Ţá voru gerđar strangar kröfur til útvarpsins ...

Ţá voru gerđar strangar kröfur til útvarpsins um stjórnmálalegt hlutleysi ... gunnarbenediktsson_sagathinersagavor.jpg

 Ţađ er séra Gunnar Benediktsson kommúnisti og kennari í Hveragerđi sem hér segir frá árinu 1942. Hann er á náttborđinu hjá mér kallinn og frekar skemmtilegur!

En ţessi lýsing á útvarpinu 1942 vakti mig til umhugsunar. Eftir áriđ 1942 átti blađamennska á Íslandi ţó enn margt ólćrt og fór mikiđ fram. Flokksblöđin flest gömlu dóu ađ lokum drottni sínum og fram kom blađamannastétt sem hélt sig viđ hlutleysi eftir ţví sem hún hćgt var.

Ég kynntist ţessum veruleika vel ţegar ég byrjađi áratuga blađamannsferil upp úr 1980.

Undir aldamót fór margt ađ fara til baka, bćđi í viđhorfum og  hegđan í samfélaginu. Ţá varđ ţess aftur vart ađ blađamenn teldu ađalhlutverk sitt ađ koma eigin skođunum og meiningum á framfćri líkt og var međan flokksblöđin voru í essinu sínu. 

Ríkisútvarpiđ hefur nú fyrir löngu kastađ öllu hlutleysi fyrir óđul og í ţáttum ţess keppast viđmćlendur viđ ađ jánka skođunum ţáttastjórnenda.

Á ţví herrans ári 2011 erum viđ komin langt aftur fyrir áriđ 1942.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband