Declare Independence

Björk Guđmundsdóttir á ţakkir skildar fyrir framtakiđ og ekki í fyrsta skipti sem ég tek ofan fyrir ţessari listakonu. Skemmst er ađ minnast ţess ţegar hún studdi sjálfstćđisbaráttu Tíbeta og uppskar reiđi kínverja.Hún var eiginlega ađ segja ţađ sama viđ okkur í dag, Declare Independence!

Ćtli Reykjanesíhaldiđ og ESB-kratarna langi ekki ósköp nú ađ geta gert eins og ţeir gulu ađ banna svona stelpuskott...


mbl.is Björk: Rannsóknarnefnd um Magma máliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Miđbćjaríhaldiđ, hinsvegar er nokkuđ sáttur viđ framgöngu Bjarkar.

Hún er bćđi til yndis og góđs, líkt og nafna hennar í ,,skógi" landsins.

Hef oftlega bent á, bćđi í rituđu máli og fluttu, ađ hćtta á svipuđum fingurbrjótum og gerst hafa í viđskiptalöndum okkar sumum, ţegar grunnţjónustan hefur veriđ einkavćdd svo ekki sé önnur efni til öflunar gćđanna.

Lítum til orkugeirans í BNA, ţar má ekki kula duglega svo sekki verđi allt rafmagnslaust langtímum, vegna lélegs viđhalds á stofnlínum og stundum algerum svikum og prettum um byggingu og viđhald dreifikerfa, sem eru jú nokkuđ dýr.

Sömu sögu er ađ segja frá Bretlandi í járnbrautunum, viđhald nánast ekkert en rukkađ sem allt vćri samkvćmt ströngustu reglum.

Lög og reglur, sem taka Höfuđsyndirnar Sjö út fyrir sviga og gera ráđ fyrir ađ allir sem viđ samningaborđiđ sitja, séu í ţađ minnsta upphafnir, jafnvel heilagir menn, sem ekki eru undirseldir Grćđgi, Lygum, Hroka og svoleiđis nokk.

Frelsi einstaklingsins má aldrei verđa svo, ađ ţađ myndi helsi fyrir ađra einstaklinga.  Svo hljóđar grunnstef stefnuskrár hins eđla og ţjóđernissinnađa Sjálfstćđisflokks og hefur svo veriđ allt frá stofnun hans.

Međ kveđju á Ţorláksmessu á sumri.

Miđbćjaríhaldiđ

Bjarni Kjartansson, 20.7.2010 kl. 10:39

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

ţarna erum viđ ósamála Bjarni+ Bjarni/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 20.7.2010 kl. 16:49

3 identicon

Félagi Bjarni !

 Ć,ć ! Hversvegna nota enskuslettu ?

 Mundu ađ tunga feđranna á orđ yfir allt sem hugsađ er !

 Björk á hinsvegar láta sér nćgja sína tónskálds-og sönghćfileika. Ótrúlegt en satt, Tíbetar en undir hćli Kínverja - og ţađ ţrátt fyrir mótmćli stelpunnar !!

 Magma rugliđ öllum viđkomandi til skammar.

 Hinsvegar slćr örlítiđ útí fyrir ţér, ţetta međ " Reykjanesíhaldiđ".

 Teljast orđiđ bćjarfulltrúar vinstri-RAUĐRA á Reykjanesi í ţann hóp?

 Hafa stutt rugliđ af öllum lífs & sálarkröftum.

 Ja hérna, sannanrlega fariđ ađ fjölga međ ólíkindum í röđum  "Reykjanes -íhaldsins"

 Guđ viti á gott !

 Greinilegt ađ mörg vinstri sálin orđin heltekin af ást á auđi !

 Eđa sem Rómverjar sögđu.: "Amor habendi" - ţ.e. " ást á auđi" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 20.7.2010 kl. 17:29

4 Smámynd: Hörđur B Hjartarson

    Já Bjarni ! Stelpuskottin geta veriđ seig - alveg ólseig .

Hörđur B Hjartarson, 21.7.2010 kl. 01:49

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Flott lagiđ hennar sem titillinn ţinn vísar í:  http://www.youtube.com/watch?v=igOWR_-BXJU

Hafandi hlustađ á textann ţar og á mál Bjarkr, ţá á ég erfiđara međ ađ botna í manneskjunni.  Hún sem á hinn bóginn mćrir evrópusambandsađild eins og henni sé borgađ fyrir ţađ. Ţađ skal ţví engan undra ađ sumir taki yfirlýsingum hennar međ korni af salti og tungu í kinn.

Jón Steinar Ragnarsson, 22.7.2010 kl. 21:21

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég var svo ađ átta mig á ţví í dag ađ Evrópubanalagiđ hefur haldiđ úti viđskiptabanni á Kúbu í takt viđ USA, án ţess ađ ástćđa sé gefin upp. Ţađ eitt og t.d. verđandi hernađarrekstur og herskylda ćttu nú fá einhverja til ađ hugsa máliđ.  Hér er ţó viđ trúarkölt ađ eiga svo mađur stillir vćntingum um hugarfarsbreytingu í hóf.

Jón Steinar Ragnarsson, 22.7.2010 kl. 21:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband