Veljum íslenskt og exum við joðið

Þó flest sé nú fallega boðið
þá finnst mér það óskýrt og loðið.
Og ættjarðarást
má víst alls ekki sjást.
Veljum íslenskt og exum við joðið.

(Haraldur Kristjánsson í Hólum á Rangárvöllum)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband