Ţađ kostar ađ spara!

Sparnađur í rekstri bćjarsjóđs hefur skilađ umtalsverđum árangri og ţađ er ljóst ađ nú hillir undir betri tiđ eftir áföll kreppunnar. En ţađ kostar ađ spara og ţá bitnar ţađ á íbúum. Ţannig urđu biđlistar á leikskóla um tíma í vetur og sundlaugin okkar hér á Selfossi var lokuđ á sumardaginn fyrsta eins og ég fjalla ađeins um í nýjum pistli mínum á fréttavefnum Sunnlenska.is

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er gott ef sparnađurinn hefur skilađ árangri en hefđu Vinstri Grćnir ásamt hinum í meirihlutanum haldiđ skinsamlega á fjármálum sveitarfélagsins vćri stađan önnur og betri.Ég nefni bara tvö dćmi af mjög mörgum kaup á netsíu fyrir 3 miljónir sem tekiđ var lán fyrir og Blátunnuverkefniđ ásamt miklum kostnađi viđ sorphaugana ţar sem girđingin ein kostađi 15 miljónir ţannig ađ skinsemin hefur ekki veriđ í fyrirrúmi hjá ţessum meirihluta

kjósandi (IP-tala skráđ) 27.4.2010 kl. 11:38

2 identicon

Félagi Bjarni !

 Á Íslandi er eitt bćjarfélag sem ber af , - sem gull af eir !

 Ástćđan ?

 Skynsamlegur rekstur. SELTJARNARNES !

 Sjálfstćđismenn hafa haft ţar meirihluta samfleitt í meira en HÁLFA ÖLD !

 Rafmagn, vatn og strćtisvagnar er deilt í heildar"púllíu" međ höfuđborginni.

 Allt annađ á eigin vegum.

 Bćjarfélagiđ međ eigin hitaveitu. Lćgsta gjald á landinu. Lćgstu útsvör og fasteignagjöld á landsvísu !

 Skuldir á hvern íbúa, 426.760.- - til samanburđar Hafnarfjörđur - Samfylkingin -, skuldir á hvern íbúa 1.43o.118.- !!

 Rekstur hefur aldrei veriđ sterka hliđ vinstri manna. Ţeir nćr ávallt taliđ peningana svífa niđur af himnum ofan !

 Ţannig hefur ţađ stöđugt veriđ, eđa sem Rómverjar sögđu.: " Ab aeterno" - ţ.e, " Frá örófi alda" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 27.4.2010 kl. 13:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband