Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011

Guđ, pólitík og Íslandsmet í vitleysu

Ţađ er óneitanlega alltaf svolítiđ vandrćđalegt ţegar menn blanda saman guđi, álfum eđa handanumlífi viđ dćgurţras. Ţađ passar einhvernveginn svo illa. Kannski eru blađamenn bara ađ snúa út úr fyrir ţeim ágćta presti Hirti Magna. Viđ getum fjallađ um miđaldakirkjuna í Skálholti án ţess ađ blanda trú inn í ţađ mál.

Fjótt á litiđ ţá er ţessi hugmynd um ađ byggja risastafkirkju í Skálholti líklega Íslandsmet í vitleysu ţessi á ţví herrans ţari 2011. Og samt er af nógu ađ taka og keppnin hörđ á ţeim vćngnum.


mbl.is Guđ ekki í nýrri miđaldakirkju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Du darfst nicht länger schweigen

Áhugamenn um Kristmann Guđmundsson eru hvattir til ađ mćta í Bíó Paradís klukkan átta í kvöld. Ţar verđur sýnd ţýska kvikmyndin Du darfst nicht länger schweigen sem er gerđ eftir sögu Kristmanns, Morgni lífsins. Myndin var jólamynd Gamla bíós 1956.

Sú klisja ađ telja Kristmann Guđmundsson vont skáld er brosleg í okkar samtíma. Skáldiđ Kristmann var framan af ćvi međ bestu sagnaskáldum okkar Íslendinga en skriplađist nokkrum sinnum á skötu í seinni bókum sínum, einmitt ţegar líf hans var í senn ruglingslegt og birkilanskt. En einnig á ţeim árum komu frá Kristmanni brilljant bćkur eins og Nátttrölliđ glottir sem stendur jafnfćtis mörgu af ţví besta í sagnagerđ okkar í dag.


Gyrđir mćtir í bókakaffiđ í kvöld

Gyđir Elíasson mun lesa úr ţýđingum sínum í Sunnlenska bókakaffinu í kvöld, fimmtudagskvöldiđ 17. nóvember. Skáldiđ tók nýlega viđ Bókmenntaverđlaunum Norđurlandaráđs. Auk hans mćta ţau Óskar Árni Óskarsson, Bergţóra Snćbjörnsdóttir og Sigríđur Jónsdóttir. gyrdir_crop.jpg

Húsiđ verđur ađ vanda opnađ klukkan 20 og upplestur hefst skömmu síđar. Ókeypis og allir velkomnir.

Tvćr bćkur koma út á ţessu ári í ţýđingu Gyrđis, Tungliđ braust inní húsiđ sem er safn ljóđaţýđinga og bókin Hvernig ég kynntist fiskunum eftir tékkneska skáldiđ Ota Pavel.

Óskar Árni Óskarsson les úr ljóđabók sinni Ţrjár hendur, Bergţóra Snćbjörnsdóttir les úr nýrri ljóđabók sem nefnist Daloon dagar og ađ lokum kynnir Sigríđur Jónsdóttir bók sína Kanil en hún kom út  fyrir skemmstu. B

Komiđ og kynniđ ykkur ţađ nýjasta í íslenskum skáldskap.


Fundur í Ţorláksbúđ

Ţorláksbúđarfélagiđ í Skálholti efnir til samveru og bćnastundar í Ţorláksbúđ í Skálholti undir vinnutjaldi yfir Ţorláksbúđarhleđslunni, ţriđjudaginn 15. nóvember kl. 17:30 ađ ósk bćnda í Biskupstungum. Á samkomunni verđur bćnastund, ávörp og söngur í höndum eftirfarandi:

Sr. Egill Hallgrímsson, Skálholtsprestur, sr. Hjálmar Jónsson, dómprófastur, sr. Kristinn Ólasson, fyrrverandi Skálholtsrektor, sr. Ţórhallur Heimisson og sr. Kristján Björnsson, en allir prestarnir hafa tengsl viđ Skálholt á sinn hátt.

Ţá flytja ávörp, Guđni Ágústsson, fyrrverandi alţingismađur og landbúnađarráđherra, Bjarni Harđarson bóksali, upplýsingafulltrúi hjá sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytinu og fyrrverandi alţingismađur,  Gunnar Bjarnason, hönnuđur og smiđur Ţorláksbúđar og Árni Johnsen alţingismađur og formađur Ţorláksbúđarfélagsins. Söngvarar úr Skálholtskór syngja „Dag í senn" eftir Sigurbjörn Einarsson, biskup og samkomugestir syngja kunnan sálm.

Allir eru velkomnir á samverustund í Ţorláksbúđ.


Húsafriđun eđa annarlegur pirringur

Hávćr umrćđa hefur veriđ um endurreisn Ţorláksbúđar í Skálholti. Áhugi á Skálholtsstađ er okkur heimamönnum ánćgjuefni en margt í umrćđunni nú einkennist af ómálefnalegum pirringi í garđ formanns Ţorláksbúđarfélagsins og ákveđnu skilningsleysi á sögu Skálholts og umgjörđ stađarins.

Eftir niđurlćgingaskeiđ var ráđist í endurreisn Skálholtsstađar af miklum stórhug á sjötta áratug 20. aldar. Kirkjan sem ţá reis í stađ hinnar lágreistu timburkirkju er reisuleg bygging og hćfir stćrđ stađarins í sögu og menningarlífi ţjóđarinnar. En ţađ var ekki bara ađ nýja kirkjan vćri stór, verklag allt viđ endurreisnina var stórkarlalegt og framkvćmdirnar svo sannarlega barn síns tíma.

Gamalt skran og nýr stađur

Öllu var ţá umbylt á stađnum og fyrir ţeim sem var ţar kunnugur fyrir 1956 var stađurinn óţekkjanlegur á eftir. Nýtt landslag var mótađ međ vegum, hćđum og byggingareitum. Um aldir og líklegast allt frá árinu 1056 hafđi ţađ fyrirkomulag ríkt í Skálholti ađ kirkjan stóđ ţar hćst í landinu en önnur stađarhús mynduđu ţorp neđan og sunnan kirkjunnar. Gamla bćnum og öllu sem minnti á fyrirkomulag aldanna var rutt úr vegi međ stórvirkum vinnuvélum. Nýr stađur var byggđur upp norđan og ađ hluta til ofan viđ kirkjuna. Úr aldagömlum sögulegum kirkjugarđ var gerđ slétt flöt og fjöldi minja, minningarmarka og mannvirkja sem ţar voru kasađar sem hvert annađ skran. Sumt af ţví ţótti ekki nógu gamalt, annađ var taliđ ađ passađi ekki stađnum og virđingu hans.

Vörubílsfarmar af jarđvegi voru teknir austur undir Ţorlákssćti og sturtađ niđur viđ kirkjuna. Vegur var lagđur yfir gömlu klappirnar ţar sem Tungnamenn höfđu í sagnagleđi sinni bent ferđalöngum á blóđlit á steini sem tilheyrđi aftöku Jóns Arasonar. Hjátrúin, ţjóđsögurnar, forn ásýnd stađarins, allt var ţetta afmáđ. Gamlar heimtrađir sem vegna fornminjagildis fengu ađ vera óáreittar urđu samt svo útundan í öllu skipulagi ađ njólinn einn vildi međ ţćr hafa á mínum barnsárum í Skálholtshlöđum.

Sá sem hér ritar hefur í skrásetningu ţjóđsagna gengiđ um Skálholtshlöđ međ gömlum Tungnamönnum sem mundu ţessa tíma og kunnu ađ lýsa Skálholti eins og stađurinn var fyrir umbreytinguna miklu.

Fćrum ekki Ţorláksbúđ

Einu tóftirnar sem einhver sómi var sýndur var tóft hinnar gömlu Ţorláksbúđar. Ţćr fengu ađ standa og hafa einar af ţví sem ofanjarđar sést boriđ ţess merki ađ hér er stađur sem á sér langa sögu. Slíkar minjar fćra menn ekki!

Undanfarin ár hafa stađarins menn og áhugamenn um Skálholt unniđ ađ endurgerđ Ţorláksbúđar og ţá kemur upp sú umrćđa ađ ţetta lágreista torfhús muni skyggja á Skálholtskirkju. Dómkirkjan sjálf ber ekki međ sér ađ vera hrokafull eđa kaldlynd og ţađ hćfir ekki ađ ţeir sem ţannig tala geri sig ađ talsmönnum hennar.

Kirkja ţessi er hluti af sögu og hluti af stađ sem verđskuldar ađ viđ leggjum rćkt viđ. Formćđur Skálholtskirkju undu vel viđ hliđ Ţorláksbúđar og voru ţó margar miklu mun stćrri sjálfar, háreistar timburbyggingar og gerólíkar Ţorláksbúđ. Ţađ er jafn fráleitt ađ fćra búđina eins og ef einhver léti sér til hugar koma ađ fćra kirkjuna. Sögu Skálholts er sómi sýndur međ endurbyggingu Ţorláksbúđar og ţeir sem ekki sjá kirkjuna fyrir búđinni eru spaugilegir menn.

Framlag húsafriđunarnefndar til Skálholts nú er sérkennilegt ţar sem engri byggingu er hćtta búin af ţví sem ţar fer fram. Víđsvegar um land vćri frekar ţörf á skyndifriđun. Framkvćmdir viđ Ţorláksbúđ er afturkrćf framkvćmd og vilji svo verkast geta komandi kynslóđir sett jarđýtu á Ţorláksbúđ líkt og gert hefur veriđ viđ fjölmargar sögulegar minjar í landinu. En varla verđur ţađ gert í nafni húsafriđunar.

Ómálefnalegur pirringur

Miklu rćđur um ţessa umrćđu ađ inn í hana blandast pirringur gagnvart starfandi stjórnmálamanni sem hefur valist til ákveđinnar forystu fyrir ţessu verkefni. Árni Johnsen má fullvel njóta sannmćlis fyrir gott framtak í Skálholti og uppbyggingar stađarins á ekki ađ líđa fyrir pólitískan pirring.

 


Veđur af građhesti

 


Kanill, ný ljóđabók Sigríđar Jónsdóttur fćr frábćra dóma á vefritinu Druslubćkur og dođrantar.

 

Ţetta er lítil, ferköntuđ bók í glansandi bleikri kápu međ gylltum stöfum, skemmtilega extravagant hönnun og sannarlega ekki ţađ sem ég hefđi almennt búist viđ af Sćmundi, útgáfufélagi Sunnlenska bókakaffisins!

sigurdar_saga_fots_utgafuteiti_075.jpg

Ţađ er Kristín Svava Tómasdóttir sem svo ritar á ţessum ágćta bókavef og heldur áfram:

En bókin heitir sumsé Kanill: ćvintýri og örfá ljóđ um kynlíf og samanstendur af sjö erótískum ljóđum og einu ćvintýri. Ég verđ ađ segja ađ mér finnst erótíkin bara frekar vel heppnuđ, sem er ekki lítill sigur, hún er eitthvađ svo vandmeđfarin og verđur auđveldlega áreynslukennd og tilgerđarleg. Hér er erótíkin prakkaraleg og opinská og snýst mjög um ţađ hvađ ţađ er ţrúgandi ađ leggja hömlur á kynferđiđ, eins og er auđvitađ ekki síst gert í tilfelli kvenna. Mér finnst hin frelsandi erótík konunnar stundum eiga ţađ til verđa hálfvćmin – einhver svona Píkusögufílingur – en ţessi er alveg laus viđ ţađ.

En nú ćtla ég ekki ađ stelpa glćpnum alveg af hinum góđa bókakonum en hvet lesendur til ađ lesa áfram greinina Veđur af građhesti á vefritinu sjálfu, hér. 

(Skáldiđ Sigríđur er hér til hćgri á mynd međ allt annarri Kristínu, mér skyldri).


Útgáfuhóf á Seltjarnarnesi

kristmann_gu.jpgÍ dag klukkan 5 er útgáfuhátíđ í Bóksafni Seltjarnarness ţar sem fagnađ verđur endurútgáfu á bókinni Morgunn lífsins eftir Kristmann Guđmundsson. Jafnframt er Kristmann kynntur sem skáld mánađarins hjá Bókasafninu.

Ţađ er  Lestu.is sem gefur bók Kristmanns út og hún kemur á sama tíma út sem hefđbundin bók, rafbók og hljóđbók. Ármann Jakobsson og Bjarni Harđarson verđa međ stutt erindi um skáldiđ.

Léttar veitingar

og allir velkomnir.


Kynblandna stúlkan og Valdimar munkur

valdimar_munkurHér eru saman í einni bók tveir vinsćlir amerískir reifarar frá fyrstu árum 20. aldar.

Annarsvegar Valdimar munkur eftir Kobb sem hefur veriđ endurprentuđ nokkrum sinnum á 20. öld og hinsvegar hin djarfa bók Armands um Kynblöndnu stúlkuna.

Bćkur ţessar voru prentađar í Reykjavík 1905 og 1906 og hafa hér veriđ bundnar saman í eitt í heimabandi sem er orđiđ lúiđ og velkt. Bókin (bćđi ritin) er blađheil og skemmtilegt söfnunareintak sem fćst á ađeins 3300 kr, https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=166841


Fyrsti jólabókakvöldiđ, Steinunn, Óttar og Haukur

steinunn.jpghaukur_ingvarss.jpg

Sunnlenska bókakaffiđ heldur upp á jólin međ heimsóknum rithöfunda nú ţegar jólabókaflóđiđ hellist yfir.

Viđ byrjum í kvöld, fimmtudagskvöldiđ 10. nóv. međ ţremur frábćrum höfundum. Húsiđ verđur opnađ klukkan átta međ kakó og vöfflum en lestur hefst um hálfníu.

ottar_nordfjord.jpgŢau sem koma í kvöld eru:

Steinunn Sigurđardóttir sem les úr nýrri skáldsögu sinni Jójó. Óttar Norđfjörđ les úr spennusögu sinni Lygarinn og  Haukur Ingvarsson sem les úr sinni fyrstu skáldsögu, Nóvember 1976. 

Ókeypis ađgangur og allir velkomnir međan húsrúm leyfir. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband