Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2012

Athyglisverđur Sýrlandspistill

Ţórarinn Hjartarson á Akureyri skrifar afar athyglisveran pistil um Sýrland á Smugunni. Ţar segir m.a.:

Hvers eđlis eru átökin í Sýrlandi? Ráđandi fjölmiđlar Vesturlanda hafa gert sitt besta til ađ lýsa ţeim sem slátrun stjórnvalda á saklausum mótmćlendum. Ţađ hefur ţó smám saman komiđ í ljós, jafnvel í mörgum ţeim fjölmiđlum sem venjulega fylgja meginstraumnum, ađ sú mynd hangir ekki saman. Inn á milli hafa alltaf heyrst fréttir sem sýna t.d. ađ uppreisnaröflin, hinn sk. Frjálsi sýrlenski her, hefur frá upphafi átaka í mars 2011, veriđ ţungvopnađur. Suđningur Vessturveldanna viđ hann er ennţá ađallega gegnum leyniţjónustur, en Saudi Arabía og Qatar – traustustu vinir Vesturveldanna í Arabalöndum – hafa vopnađ hann opinskátt, og herbćkistöđvar á hann í Tyrklandi. Enda kemur fram hjá uppreisnaröflunum sjálfum ađ um fjórđungur fallinna í stríđinu, yfir 5000 manns, eru sýrlenskir stjórnarhermenn.

Inn á milli meginstraumsfréttanna heyrum viđ líka um vođaverk – svo sem fjöldamorđ í borgunum Homs og Aleppo –sem framin eru af uppreisnarmönnum. Hinir svokölluđu uppreisnarhópar eru ađ uppistöđu íslamistar enda er ríkisstjórn Assads ein fárra austur ţar sem starfar á veraldlegum grundvelli. Ţessir vopnuđu íslamistar eru ađ verulegu leyti komnir frá öđrum araba- og múslimalöndum, en hins vegar ber mjög lítiđ fjöldamótmćlum međal almennings í Sýrlandi, nema ţá helst til stuđnings stjórnvöldum. Ţađ hljómar líka undarlega ađ heyra um al-Kaídasveitir í fremstu röđ ţeirrar uppreisnar sem studd er af Vesturlöndum. Hins vegar ná vestrćnir leiđtogar og fréttastofur jafnan ađ snúa ţví ţannig ađ öll vođaverk í Sýrlandi sýni fram á nauđsyn utanađkomandi íhlutunar – í nafni mannúđar.

Sjá nánar. http://smugan.is/2012/08/syrland-og-vestraen-hernadarstefna/


Fjórir kvótasinnar fá kvótafrumvarpiđ í hendur

Ţađ er athyglisverđ frétt í Morgunblađinu í morgun ađ fjórum kvótasinnum fjórflokksins er nú faliđ ađ vatna út kvótafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Ţetta eru ţeir Kristján Möller (S), Björn Valur Gíslason (VG), Sigurđur Ingi Jóihannsson (F) og Einar K. Guđfinnsson (D). Allt saman sómamenn hinir mestu en ţekktir fyrir allt annađ en ţađ ađ vilja stokka upp kvótakerfiđ. 

Ţađ er góđra gjalda vert ađ menn noti sumariđ til ađ stjórnarliđar og stjórnarliđar fari yfir máliđ en ţađ eru óneitanlega ákveđin fingraför á ţví ţegar stjórnin velur sína hörđustu talsmenn útgerđarinnar í máliđ, ţá Björn Val og Kristján.

Međ ţessu er ég ekki ađ segja ađ mínar skođanir liggi algerlega samsíđa ţeim allra róttćkustu í uppstokkun kvótans en oft hefur mér blöskrađ varđstađa talsmanna LÍÚ innan sem utan ţings. Hér eru fjórir LÍÚ vinir saman komnir. Ef ríkisstjórnin hefđi sett í ţetta verk ţćr Ólínu Ţorvarđardóttur frá Samfylkingu og Lilju Rafneyju frá VG ţá hefđi nú veriđ kynjajafnrétti í nefndinni og svipurinn líka allt annar.

En ţađ er greinilega ekki ćtlunin ađ ganga mjög langt í ţessu máli og ţá bara vitum viđ ţađ.  


mbl.is Skila sameiginlegu áliti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ómerkilegar eftirá hótanir

Samfylkingin er ađeins farin ađ gefa sig miđađ viđ ţađ sem var 2009.

Nú lćtur hún duga ađ koma međ hótanir um stjórnarslit eftir ađ VG er búiđ útvarpa ţví skýrt og greinilega ađ flokkurinn ćtli örugglega ekkert ađ hrófla viđ ađildarviđrćđunum.

Ţađ er nú nógu slćmt ađ viđ vinstri sinnađir ESB andstćđingar getum ekki treyst VG. Getur veriđ ađ ESB geti heldur ekki treyst Samfylkingunni? Hvar endar ţetta, Steingrímur minn?


mbl.is Viđrćđuslit leiddu til stjórnarslita
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sálarháski trúleysingjans

Ţađ er smá skrýtiđ ađ vera dögum saman túristi á fullu kaupi í Reykjavík. Ţessa dagana er ég ađ lóđsa hér franska sjónvarpsmenn og viđ erum tvćr síđustu nćturnar í gömlu Moggahöllinni í Ađalstrćti.
 
Í dag duttum viđ inn í Kolaportiđ ţar sem séra Adda Steina og Ţorvaldur á sjó héldu messu. Yfirleitt leiđast mér messur og má gćta mín ađ ţćr kveiki ekki upp í mér byltingaróđ međ innihaldsleysi sínu, fíneríi og prjáli. En ţessi virkađi öfugt á mig. Ekki bara hvađ presturinn var fallegur heldur var einhver gođumlíkur hátíđleiki yfir ásjónum gamalla atvinnumanna úr strćtinu, mannaţef og kaffidrukk. Óforvarendis var ég staddur inni í óskrifađri sögu eftir Elías Mar nema ţađ hafi veriđ Laxnes.
 
Ţegar mín gamla vinkona hóf ađ fara međ fađirvoriđ gerđum viđ ţađ líka úti í sal og svifum eitt andartak međ almćttinu. Ég flýtti mér svo ađ kyssa Öddu Steinu og skundađi yfir til fornbókasalanna áđur en ég óvart yrđi frelsađur til trúar á löngu látinn Palestínuaraba.

Einkennilega viđkvćm forysta

Rćđa Katrínar Jakobsdóttur markar tímamót. Fram ađ ţessu hefur varaformađur flokksins talađ fyrir sátt innan flokksins en nú dregur hún flokksmenn í dilka, flokkar ţá í gott fólk og vont fólk. Viđ sem höfum gagnrýnt ESB ferli ríkisstjórnarinnar erum ţar heldur ómerkilegir einsmálsmenn. 

Ţar er ekki mitt ađ dćma en frekar hefđi ég kosiđ ađ Katrín svarađi ţeirri málefnalegu og heiđarlegu gagnrýni sem hefur komiđ um ferliđ heldur en ađ fara í dilkadrátt af ţessu tagi. Ef til vill er viđkvćmni ţessi tilkomin vegna ţess ađ formađur VG í Skagafirđi hafđi orđ á ađ forystan yrđi ađ athuga sinn gang. Ekki má ţá mikiđ í Miđengi!

Orđrćđa varaformannsins um ađ ESB andstćđingar fari í manninn en ekki boltann verđur ögn skringileg í rćđu sem hefur ţađ ađ keppikefli ađ fara međ nćsta subbulegum alhćfingum í alla ţá menn sem hafa leyft sér ađ vera ósammála ESB vegferđ ríkisstjórnarinnar. 

Ţađ ég veit hafa ESB andstćđingar innan VG unnt einstökum ráđherrum flokksins ţess ađ vera međ sína prívat ađdáun á Evrópusambandinu. Ţvert á móti höfum viđ mörg stutt t.d. bćđi umhverfis- og menntamálaráđherrana međ ráđum og dáđ ţrátt fyrir umtalsverđan skođanamun í ţessu einstaka máli. En viđ höfum af einurđ gert kröfu um ađ stefnu flokksins sé fylgt. Nú er ţađ úthrópađ sem hinn stćrsti glćpur. 

Međ rćđu sinni hefur Katrín Jakobsdóttir blásiđ hressilega á allar hugmyndir manna um forystan hafi í hyggju ađ endurmeta ESB ferliđ og ESB sinnar geta andađ léttar. Og Vinstri hreyfingin grćnt frambođ hefur hafiđ sinn kosningaundirbúning.


mbl.is „Mitt svar er NEI“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband