Bloggfrslur mnaarins, september 2012

Bei eftir Godot

Lokaor Bergs Rgnvaldssonar vitali vi Morgunblai vekja athygli.

„g hef hugsa um etta lengi og bei ess a mnir frammenn geru eitthva mlunum. g hef hins vegar gefist upp eirri bi," segir Bergur.

Auvita eru allir alvru vinstri menn a ba og s bi okkar er lngu orin jafn absrd og biin eftir Godot.


mbl.is „Hafa brugist llum loforum“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hatursskrif Smugunni

a er vitaskuld ekki btandi haustkuli a benda lesendum a fara inn Smuguna. ar skrifa n eir Huginn Freyr orsteinsson og Elas Jn Gujnsson grein saman sem vitnar um einkennilegt slarstand. Mtti svosem litlu skipta ef ekki vri svo a annar er astoarrherra Steingrms J. og hinn gegnir smu stu hj Katrnu Jakobsdttur og taumhald eirra ori slakara en var fyrr kjrtmabilinu. (http://smugan.is/2012/09/tebodshreyfing-a-islandi)

Astoarrherrarnir sletta mjg afinnslum t og suur sem fstar eru rkstuddar. Teboshreyfingin Amerska kemur hr mjg vi sgu n ess a hgt s a henda reiur samhenginu. Og vitaskuld f andstingar ESB aildar slands, samtkin Heimssn, a finna til tevatnsins. Slkt flk er a mati Hugans og Elasar haldi rrsn aljasamstarfi ar sem skiptingin "vi og eir" keyrir rurinn fram.

Hfundar gera enga grein fyrir v hvenr eim tkst a lkna rherra sna og hina gu ingmenn VG af rrsninni. Til skamms tma hlt Steingrmur J. v lofti a hann vri "gufair Heimssnar" en n sendir hann hlaupastrka fram til a skta smu samtk t. Umskiptin eru vissulega mikil.

Fyrrum ttu bi Steingrmur J. og Katrn plitskan frama sinn og stuning a akka barttu gegn ESB aild sem og tttku starfi Heimssnar. Katrn var ar sast heiurs rumaur 1. desember 2008 en kosi var vori eftir. Enn eru margir VG liar virkir starfi eirra samtaka en slkir f ekki ha einkun hj astoarrherrunum sem enda pistil sinn v a meintir "tebosmenn" innan VG su tki hndum auvaldsins og taki n tt v a koma fyrstu vinstri stjrn lveldisins fr vldum.

a er auvita gremjulegt fyrir sanntraa ESB sinna a horfa n til ess a ESB umsknin hefur eitra og eyilagt stjrnarsamstarf vinstri flokkanna. a sem kemur stjrninni fr vldum er fylgishrun sem ESB rhyggjan veldur mestu um.

A skella skuldinni Heimssn me illa grunduum hatursrri um au samtk er vitaskuld langt utan velsmis.


Mensalder spjarar sig

mensalder_forsida

Mensalder Hsum spjarar sig. Hann kom gtuna n vikubyrjun og er binn a halda tv part sem bi vru mjg vel heppnu. Nna rtt an voru 50 manns a yfirgefa bkakaffi okkar Selfossi og flestir me bk hendinni. Myndirnar hr sunni eru aftur mti fr fyrra teitinu sem fr fram MM Laugavegi, ljsmyndari var vitaskuld Egill Bjarnason.

Fyrir sem heima stu datt mr hug a birta einn kafla r bkinni. essi er framarlega bkinni. Mensalder eldri hefur legi rmliggjandi st yfir konumissi. Brur hans koma heimskn og hafa tindi a segja.

Kaflinn heitir Gull.

----

– Gull!

– Grjtharir og sknandi gullpeningar, sagi Eirkur, s yngri

og leit hrugur til Odds brur sns sem fyrstur sagi etta

voalega or essu hsi.

eir voru komnir aftur, fjallabrurnir Eirkur og Oddur, a

telja kjark litla brur sem l hr enn, finn og kvidreginn

tn__MG_4747

undir brekni og grusnepli. Hann var tmur til augnanna eins

og hann hafi n veri heilar tta vikur. Allt fr v hn

rjtlaist af honum raunveruleikakenndin sem greip allt hans

i vi frfall hennar. Mitt hiringu, kistusmi og sykur tveg -

unum hafi hann ekki fundi til neins en svo kom tveflt allt a

sem erfii lfsins hafi tekist a fergja.

eir voru hr inni glfi hj honum, fullir af bjartsni og

skjaborgum, me stjrnur augunum. Fullir ef eir hefu ekki

stramma sig af andspnis brur sem var karlgur af sorg og

tn__MG_4767

egjandalegri matselju. ennan dag voru au samtaka

egjanda httinum og spuru einskis, kunnu engin tindi a

segja, en eir Oddur og Eirkur spunnu smm saman fram

vintri sem hlotnast myndi llum lnum. Khill ht hann,

tlenskur maur sksri kavu, sem n fr um sveitir og bau

saui sem hann flutti lifandi til frlags tlndum. Hann hafi

veri Rangrvllunum vikunni og reki aan tuttugu saui,

allt metf sem fkkst greitt t hnd me gullpeningum. Engin

innskrift, enginn jfnaur. N urfti enginn a hugsa lengur um

tn__MG_4802

vesturferir ea vorsult, hva kaupmannsskuldir. Menn sem

ttu gull gtu allt. ess yri kannski skammt a ba a a yri

kaupmaurinn sem skuldai eim en ekki fugt. Var hann

kannski ekki kominn heljarrmina, s danski Bakkanum?

Eirkur hafi selt rj saui sem hann tti me ratlunni

og tlai sr til skurar essu hausti. Oddur var svo heppinn

a hans voru allir innan vi hraun egar karlinn kom.

– Hann lofai a koma aftur a ri og vera eir sko til

taks og a verur ekki nokkrum sau sltra vetur, sng

tn__MG_4820

Oddi eins og hann yrfti v a halda a sannfra sjlfan sig

um endurkomu essa galdramanns.

– Margur hefur n bei sns endurlausnara rlangt og vina

t, skaut matseljan snggt inn og grfi sig ofan prjnana.

Hn var forvia sjlfri sr a hafa sama orinu gulasta og

rifi kjaft vi gullmenn essa.

– Ekki ...

En ur en nokkur fengi a vita hva Eirkur tlai sr a

segja um endurlausnarann var eins og sngghitnai bndanum.

Kannski bara vi tilhugsunina um a urfa a verja sna

matselju llum essum fyrirgangi.

– Hvurn andskotann tlaru a ta, Oddur brir, ef

tn_IMG_4789

sker ekkert ofan ig t af essu gulli? Ekki turu gulli,

umsum sums og andskotinn.

Matseljan geri sr til erinda a skjtast t r bastofunni a

skja kaffidrukk ofan gesti, enda fann hn sr verabrigi

bastofunni.

– ... og haldii a g ali hr saui mrlendinu, angurgaparnir

ykkar, heyri hn blessaan hsbndann setja ofan vi gestina

sem tluu n bir senn um a saui mtti reka til fjalls og

a lifa mtti skrei og baunum r kaupstanum. r v

tlendingar vildu ta sauina yri bara svo a vera.

– Hva veistu a eir ti , essir andskotar? Kannski selja

eir ofan nmur eins og eir ku gera vi klrana og sagt er

fr blunum, essir helvtis rlar.

– Sussu, sussu. a held g n hann Zakaras minn fari ofan

nmu svona sver og ver sem hann er. Nei, hann verur n tinn

af einhverjum herramanninum ti ar me ertum og sultutaui,

a sagi hann mr hann Gumundur skldi sem tlkai fyrir

Khill.

– Og fyrir etta tlaru a svelta ykkur arna uppi

hundsrassi, svo fnirisflk tlandinu eigi eitthva me sult unni

sinni, sagi Mensalder saltvondur, stkk upp r fletinu

kviknakinn og snarai langbrk af dvergbita.

tn_IMG_4776

– i, faru me essar hrejar fr andlitinu mr, kumrai

Oddi um lei og hann tk fram gleri. Honum var strum ltt a

hafa rst brur sinn fram r, hva sem lii Khill og rum

eim endurlausnurum sem bei vri.

annig var gull eirra fjallabrra og umra um sultutau

t lndum til a hrfa hinn syrgjandi burt r veruleika sorgarinnar

inn raunveruleika hvunndagsins.

Nstu r sfnuu brurnir Vatnafjllum gulli hand -

raann vi vaxandi angist, beittu upp skga sna og fjlguu

sauum. En Mensarnir Moldartungu ltu matselju sinni eftir a

elda ofan sig alla sna holdrru mrarsaui og su aldrei gull

nema sem mont annarra lfum.


Til hamingju Hrafnista

a er sta til a ska gamla flkinu Hrafnistu til hamingju me frelsi.

Frviri sem nokkrir sjlfsskipair talsmenn AA manna reyndu a gera t af essu er raunalegt.

Stundum er v haldi fram a a su bara ofdrykkjumennirnir sem komi ori fengi og eitthva er til v.

a eru lka bara ofstkismennirnir sem koma ori okkur essa uppornuu. Flestum okkar lkar bara vel a heilbrigt flk fi sr rlti tna.


mbl.is Skla Sklafelli Hrafnistu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dapurleg tindi

"Helgi segir a kjti veri svipuu veri og slenskt lambakjt."

Ekki neitt str tindi en a eru dapurleg tindi a rkisstjrn sem kennir sig vi vinstri hugsjn, umhverfisml og vinnandi stttir skuli vera til ess a opna fyrir lambakjtsinnflutning.

Andsta vinstri hugsjna er einmitt ofurtr alheimsmarkai og aljavingu.

Andsta vi umhverfishyggju er s endileysa a eyta varningi heimsenda milli egar vel er hgt a nota a sem til er.

flokki heiarlegra erfiismanna slands standa saufjrbndur fremstir flokki. Lambakjtsinnflutningurinn btist vi vgast sagt einkennilega plitska ferilskr Steingrms J.


mbl.is Flytur inn lambakjt fr Nja-Sjlandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Einlgur vilji til a kljfa VG

Ekki tla g a mla me v a menn brjti lg, hvorki jafnrttislg n nnur. Aftur mti hefur a hent marga rherra a reka trnar krunefnd jafnrttismla en sjaldan hefur a kosta jafn strar yfirlsingar og n.

Vitaskuld var vrn gmundar mlinu ekki til a bera kli vopnin en engu a sur lkt hgvrari en vibrg Jhnnu vi sambrilegt atvik.

a hvernig flokksforystan hamast n gmundi me allskonar ptinttum lsir betur en flest sem gerst hefur einlgum vilja Steingrms til a kljfa flokkinn. Smm saman rennur upp fyrir almenningi (sem er yfirleitt ekki nrri eins vitlaus og af er lti), a viljinn til a kljfa flokkinn kemur ekki fr grasrt ea svokallari kattadeild heldur sjlfri forystunni. Ra Katrnar um daginn og vibrg Steingrms og fleiri vi mli gmundar n fra okkur heim sanninn um a. Me gmund innanbors eru yfirr Steingrms innan flokksins ekki eins altk og hann telur nausynlegt.

Um hitt m svo deila hversu skynsamlegt a er hj gmundi, Jni, Gufri Lilju og fleirum a hanga eins og hundar roi flokki sem er orinn er lti meira en annexa fr Samfylkingunni.


mbl.is Vilja a gmundur bijist afskunar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband