Kreppan og fátćktin

Mikilvćgast í baráttunni viđ kreppuna er ađ hćkka lćgstu launin. Ţeir lćgstlaunuđu höfđu af engu ađ taka ţegar krónan hrundi og ţví ţarf engan ađ undra langar biđrađir eftir matargjöfum. Sjá nánar í grein minni á frábćrum fréttavef Sunnlenska.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Félagi Bjarni !

 Snjöll grein í " Sunnlenska" ., eftir Bjarna Harđarson ATVINNUREKANDA!

 " ... mikil verđmćti í náttúrunni og mannauđi"

 Laukrétt !

 "En hvađ stođar ţađ manninn ađ eignast allan heiminn - en fyrirgera sálu sinni" ?

 Var ekki mikill meirihluti ţessarar ţjóđar  í taumlausum, trylltum danski síđustu átta árin ?

 Ţví miđur. Hrunadansinn dunađi dátt.

 Margir sem vöruđu viđ ?

 Fáir. Ţeir sem reyndu voru " rödd hrópandans í eyđimörkinni".

 Sjálfur " atvinnurekandinn" sat á Alţingi Íslendinga. Varađi hann viđ ??

 Ef svo - ţá fáir heyrt !

 Ekki bjóđa fólki " Kreppulánasjóđ".

Íslendingar vilja vinna. Finnum öllum landsins börnum starfsvettfang ..

 Mundu hvađ Hannes Hafstein sagđi.:

 "Reistu í verki viljans merki,

 vilji er allt sem ţarf".

 Og gćfan fylgir ávallt ţeim sem vilja og ţora.

 Eđa sem Rómverjar sögđu.: " Fortes fortuna iuvat" - ţ.e. " Gćfan fylgir ţeim sem ţora" !

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 19.4.2010 kl. 13:53

2 identicon

  Hvernig ţú villtist inn í Framsókn á ég erfitt međ ađ skilja. Ég fylgist alltaf međ ţér úr fjarska, alveg síđan ég las grein í dagblađi eftir ţig um ţađ hvernig veriđ vćri ađ hreinsa upp flest stórfyrirtćki og skuldsetja.Ţetta hefur veriđ um sumariđ 08.

 Ţessi grein ţín núna  er tímabćr og hafđu ţakkir fyrir.

Villi (IP-tala skráđ) 19.4.2010 kl. 14:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband