Bloggfrslur mnaarins, ma 2010

Gnarr-smjaur t yfir jfablk

Smjaur stjrnmlaflokka og fjlmila vi Jn Gnarr er komi t yfir allan jfablk. Margt ljtt m segja um stjrnmlaflokkana en landinu rkir sund sinnum betra stjrnarfar heldur en ar sem ekki er stust vi ingri og lri.

Besti flokkurinn er ekkert anna en skammarleg atlaga a lrinu og hlutur eirra manna sem ar standa a verki verur ekki betri vi a a eim hafi tekist atlagan.

Hvenr tla svo stjrnmlaleitogar a lta af eirri kratsku firru a ef eir fi ekki fylgi hafi eir gert eitthva rangt! Niurstaan er alltaf rtt t fr sjnarmii lrisins v a a gilda. En hn er sjaldnast rtt t fr jarhag ea skynsemi. essvegna Jn Gnarr sna borgarfulltra en alvru stjrnmlamenn ttu a sj sma sinn a sneia hj eim samstarfi.

Ea hvernig dettur slenskri j hug a niurstaa kosninga s allaf rtt egar meirihluti hennar (g ar meal sem g hefi margoft beist forlts ) kaus rum saman yfir sig flokka sem gfu bankana og leiddu glpal til valda viskiptalfinu.


Til hamingju rborgarar

Til hamingju rborgarar me njan meirihluta. Niurstaa kosninganna er komin fram og hn er alltaf rtt svo fremi a a s rtt tali sem g efa ekki me okkar ga kjrstjrnarflki. Og auvita ska g Sjlfstismnnum srstaklega til hamingju og akka um lei llum tttkuna hrum slag.

Auvita hefum vi vinstri menn rborg vilja sj ara niurstu, bi hr og var landinu. Hr rborg hlt VG sinni stu og gott betur annig a a m tala um varnarsigur. a er greinilegt a landsvsu stendur Vinstri hreyfingin grnt frambo frammi fyrir mjg erfiri stu. Rkisstjrnin ll fr skell en s skellur er samt heildina strri hj VG. ar rur reyndar mestu slakt gengi Reykjavk ar sem eining rkti um listann meal lismanna flokksins.

Okkar sem n stndum a minnihlutanum rborg bur mikilvgt verkefni. a mun ekki af veita a ska meirihluta Sjlfstisflokksins velfarnaar strfum snum. Um lei er ljst a vi urfum a veita sama meirihluta flugt ahald, verja eins og hgt er velferarkerfi bjarflagsins og vera varbergi gagnvart v a srhagsmunir ri ekki fr kvaranatku.


Tveggja stafa tala er sigur...

Spennan er n nrri brileg egar aeins vantar nokkrar mntur fyrstu tlur kosningunum hr rborg. Sast var VG me innan vi 10% atkva annig a tveggja stafa tala er strax nokkur sigur.

...nei vi gerum ekki r fyrir v a n riggja stafa tlu!


berandi fjarvera...

Yfirleitt eru eir sem mta meira berandi en eir sem eru fjarverandi. a er ekki alltaf.

sasta degi kosningabarttunnar boai Pakkhsi Selfossi fulltra flokkanna sinn fund til skrafs og fyrirspurna. Pakkhsinu er n reki myndarlegt ungmennastarf sem tekur vi egar krakkarnir vaxa upp r starfinu flagsmistinni.

Meirihlutinn sem n situr hefur komi essu starfi af sta en minnihluti Sjlfstismanna gagnrnt starfi. kosningablai snu benda eir hva spara megi me v a setja 0 krnur bi Ungmennahs og heimili fyrir alzheimersjklinga.

Vegna essa var berandi a fulltrar sjlfstisflokksins mttu ekki. a er mjg fttt og um lei srkennilegt a flokkur framboi skrpi me essum htti.


Veljum af varkrni

Kosningarnar laugardaginn skipta mli fyrir hag okkar allra. Sveitarflagi rborg er skuldugt sveitarflag og fr hruni hefur reksturinn veri me tapi. Um etta er enginn greiningur og essi staa er uppi llum sambrilegum sveitarflgum landinu.

Hr rborg hafa aftur mti unnist mikilsverir varnarsigrar barttunni og rborg er ekki hpi eirra mrgu sveitarflaga sem komin eru gjrgslu yfirvalda vegna skuldareiu. ar skiptir miklu a sveitarflagi rborg hefur ekki selt fr sr drmtar eignir ea leita annarra skyndilausna vanda snum.

En vitaskuld voru ger mistk rekstri rborgar linu kjrtmabili og ngir ar a benda arflega dra sklabyggingu Stokkseyri og ltilshttar tap peningamarkassjum. Gjld eru hr lka hrra lagi og ef svigrm gefst arf a lkka au. Vi urfum a geta rtt essi ml ll feimnislaust og lra af eim. En a voru lka teknar afdrifarkar og mikilvgar kvaranir sem bjrguu v a hr var ekki og er ekki viranleg skuldastaa. a a sl t af borinu strkarlalegar hugmyndir Sjlfstismanna um drt fjlnota rttahs og nja Sundhallarbyggingu Selfossi er gott dmi ar um. sta sundhallarbyggingar var fari endurbtur nverandi hsni og byggingu tiklefa annig a vi getum n me stolti bent sundlaugina okkar sem eftirsknarvera feramannavin.

N hefur Sjlfstisflokkurinn gefi undir ftinn me nja sundhll og vill lka setja strf Menningarsalinn Htelinu enginn viti fyrir vst hvort hann gagnist flagslfi hr svinu. Hvoru tveggja er langt utan ess sem skynsamlegt getur talist.

kjrtmabilinu ba okkar fjlmrg verkefni. Vi urfum a ganga au verkefni af heiarleika og einur. Til erum vi og vi treystum ykkar atfylgi.

(rds Eygl Sigurardttir og Bjarni Hararson skrifa, birt Dagskrnni 27. ma 2010)


Vnn ingmaur tekur pokann sinn

Afsgn Steinunnar Valdsar kemur einkennilegum tma og virkar sem rvntingarfullt tspil rtt fyrir kosningar. Sjlfum fannst mr tspil Hjlmars Sveinssonar ekki strmannlegt essum tma og mtti ekki tlka nema einn veg; segu af r svo g komist a! Me sama rtti m gagnrna Dag B.

En allavega, afsgnin er samt elileg og krafa almennings um hana var rttmt. a breytir samt ekki v a a er eftirsj Steinunni Valds. Vi unnum saman fjrlaganefnd og Steinunn Valds er vnn stjrnmlamaur, rttsn og sanngjrn. Henni mun farnast vel utan ings.


mbl.is Eftirsj af Steinunni Valdsi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fjallagrs og VG sem vill allt banna...

ER a ekki svo a VG vilji banna allt anna mannlegt athfi en a a einhverjir reiti upp fjallagrs?

Sj nnar


Allir Hvta hsi

Hpunkturinn kosningabarttunni hr rborg er opnum fundi sem Suurland FM 963 heldur Hvta hsinu Selfossi kvld. ar vera fulltrar allra framboa og allir velkomnir. eir sem ekki komast stainn geta stillt tvarpi 96,3 ea fari vefinn http://963.is/

Vi lofum fjrugum umrum.


Magma austur fyrir fjall

N tlar Magma a hasla sr vll Skaftrtungunni. Vi hr austanfjalls hfum ekkert vi snska skffuspillingu a gera. Sast egar snskir reyndu a hasla sr vll hr var egar uppgjafaprestur aan var gerur biskupi Tungunum. Honum var drekkt Brar.

a vera einhver r.
mbl.is Magma helming Blandsvirkjun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Magma austur fyrir fjall

N tlar Magma a hasla sr vll Blandsvirkjun. Vi hr austanfjalls hfum ekkert vi snska skffuspillingu a gera. Sast egar snskir reyndu a hasla sr vll hr var egar uppgjafaprestur aan var gerur biskupi. Honum var drekkt Brar.

a vera einhver r.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband