VG vinnur ESB slaginn

Helgin núna markar ákveðið upphaf. Það er hafin vinna við að koma íslenska ESB draugnum fyrir kattarnef. Eins og jafnan í draugafræðum er þetta flókin aðgerð og vandasöm en bæði Sjálfstæðisflokkur, VG og Jóhanna Sigurðardóttir hafa nú lagt hér gott til.


mbl.is Koma þessum draug frá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rétt Steingrímur komdu þér þá frá,rugludallur

magnús steinar (IP-tala skráð) 26.6.2010 kl. 15:11

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Bjarni, undirrituð fylgdist með atkvæðagreiðslunni á þingi s.l. sumar og hlustaði á afskaplega hátt og snjallt "JÁ" VG formannsins þegar atkvæðagreiðslan snerist um hvort vekja ætti upp ESB drauginn.

Formaðurinn á sér engar málsbætur nú þegar uppvakningurinn hefur tröllriðið hér húsum árlangt og gert allt vitlaust.

Kolbrún Hilmars, 26.6.2010 kl. 15:43

3 Smámynd: Vendetta

Steingrímur kannast vel við samlíkingar við drauga. Í Kommúnistaávarpinu stóð einmitt eitthvað um að nú færi draugur um alla Evrópu, vofa kommúnismans, eða eitthvað í þeim dúr. Sá draugur var Steingrími víst mjög kærkominn á sínum tíma.

Vendetta, 26.6.2010 kl. 16:02

4 identicon

Þú veist væntanlega að VG skrifaði upp á stjórnarsáttmála um inngönguumsókn í USB og síðar þjóðaratkvæðaatkæðagreiðslu um endanlegagn samning. Þú veist væntanlega að ef Vg ætlar að svíkja það samkomulag mun það tryggja stjórnarslit  og möguleika Vg að komast í stjórn útilokast næstu 20 ár að minnsta kosti, enda óstjórntækur flokkur ef fram fer sem horfir. Svo ég tali ekki um fleiri loforð í stjórnarsáttmála: Fækkun ráðuneyta, fyrningarleið kvóta, stjórnlagaþing og fleiri mál sem ég man ekki eftir í augnablikinu. Öll þessi mál eru í bremsunefnd VG.

Svavar bjarnason (IP-tala skráð) 26.6.2010 kl. 17:23

5 Smámynd: Hecademus

Stattu þig Bjarni, gott að sjá þig í slagnum á ný...

Hecademus, 26.6.2010 kl. 18:55

6 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Sjálfstæðisflokkurinn og VG komnir í vanheilagt bandalag með útgerðarauðvaldinu gegn þjóðinni. Svona einfalt er þetta. Getur ekki betra verið. Áfram Heimssýn undir forystu Gömlu harðjaxlanna í hrunflokknum með dyggri þjónustu ungra Vaff Géara.

Gísli Ingvarsson, 26.6.2010 kl. 21:01

7 Smámynd: Fannar frá Rifi

Sjálfstæðisflokkurinn hefur einn flokka tekið skýra og ákveðna afstöðu gegn ESB og gegn núverandi umsókn. hinn almenni flokksmaður lét í sér heyra á Landsfundinum í gær og lét ekki flokksforystuna komast upp með eitthvað kjaftæði um að vísa málum í einhverjar svæfingar og gleymsku nefndir, líkt og VG gerði. nú þurfið þið að fara að taka á þessum málum af hörku og láta ekki flokksforystuna sem er meir umhugað um hina mjúka valdastóla heldur en hugsjónir og stefnu.

Fannar frá Rifi, 27.6.2010 kl. 11:09

8 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Enginn þarf að halda að Steingrímur kunni ekki Kommúnistaávarpið utanbókar. Fyrir ykkur hin, þá eru hér megin atriðin:

10 point program of Communism

  1. Abolition of property in land and application of all rents of land to public purposes.
  2. A heavy progressive or graduated income tax.
  3. Abolition of all right of inheritance.
  4. Confiscation of the property of all emigrants and rebels.
  5. Centralisation of credit in the hands of the State, by means of a national bank with State capital and an exclusive monopoly.
  6. Centralisation of the means of communication and transport in the hands of the State.
  7. Extension of factories and instruments of production owned by the State; the bringing into cultivation of waste-lands, and the improvement of the soil generally in accordance with a common plan.
  8. Equal liability of all to labour. Establishment of industrial armies, especially for agriculture.
  9. Combination of agriculture with manufacturing industries; gradual abolition of the distinction between town and country, by a more equitable distribution of the population over the country.
  10. Free education for all children in public schools. Abolition of children's factory labour in its present form. Combination of education with industrial production.[8]

Loftur Altice Þorsteinsson, 28.6.2010 kl. 17:33

9 Smámynd: Vendetta

Loftur, ég er alveg sammála lið 10. En restin er eins og úr handbók Khmer Rouge.

Vendetta, 28.6.2010 kl. 17:47

10 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Kommúnista-ávarpið var birt 1848, eða fyrir meira en 160 árum. Ég vil benda sérstaklega á lið 5, sem er eftirfarandi:

 

5.  Miðstýring útlána skal vera í höndum Ríkisins, framkvæmd af Seðlabankanum með fjármagni Ríkisins og skal Seðlabankinn hafa fullkomna einokrun á útgáfu gjaldmiðils landsins.

 

Þetta er einmitt það ástand sem við búum við í dag og er grunn-ástæða bankahrunsins. Peningastefnan sem fylgir þessum ósköpum er nefnd “torgreind peningastefna” og það er engin tilviljun að fjármálaráðherra landsins er kommúnisti, Seðlabankastjórinn er kommúnisti og aðstoðar-bankastjórinn er kommúnisti.

 

 

Loftur Altice Þorsteinsson, 28.6.2010 kl. 18:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband