Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Ţá voru gerđar strangar kröfur til útvarpsins ...

Ţá voru gerđar strangar kröfur til útvarpsins um stjórnmálalegt hlutleysi ... gunnarbenediktsson_sagathinersagavor.jpg

 Ţađ er séra Gunnar Benediktsson kommúnisti og kennari í Hveragerđi sem hér segir frá árinu 1942. Hann er á náttborđinu hjá mér kallinn og frekar skemmtilegur!

En ţessi lýsing á útvarpinu 1942 vakti mig til umhugsunar. Eftir áriđ 1942 átti blađamennska á Íslandi ţó enn margt ólćrt og fór mikiđ fram. Flokksblöđin flest gömlu dóu ađ lokum drottni sínum og fram kom blađamannastétt sem hélt sig viđ hlutleysi eftir ţví sem hún hćgt var.

Ég kynntist ţessum veruleika vel ţegar ég byrjađi áratuga blađamannsferil upp úr 1980.

Undir aldamót fór margt ađ fara til baka, bćđi í viđhorfum og  hegđan í samfélaginu. Ţá varđ ţess aftur vart ađ blađamenn teldu ađalhlutverk sitt ađ koma eigin skođunum og meiningum á framfćri líkt og var međan flokksblöđin voru í essinu sínu. 

Ríkisútvarpiđ hefur nú fyrir löngu kastađ öllu hlutleysi fyrir óđul og í ţáttum ţess keppast viđmćlendur viđ ađ jánka skođunum ţáttastjórnenda.

Á ţví herrans ári 2011 erum viđ komin langt aftur fyrir áriđ 1942.


Stćrsta netbókabúđ landsins

996lrenningur_netbud_copy.jpg

Ef litiđ er til vöruúrvals ţá er enginn vafi ađ  netbókabúđin okkar bokakaffid.is er sú stćrsta í landinu. Titlarnir eru nú orđnir rúmlega tólf ţúsund talsins og sífellt ađ bćtast viđ. Ţađ ţarf líka ef ţessi fjöldi á ađ haldast ţví mikiđ fer út og stundum er kapp ađ ná eftirsóttum titlum. 

Af ţessum tólf ţúsund titlum eru um tíu ţúsund notađar bćkur sem ađeins eru til hjá okkur í einu eđa tveimur eintökum og verđiđ er hagstćtt. Ţrátt fyrir allmarga gullmola ţá er međalverđiđ ađeins um 1100 krónur og hér er ađ finna fjölmargar bćkur á 200, 300 og 400 krónur. Alls eru um 5000 titlar sem velja má um fyrir 700 krónur eđa minna. 

Sextánhundruđ níutíutvćr bćkur í flokki íslenskra fagurbókmennta og nítjanhundruđ tuttuguogfjórar af erlendum segja líka sína sögu. Viđ erum ekki síđur hreykin af ćvisagnahillunum okkar sem telja nú 1589 titla.


Athyglisverđur evrufundur í hádeginu


jonas_billede.jpgSćnski ţingmađurin Jonas Sjöstedt heldur erindi á fundi Heimssýnar miđvikudaginn 23. febrúar í hádeginu í sal 131 í Öskju viđ Háskóla Íslands. Fundurinn hefst kl. 12:30.

Jonas situr núna á rikisdeginum en var áđur ţingmađur á Evrópuţinginu. Hann beitti sér í ţjóđaratkvćđagreiđslunni um ađild ađ Evrópusambandinu áriđ 1994 og aftur ţegar Svíar höfnuđu evru tćpum áratug síđar. Jonas er í utanríkisnefnd ríkisdagsins og Evrópunefndar ţingsins.


Sigurđur fótur er útvarpssaga

 

0802teppi_129.jpg

 

Í kvöld klukkan 22 hefur göngu sína í Útvarpi Sögu ný útvarpssaga, Sigurđar saga fóts. Höfundur les. Sögukvikindi ţetta varđ til suđur í Eţjópíu og segir frá ólánssömum Íslendingum sem fyrir einkennilega tilviljun og mest af misskilinni kurteisi setja Ísland á hausinn, ţjóđ sinni og sjálfum sér til nokkurrar blessunar. Viđ sögu koma lykilpersónur í íslensku samfélagi liđinna ára;

- miđlarar sem selja Alţingismenn,
- mafíóósar sem sulta kaupfélagsstjóradrengi ofan í dósir,
- bísnesmenn sem ekki kunna ađ reikna,
- málstola heimasćta sem óvart verđur framsett eins og bedfordbíll,
- skemmtanaglađur prestshundur
- guđsmenn, dópistar og hrekklausir bankastjórar

(Á myndinni má sjá höfundinn ţar sem hann bjó um skeiđ á afrísku hóruhúsi í fjöllum uppi og vann ađ ritstörfum. Ljósm.: Egill Bjarnason.)


Hvar er skćruliđinn?

Kćry Bjarny.

Hvađ er orđyđ um gamla zkćrulyđann?  Ţjóđfrćđy og yfirzkylvytlegir ztađyr eru ágćtyr eynz langt og ţađ nćr en nú eru zýđuztu og verztu týmar.  Ýzlandy allt!

Zkćrulyđakveđja.

Gunnaz

Gunnaz Helgowzky (IP-tala skráđ) 17.2.2011 kl. 15:15

Ţćttinum hefur borist bréf og ţađ meira ađ segja óvanalega skemmtilegt. Skrifađ međ stafsetningu eins og hefđi helst getađ orđiđ til yfir stolnum humar á gamla kaupfélagsloftinu á Djúpavogi ţar sem viđ deildum kjörum saman fyrir ţrjátíu árum, Skalli úr einn Mýrinni, einn gormćltur skćruliđi og ljúfmenniđ fagra Helgowsky sem ég hef ekki séđ haus né sporđ af síđan ţá og var ţessvegna afar glađur ađ ţađ skyldi vera hann sem skammar mig nú á ögurstundum.

Ég á raunar ekkert svar annađ en ţađ ađ biđjast forláts og lofa ađ fara ađ dusta rykiđ af Hamas-klútnum heima í skáp. Ég lofa samt engu um ađ ţess sjái stađ hér í blogginu og kannski eru til hér beittari stađir og skarpari bardagi.

En heilshugar og ţó međ ćvarandi bólusetningu gegn ţjóđernisgorgeir og Íslandsmonti tek ég undir međ ţér minn kćri vinnufélagi úr frystihúsinu eystra, Íslandi allt og gleymum svo ekki hinu; Aldrei ađ víkja!


Bloggađ um álfa á pólsku

W dawnych czasach folklor to bylo coš co laczylo cale spoleczweňstwo.bjarni_kvikmynd.jpg

Eins og pólskumćlandi lesendur sjá er hér veriđ ađ tala um hlutverk ţjóđtrúarinnar í gamla bćndasamfélaginu.

Ţetta er nánar tiltekiđ tilvitnun í sjálfan mig í ţessari stuttu kvikmynd hér http://vimeo.com/19523330 sem tekin var af pólverjanum Adam Panchuk. Mynd ţessi er hluti af sýningu sem er nú uppi í Hofi á Akureyri og verđur í nćsta mánuđi Gerđubergi og Listasafni Árnesinga. Milligöngumađur ţessa pólska listamanns var sá mćti drengur Sindri Freysson rithöfundur og ţeir komu í stutta heimsókn til mín austur á Selfoss nú í haust er leiđ.

Síđan ég fyrir 10 árum lagđist í ţjóđfrćđipćlingar um álfatrú og yfirskilvitlega stađi gamla bćndasamfélagsins  hefur ekki liđiđ svo ár ađ hingađ hafi ekki komiđ erlendir ţáttagerđarmenn, blađamenn og kvikmyndagerđamenn sem vilja taka viđ mig viđtöl um ţennan sérstćđa ţátt í íslenskri menningu. Sumir gera kröfu um ađ hitta fyrir huldufólk en ţađ lengsta sem ég kemst međ ţá er ađ vísa ţeim á bćndur hér austanfjalls sem hafa slíkar verur sem daglega gesti í kaffi hjá sér.

Stađreyndin er ađ íslensk ţjóđtrú, saga hennar og veruleiki, ađ ekki sé talađ um alţjóđleg tengsl viđ menningarrćtur nágrannaţjóđa okkar er vannýtt auđlind á Íslandi, hvort sem er í ferđaţjónustu, frćđasamfélagi eđa hreinlega útflutningi.


Ég er afríkumađur

Sonur minn er forframađur og úti í hinum stóra heimi, nánar tiltekiđ í borginni Zuginzhore í Senegal rétt viđ landamćri Gíneu. Ţessvegna lenti hann í ţví ađ lesa ţessa bloggsíđu međ enskri ţýđingu frá mr. Gúgla. Ţar er sjálfslýsingin ađ ég sé mótorhjólafrík ţýdd svo ađ ég sé motorcycle African. Gott ef satt vćri. 

Stađreyndin er ađ ég er bara íslensk ráđuneytisblók og á meira ađ segja ekki mótorhjól sem stendur.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband