Ţrćlslund aldrei ţrýtur mann!

Stundum brenna sig inn í hugann einhver ţau spakmćli sem mađur veit ekki alveg hvernig eigi ađ skilja. Síđdegis á sunnudag var ég ađ hlusta á Sóleyjarkvćđi Jóhannesar úr Kötlum af plötu í eigu móđur minnar, sungin af félögum í Ćskulýđsfylkingunni. Einstaklega áhrifaríkur söngur viđ lag Páls Pálssonar en ţann mann sá ég í bernsku minni og vissi merkilegan ţó ađ heilsan vćri ţá undarleg. 

En ţađ sem festist í hausnum á mér síđdegis á sunnudag úr söng okkar gamla sósíalista um ţessa fögru lilju, Sóleyju sólufegri, var ţetta:

Fjötriđ ţá flagđiđ ađ bragđi
marskálkur mćlti og hló ...

Fígúran blés í pípu sín,
dreif ţá ađ hoffins liđ
alfinns sveina og tóra ţóra
hliđ viđ hliđ:
nú skal hún ekki oftar
trufla vorn sálarfriđ.

Gripu ţeir hiđ einmana fljóđ
og glađir í prísund drógu,
afstyrmin međ ölmusuna
ćptu og hlógu
- ţrćlslund aldrei ţrýtur mann,
ţar er ađ taka á nógu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Pétur hét sá elskulegi lagahöfundur. Vinur og nágranni til margra ára

                                                                                            Gisli              

gisli svgs (IP-tala skráđ) 12.4.2011 kl. 17:16

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ljóđ hafa ţann kost ađ lesandinn getur túlkađ ţau ađ eigin vild; ţví torrćđara, ţess fleiri túlkanir.

Ég tel ađ Sóley "sölufegri" vísi til fjallkonunnar. Er sennilega ekki ein um ţá túlkun...

Kolbrún Hilmars, 12.4.2011 kl. 18:04

3 Smámynd: Ragnar Einarsson

Ţrćlslund aldrei ţrýtur mann = Sćttir ţig viđ stöđuna sem ţú ert settur í.

 Ţađ er ađ nógu ađ taka.

Ragnar Einarsson, 13.4.2011 kl. 02:19

4 identicon

Sćll bjarni minn.

Sá sem samdi ljóđin viđ Sóleyjarkvćđi Jóhannesar úr Kötlum hét Pétur Pálsson og var bróđir móđur minnar hennar Helgu Pálsdóttur baráttukonu og sveitunga ţíns sem ţú ţekkir vel.

Pétur móđurbróđir minn var líka mikill baráttumađur og lista- og hćfileikamađur á mörgum sviđum listar og sköpunar en greindist ţví miđur ungur ađ aldri međ alvarlegan geđsjúkdóm sem síđan vrđ honum ađ aldurtila langt um aldur fram. Blessuđ sé minning hans frćnda míns.

En Sóleyjarkvćđiđ hans Jóhannesar úr Kötlum og lög Péturs Pálssonr munu lifa međ ţjóđinni, svo lengi sem ţessi ţjóđ telst til ţjóđa. Sem vonandi verđur um ókominn ár.

Ég held ađ ţú hafir hitt Pétur Pálsson í ćsku ţinni líklegast austur í Biskupstungum, eflaust heima hjá mér ađa ţar í grennd, en ţangađ koma hann oft og reglulega á okkar góđu ćskuárum.  

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 13.4.2011 kl. 15:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband