-leiđangur međ krötum.Krafan Evrópa fyrst vísar til ţess ađ ef VG verđur međ múđur verđur hćgt ađ semja viđ ađra, t.d. Sjálfstćđisflokk...

Ţar međ er ţađ orđiđ sem ég skrifađi svolítiđ um hér fyrir helgi ađ ESB-flokkurinn er kominn í lykilstöđu varđandi stjórnarmyndun eftir kosningar. Lykilstöđu sem VG gat haft en klúđrađi. Nánar hér


Formađur sem snar er í snúningum...

bjarni_benÉg vil byrja á ţví ađ óska nafna mínum Benediktssyni til hamingju međ formannskjör í Sjalfstćđisflokki. Bjarni er góđur drengur og skemmtilegur í viđkynningu en vissulega hefur falliđ nokkuđ á hans pólitíska feril á liđnum vetri. 

Hann hefur nú fetađ í fótspor Birkis Jóns Jónssonar frá Siglufirđi í ţví ađ hafa margar skođanir í senn á ESB málum. Endađi reyndar á ađ flytja miklar drápur á flokksţingi gegn ESB ađild en ţađ jafnljóst ađ ţađ tekur ţennan gjörvilega stjórnmálamann ekki nema andartak ađ skipta um skođun.

Ţađ verđur ţví fróđlegt ađ fylgjast međ honum ađ afloknum kosningum ţegar samstarfsdyr Samfylkingar verđa ađeins opnar ţeim sem opnir verđa í alla í ţessu stćrsta deilumáli Íslands siđan landiđ öđlađist fullveldi.

P.S: Úlfar Hauksson stjórnmálafrćđingur tjáir sig um Bjarna og ESB á dv.is nú  rétt í ţessu og er mér mjög sammála. Hann segir m.a.

Úlfar segist telja ađ Bjarni sé klókari mađur en svo ađ hann muni einfaldlega jánka ályktun landsfundar Sjálfstćđisflokksins um ađ ađild ađ Evrópusambandinu ţjóni ekki hagsmunum íslensku ţjóđarinnar. „Bjarni er skynsamur og veit hvađ klukkan slćr. Ég held ađ hann hafi ákveđnar hugmyndir um hvađ beri ađ gera og ađ menn verđi ađ nálgast Evrópusambandiđ á annan hátt en ályktun landsfundar bendir til.

Sjá nánar hér.


Ekki benda á neinn og alls engan sem er hér inni...

Geir H. Haarde er sjálfum sér líkur ţegar hann tekur upp hanskann fyrir Vilhjálm Egilsson. Í öllum ađdraganda ađ hruninu réđi mestu ađ svo illa fór ađ forsćtisráđherrann ţáverandi og Samfylkingarforystan ákváđu hreinlega ađ trúa bankavíkingunum og ţeirra mönnum. Ţađ var ţćgilegra en ađ hlusta á varnađarorđ okkar í stjórnarandstöđunni eđa varnađarorđ Seđlabankastjóra.

Og auđvitađ er ţađ rétt athugađ hjá Davíđ ađ ţađ er út í hött ađ vikapiltar bankavíkinganna skuli vera hampađ hjá stjórnmálaflokki sem vill vera tekinn alvarlega. Sannast enn og aftur ađ Sjálfstćđisflokkurinn er einhverskonar millistig milli ţess ađ vera Líonsklúbbur og skagfirskt kvenfélag. Og ţađ má ekkert gagnrýna neinn sem er í félaginu. Bara algerlega ómark og formađurinn verđur ađ fara í pontu og strika svoleiđis út...


mbl.is Geir: Ómaklegt hjá Davíđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Styđjum baráttu Helga í Góu

Helgi Vilhjálmsson sćlgćtisframleiđandi er einn af ţessum óbilandi baráttumönnum. Ég hvet alla sem ţetta sjá til ađ skrifa undir undirskriftasöfnunina hjá honum, http://www.okkarsjodir.is/

Ţar hreyfir hann  mikilsverđu máli sem er brask og hálaunastefna lífeyrissjóđakerfisins. Ţađ er full ástćđa til ađ hafa áhyggjur af ţessum sjóđum okkar nú í kreppunni og sumir ganga reyndar svo langt ađ telja ţá gjaldţrota,- sem er vitaskuld túlkunaratriđi rétt eins og ţegar talađ er um ţjóđargjaldţrot...


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband