Frásagnargleđin rćđur ríkjum

Sunnudaginn 28. nóvember, 2010 - Menningarblađ/Lesbók

Bćkur -

Riddari útrásarinnar

Sigurđar saga fóts ***--

Bjarni Harđarson tekur efniđ nýjum tökum „og frásagnargleđin rćđur ríkjum."

Eftir Bjarna Harđarson Sćmundur 2010

 

 Sigurđar saga fóts segir frá feđgum sem hefjast til ćđstu metorđa í viđskiptalífinu á Íslandi, uppgangi ţeirra og örlögum. Höfundur rekur söguna frá millistríđsárunum. Forfađir ađalsöguhetjunnar selur laxveiđihlunnindin undan bújörđ sinni og greiđir leiđ auđugrar og valdamikillar ćttar inn í sveitina. Ţađ leiđir til upplausnar bćndasamfélagsins og hefur ýmis áhrif á fjölskylduna. Úr ţessum dal liggur leiđin í gegn um hermang, brask, skuldafen fyrirtćkja og yfirtökur upp á hćstu hćđir í höfuđborginni, í forystu Stóra Ţjóđbankans.

 Sigurđar saga Fóts - íslensk riddarasaga er önnur skáldsaga Bjarna Harđarsonar. Hann sendi frá sér bókina Svo skal dansa á síđasta ári.

 Sagan um Sigurđ fót á fátt sameiginlegt međ samnefndri riddarasögu frá fimmtándu öld sem Íslendingar skemmtu sér vel viđ í bađstofunum, annađ en nafn sitt og ađalsöguhetjunnar. Hetjan er óneitanlega fyrirferđarmikil á síđum bókarinnar, konur og átök. Ţá kemur brennivín, dóp og kynlíf einnig viđ sögu, eins og ef til vill tilheyrir í nútíma íslenskri riddarasögu.

 Höfundurinn notar ákveđin minni úr texta Megasar viđ lagiđ Furstinn og segir frá ţví ađ lagiđ hafi veriđ drifkraftur viđ ritun sögunnar.

 Sigurđar saga fóts hefur sögulegan kjarna. Höfundur tínir til ýmislegt sem gerst hefur - eđa gćti hafa gerst, lagfćrir, ýkir og bćtir viđ og spinnur úr ţví eigin sögu um ris og fall viđskiptaveldis. Kunnuglegir drćttir eru fengnir ađ láni hér og ţar frá útrásarriddurum Íslands. Sumir ţeirra koma meira viđ sögu en ađrir en ţó ekki í einni sögupersónu ţví ţćr eru blandađar.

 Höfundurinn er fundvís á ýmis skondin atvik úr lífi venjulegs fólks sem flestir ćttu ađ kannast viđ og jafnvel taliđ sína persónulegu upplifun. Ţá er sagan hlađin skemmtilegum lýsingum á atburđum og samskiptum fólks og tilsvörum.

 Ţetta margtuggna efni er tekiđ nýjum tökum og frásagnargleđin rćđur ríkjum. Bókin er ţví hin skemmtilegasta lesning.

 

Helgi Bjarnason


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband