Fjölmennum og fögnum

Ţađ er óneitanlega skrýtiđ ađ kosningabaráttan skuli búin. Og enn skrýtnara ađ vita ekki neitt fyrr en klukkan 6 í dag. Ţađ er mikilvćgt ađ viđ fjölmennum hjá kjörstjórninni í dag og tökum viđ tölunum í hópi öflugra stuđningsmanna. Slík stemmning getur hjálpađ okkur mikiđ í ţví ađ halda uppi öflugri framsóknarsveiflu fram á voriđ - og ekki mun af veita.  

Semsagt mćtum sem allra flest í Hóteli Selfoss um hálfsex í dag!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Spennandi ađ sjá hvernig ţér gekk.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.1.2007 kl. 17:20

2 identicon

Til hamingju með þetta Bjarni - glæsilegur árangur. Jón Jónsson á Ströndum norður.

Jón tröll (IP-tala skráđ) 21.1.2007 kl. 19:09

3 Smámynd: Ágúst Dalkvist

Til hamingju međ annađ sćtiđ Bjarni, glćsilegur árangur.

Ágúst Dalkvist, 21.1.2007 kl. 19:16

4 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Til hamingju Bjarni, engar efasemdir, ţú átt eftir ađ gera ţetta međ stćl.

Helga R. Einarsdóttir, 21.1.2007 kl. 20:50

5 identicon

Ţetta var glćsilegt. Til hamingju.

Atli 

Atli (IP-tala skráđ) 21.1.2007 kl. 21:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband