Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012

50% afsláttur af gömlum bókum

Í tilefni af Vor í Árborg er 50% afsláttur af öllum gömlum (notuđum) bókum í Sunnlenska bókakaffinu. Viđ erum fyrir međ mjög lág verđ og núna er ţađ hreinlega geggjađ. Um ađ gera ađ skreppa í kaffi, opiđ alla daga frá 12-18.

Tilbođiđ gildir frá ţví viđ opnum á hádegi á uppstigningardegi 17. maí til loka bćjarhátíđarinnar klukkan 18 nćstkomandi sunnudag sem er 20. maí. (Gildir um allar bćkur í hillunum á Austurvegi 22 og ađeins fyrir ţá sem mćta á stađinn.)

Á sama tíma efnum viđ til ljóđasamkeppni ţar sem yrkisefniđ er bćrinn okkar, Selfoss. Ljóđum ber ađ skila inn undir nafnleynd en í lokuđu umslagi sem fylgir skal koma fram rétt nafn höfundar. Í dómnefnd
ljóđasamkeppninnar eru ţau Elín Gunnlaugsdóttir bóksali, Gylfi Ţorkelsson og Jón Özur Snorrason sem báđir eru íslenskukennarar viđ FSu. Ljóđunum verđur ađ skila í verslunina á vorhátíđinni eđa í síđasta lagi 21. maí. Ţeir sem mćta í verslunina geta fengiđ blađ, skriffćri og umslag til ţátttöku á stađnum.

Vegleg bókaverđlaun í bođi.    


En líkamleg stćrđfrćđi ...

Ţetta er skelfilegt.

Best gćti ég trúađ ađ sumsstađar vćri líka vikist undan ađ kenna líkamlega stćrđfrćđi og svo fá menn engar einingar fyrir ađ vera í frímínútum.  


mbl.is Engin bókleg íţróttakennsla í ţremur skólum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Aldarfjórđungi síđar

...og tuttugu og fimm árum síđar erum viđ stödd í Tallink í Riga eđa Ritz í Tallin og nú segist hún ćtla ađ hlaupa en ég fć ţá bara auka expresso á međan og kaupi mér plastskó af rússneskri alţýđunni. p5040182.jpg

Best eru húsin hér, ćgimikil og forn en forsetahöllin sem sést á myndinni er frekar íburđarlítil. Ţar inni geta menn og konur fengiđ mćnuígrćđslur en viđ sleppum ţví og förum frekar til Jurmala ţar sem Elín ćtlar ađ dýfa tánni ofan í Eystra Saltiđ.

Vonandi samt bara sinni tá en ekki minni en eftir langt hjónaband veit mađur samt aldrei og bara hlýđir.


Baráttukveđjur

Bloggari sendir íslenskum vinstri mönnum og öllum almenningi baráttukveđjur í tilefni dagsins. Aldrei hefur samstađa raunverulegra vinstri manna veriđ mikilvćgari en einmitt nú. Markađssinnađir ESB kratar eru á góđri leiđ međ ađ hrekja ţjóđina aftur í fang hćgri manna.

Og hvađa tilraunir gera ţeir nćst á okkar samfélagi ...

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband