Bloggfrslur mnaarins, janar 2012

Loksins kvennafar

systur

- Yes, this is first class.

- Sure.

- See, your ticket... This is your seat.

Pakistan er land karlmanna. Hvar sem maur kemur eru aeins kallar; bum, gtuhornum og htelum. Konur eru ekki aeins sjaldsar. Ef r ber fyrir sst einfaldlega ekki r.

a var v vnt ngja egar rjr blmarsir me slegi hr tku mti mr lestinni milli Lahore og Multan. Hr er enskukunntta mjg ft en essir englar tluu hana og snerust kringum mig eins og g vri prinsinn hvta hestinum sem r hefu einmitt veri a ba eftir.

egar r hfu vsa mr til stis og voru horfnar kom mir eirra, breileit og fr kona fimmtugsaldri me allar rjr me sr og sagi bltt fram eftir a hafa heilsa mr. maedgur

- Do, you vant a company?

egar g jnkai v skildi hn englana rj eftir en fr sjlf a eitthva a ssla. Kom svo skmmu sar og sat hj okkur gilegu og frjlslegu spjalli fyrsta hlftma ferarinnar. g var sem betur fer alltofringlaur af essari athygli til ess a leia hugann a nokkru sem ekki m og eins gott v vitaskuld voru etta brn, 14, 18 og 20 ra.(annig tali fr hgri m.v. myndina. neri myndinni er s mii samt mur sinni.)

kom einn af essum borganlegu pakistnsku lestarmiamnnum einkennisbningi og me fimm hringa hvorri hendi. Hannskoai miann minn og rak mig yfir lxusvaginn.

ar voru bara kallar!


Prentarar Pakistan

prentari

g hef birt myndir r mjlkurbi og af ritvlamnnum hr Lahore. N er komi a prentarastttinni. prnet2essi prentsmija ar sem starfa 5 prentarar er tplega 20 fermetra hsni gmlu borginni Lahore Pakistan. essi str fyrirtkjum er reyndar algeng, etta er svona einn markasbs. Heildarlofthin hr er um 3 metrar og essvegna var hgt a koma fyrir millilofti ar sem tveir starfa vi pkkun og eitthva fleira. Kallinn hrna fremst myndinni var a prenta einhverskonar merkimia en fyrir innan voru tveir skurarvl a skera til reikningseyubl. Minni myndin snir betur strina prentsmijunni.


Ritvlamennirnir

ritvelam_m

Ritvlamennirnir Anarkalihvefinu Lahore sitja prir gengt verslun me ritfng. eir taka a sr a vlrita fyrir almenning hvort sem a eru brf til stjrnvalda ea verkefni sklabarna. Annar eirra segir mr a hann hafi unni runeyti um skei og sem fyrrverandi runeytisstarfsmaur eigi g strax atvinnumguleika ...


Svona er a hj mglum

mogul1Vi grpum etta stundum a essi ea hinn s mgull merkingunni hfingi og a er enginn vafi a gmlu mglarnir voru miklir hfingjar. Og enn meiri rlapskarar. jhfingjar me essu heiti ru v sem dag kallast Afganistan, Pakistan og Indland um aldir nld. eir komu hinga fr Uzbekistan og voru mslimar. Meal eirra frgustu menja er Taj Mahal rtt sunnan vi Dehli Indlandi. En hr Lahore er lka str mglakastali enda var borgin hfuborg alls mglarkisins.

Fr dag og skoai kastalann Lahore og lenti eftir kaffihsi sem var heldur drara en Sunnlenska bkakaffi. Kaffibollinn kostai 300 rbur ea 420 krnur. Algengt ver tebolla hr er annars 15 rbur og verlag gtunni er allt svona 10-20% af v sem er heima. En lfi hstttar Pakistana er verlag mrgu svipa og heima.

P1220091 leiinni kum vi framr konu sem var a vira samskettina sna og eftir heimskn kastalann skoai g mjlkurb. etta b er minna en Mjlkurb Flamanna, telur lklega 15 fermetra a glffleti. ar voru tveir mjlkurtankar og kannski gerilsneyingartki en hreinlti ekki alveg eins og vi erum vn. Hr er mjlkin alltaf soin fyrir neyslu og mest notu te. Helmingur mjlk, helmingur tevatn. g hef gefist upp a bija um svart te, ef a fst er a yfirleitt mjg unnt!

Mynd 1: Mglakastali fr 17. ld. siamskettir

Mynd 2: Moska vi hli kastalans.

Mynd 3: ti a vira kettina.

Mynd 4 og 5: Mjlkurb.

mjolkurbu_heramandi

mjolkurbu2_heramandi


Banna a tala...

egar maur ver tma snum netinu a skilja Pakistnsk stjrnml vera au slensku grtbrosleg. N les g um grarlega reii gagnvart gmundi og einhverjum fleirum af au vilja leyfa umru um Landsdm Alingi.

Ekki a gmundur hafi ora a a skjta Geir undan, ea teki afstu til mlsins a ru leyti.

Flki sem skaut vinum snum og sjlfu sr undan og allt hitt flki sem trir samsriskenningar um blu hndina – allt etta undarlega flk er hrtt vi eigin skugga.


Gu guir, gerii mig a riskjav-kumanni

Hr Indusdalnum hafa hinir vsustu menn fyrir satt a eftir dauann endurfumst vi til nrrar vi. Sumir sem geit, ara getur hent a vera prins ea froskur.

motorc_riksjarikjsa2

Sjlfur g mr draum um a vera kumaur riksjav. a er a vsu hentugt kutki slandi en lkurnar a endurfast ar eru frekar litlar. ar eru hlutfallslega svo fir og andaheimurinn er hafinn yfir landamri...

riksja3En semsagt, riksjavdriver! Riksjavin er rhjla farartki me litlum tvgengis mtorhjlamtor. gerinni bara mtorhjl me tveimur afturhjlum og bekk ar ofan hsingunni. aftursti komast tveir vestrnir feralangar ea fjrir heimamenn. essi farartki smjga hr um allt og eru miki hentugri ruglingslegri strborgarumfer heldur en blar.

Fyrst egar g kom hinga austursveitir -sem var til Dehli 1985 - voru esluxusriksjasi farartki kllu auto-riksjav til agreiningar fr eldri ger sem var reihjl me remur hjlum og bekk. Slk hjl hafa nveri komist tsku feramannastum Evrpu, t.d. hef g seti svoleiis farartki Berln og Verslum vi Pars.

En vlknnu riksjurnar eru komnar um allan rija heiminn. g hef seti svoleiis tki Per, Ejpu, Marokk, Kena og ganda a gleymdu Indlandi og n Pakistan. Og einu sinni fkk g a keyra sjlfur, a var bkkum Amazon. Fyrir okkur dellumenn um mtorhjl er a nokku gileg tilhugsun a vera riksjav-kumaur nsta lfi.

Fullkomnust essara tkja eru svokallaar mtorhjlariksjur sem eru einfaldlega heimamixaar r skellinru. r eru lka kallaar gingang sem mig minnir reyndar a s eitthva lkt v ori sem var nota um elstu ger riksjunnar sem var einfaldlega bekkur hjlum me kjlkum framan sem manni var beitt fyrir.

Mtorhjlariksjan er yfirleitt ekki me nema um 70 cc vl, eins og skellinara slandi, en fer samt ltt me a draga hs me sex til tta manns, - a eru bekkir beggja vegna ofan afturxlinum. g veit ekki hver vlarstrin er venjulegri riksju en r eru me tvgengisvl og einhverra hluta vegna gaskt sem heimamenn hafa ekki geta skrt fyrir mr hvaa hlutverki jnar.

skokallinnMyndir: Riksjur og aftur riksjur.

Nesta mynd: Svo geta menn lent a endurfast sem skverir vi strar moskur. Frekar tflulegt starf.


Hla land holtstglum Himalaja

helaLandi utan vi lestargluggann er hla. Fallega mtaar mykjukkurnar sem nota brenni eru gaddaar ofan svrinn, klakaskn pollum. a er haravetur Pakistan. Fjallaskrin hr ofar hulin snj. Vinir mnir Rawalapindi hrista hfui egar g segi a mig langi upp til Gilgit og helst enn ofar ar sem ba bleygir og heinir afkomendur Alexsanders mikla. Ekki nna, kannski eftir tvr vikur.

essvegna er g leiinni til Lahore me frosnar tr fyrsta klassa hralest sem stoppar hverju orpi. Nestai mig af peningaselum City Bank Islamabad gr. Eftirfarandi var hljrita gtu Rawalapindi:

- City Bank, Blue area.

- Blue area.P1200001

- Yes, City Bank.

- City, yes, blue area.

- City bank.

- Yes, city, yes, city bank, don‘t vorry. City, blue area. Bank, yes, yes.

g enda a ganga 5 klmetra eftir endilngu viskiptahverfi Islamabad sem er rma milli tveggja breigatna. Hverfi er algjr andsta hinna austrnu borga, allt strt, vttumiki og hvergi rengsli af flki. Suurlandsbrautin er lflegri.

fangasta bur mn orsending dyrum hrabankans. Hr er teki vi framlgum til styrktarforsetanum Asif Al Sardari sem arf a svara til saka fyrir dmstlum. Svona a gera etta, Geir, hugsa g prakkaraskap. g tek t 40 sund rbur sem jafngildir nrri 60.000 sund slenskum krnum. Minna m a ekki vera eftir 5 klmetra labb!haena

er n gilegra a vera lest og lta fra sr kjkling me tmatssu. Vindsorfnir leirkambar minna krekalandslag, eins og rmyndir af klettum Arizona. Han koma orpin, kynslirnar hafa teki hr leir hsbyggingar snar og vindurinn s um listaverkin sem vera eftir. Sorphira er hr ekki tilefni spillingar, verkfalla ea tboa eins og va hinum vestrna heimi. Sorpi er einfaldlega tt t fyrir lamrk og myndar ar hvtar plastskellur landinu. Plasti er leiinlegur eldsmatur en flest anna fer undir pottana.

Fyrir nu a morgni er ll hla farin, hrnaniur 500 metra hrri slttunni holtstglum Himalajafjalla. Ofar eru byggir sunda metra h huldar snj.

Mynd 1: Morgunkuli t um lestarglugga.

Mynd 2: lei City Bank.

Mynd 3: Morgunmatur lest.


Ahmed og li Ket

P1200020Ahmed leigublstjri er kominn af lttasta skeii og ber me sr a hafa lrt a keyra hj lafi Ketilssyni. Kannski ekki essum sem bj Laugarvatni en andlegum brur hans. Hann sr meginreglu a aka fremur hgt og egar sst hvt brotin strik malbikinu hefur hann au sem nst undir mijum bl. essi akstursafer hefur tal kosti, meal annars egar skipta arf um akrein n ess a lta spegil. S sem er annig binn a helga sr tvr akreinar getur fyrirvaralaust vali ara.

Hrabrautin milli Islamabad og Rawalapindi er ttbrei og umferarunginn er mikill. En egar tappar myndast essari miklu samgngu sst vel hva algunarhfileiki leigublstjranna er mikill. sta ess a mynda 8 einfaldar rair er fjldi bla hverri breidd misjafn, allt fr fimm upp fjrtn. Svo er flauta.

vegkntum eru vopnair hermenn, tilbnir ef Talibanar og Phastunar lta sj sig - sem eir vitaskuld ekki gera.

g tek Ahmed mna jnustu hfuborginni Islamabad en aan til Rawalapindi er ekki lengra en nean af torgi suur Hafnarfjr. Karl veit ekkert hvar Antepara hteli er niurkomi og keyrir inn nlga bensnst. Hann fr hj mr nafnspjald htelsins og saman fara hann og nokkrir bensnafgreislu a bollaleggja um etta. Svo koma eir auga smanmer og kvea a hringja stainn. Rtta mr svo smann. g rtti eim hann aftur og segist ekki vilja tala vi hteli ar sem enginn talar heldur ensku heldur bara komast anga. ar fr a. Stundum verur vandragangur heimamanna gagnvart tlendingum broslegur en broslegastir eru sjlfsagt vi essi bakpokalur sem mtum hinga mllausir og bjargarlitlir.

Ferin er vintri og a er oft stoppa til a rna ofan nafnspjaldi. lok ferar gerir hann heiarlega tilraun til a rukka mig um fjrfalt gjald sem ekki tekst. En eir fiska sem ra og vi skiljum vinir.

Mynd: Fyrir utan gluggann minn Rawalapindi.


Af tannlitlum manni sem drekkur af undirskl

18. janar klukkan 23:49 a staartma.

Hef stundum velt v fyrir mr hvernig a hefur veri a liggja n sngurfata undir grfu brekni lkt og ar okkur geru. N veit g hvernig a er. Meal pakistana eru rmft ekkt fyrirbri. Hr fylgja grf teppi me herberginu og a er full sta til a vefja eim fast a sr.

a er kalt Rawalapindi, 10 stiga hiti dag og fer niur undir 0 nttunni. g lenti hrna um tvleyti og var a berjast htelmlum fyrstu tvo tmana eftir a g komst inn landi. Leigublstjrinn reyndist hinn mesti hrappur og fr me mig allt anna en g ba hann um. egar til tti a taka voru fyrstu htelin sem g vildi kanna full og egar komum aftur til frnda leigublstjrans sem strir htelgreni i milliflokki var ar mgulegt a hsa mig vegna ess a g er ekki me vegabrfsritun. ad vill til a slendingar urfa ekki vegabrfsritun til Pakistan. a geta greinilega veri vafasm hlunnindi.

Undir morgun var mr hola niur frekar vondu og dru hteli sem heitir Islamabad a a s Rawalapindi. Fr svo stfana dag og fann skemmtilegt htel hr Raja basarnum, drt og mjg hltt samanbori vi a sem g var ntt. Enda er herbergi hvergi vi tvegg en gluggar sna inn htelgang!

Reynslan er s sama hr og va rija heiminum a milliklassahtelin eru yfirleitt verri en au dru. Munurinn liggur mublum og herbergjastr en sturturnar eru jafn virkar, jnustan hraklegri o.s.frv. Hr Ansalat hteli eru lflegir drengir vi stjrn og umhverfi mjg litrkt. Borgin er ekki enn sofnu komi s a mintti.

kvld sat g mti tannlitlum manni sem drakk af undirskl eins og hann vri alinn upp slenskri sveit.

19. jan. – hdegi

g er fastur slenskum tma, vakti fram Pakistanska ntt og skrifai og var a vakna n hdegi. Hr er enn svalt, sm gola og slin nr ekki a hita lofti. Og a er rafmagnslaust mibnum en lfi gengur sinn gang. Matur er allur eldaur gasi og kolum. g er eini feramaurinn hr stanum og eftir v bera heimamenn mig hndum sr.


Feraglei

imagesMean krakkarnir voru yngri var eg nstum lknaur af ferabakteriunni en svo kom eg eim a bragi aur en au komust til manns. Nu erum vi rju um a mla upp i hvort ru heimshornaflakk um rija heiminn. Samanlagt er vafamal a margar fjlskyldur leggi jafn miki til hagkerfa hinna fatku.

Bara a siasta ari var Egill halft ar i Vestur Afriku, Eva tvo ea rja i Kasmir og nu er eg lagur upp i reisu til Pakistan ar sem eg ver nstu vikurnar. Flaug hinga til Dubai i gr og svaf a hoteli ur gulli, borai indverskt spaket i morgunmat og hef vafra um ruglingslega gtumenningu essa furstadmis sem er eitt a aljolegasta i heimi.

Eiginlega svo aljolegt a egar ESB hefur endanlega lagt aftur augun er eina viti hja Samfylkingunni a skja um aild Islands a Sameinaa arabiska furstaminu. Her kostar kaffibollinn ekki nema 20 kronur islenskar og allir eru frekar brunir a litinn sem ykir fint.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband