Sveinn í Brćđratungu og vikan sem var...

Vikan hefur veriđ góđ ef frá eru talin ţau sorglegu tíđindi á miđvikudagsmorgni ađ Sveinn Skúlason bóndi í Brćđratungu hefđi kvatt ţá um nóttina. Tengdapabbi hringdi í Elínu og sagđi henni frá láti bróđur síns. Ég var í ţeim töluđu orđum ađ leggja lokahönd á ađ senda Sunnlenska í prentun en í ţví var stutt viđtal viđ Svein sem Sigurđur Sigmundsson hafđi tekiđ. Sveinn hefur veriđ viđ hestaheilsu og var ađ taka fé í hús eftir riđuhreinsun. Andlát hans bar ţví brátt ađ ţó karlinn hafi veriđ á áttugasta aldursári. Ég kippti viđtalinu út á síđustu stundu, ţó međ hálfum huga ţví ţađ var gott og líflegt. En vitaskuld ekki viđeigandi.utlaginn 010

Ţađ mikil eftirsjá í Sveini í Brćđratungu. Hann var hafsjór ađ fróđleik og fyrir mér íslenskastur alls sem íslenskt er. Stóđ traustum fótum í sögunni og ţeirri menningu sem hann var fćddur inn í. Tengsl hans viđ ţessa menningu og landiđ byggđi ekki bara á hans eigin ćvi heldur var honum sem opin bók og hluti af sjálfsvitundinni öll saga síns fólks. Jonsena, Thorarensena og Austfirskra búhölda. Og samt laus viđ ađ miklast af ţessum uppruna sínum. Ég lćt hér fylgja međ mynd af Sveini sem tekin var í fermingarveislu Gunnlaugs, yngsta stráksins hér á Sólbakka síđastliđiđ vor, ljósmyndari er held ég Egill sonur minn.

En ađ öđru leyti hefur vikan semsagt veriđ góđ og ţađ fylgdi ţví vellíđan ađ sćkja gamla rauđ á verkstćđiđ hjá Péturssonum áđan. Ţađ lýsir kannski ákveđinni perversjón en samband mitt viđ ţennan ameríska húsbíl er líkast ástarsambandi. Viđ möluđum saman út Austurveginn í bláum reyk og mátti ekki milli sjá hvor var hamingjusamari. Kannski líka hluti af nćgjusemi hinna gráu hára.

Sunnlenska er nú í mikilli endurreisn eftir krísu sem óneitanlega skapađist viđ burtför Kristjáns J. Kristjánssonar. Héldum öflugan ritstjórnarfund í gćrkvöldi og á nćstu dögum verđur tilkynnt um framtíđar ritstjóra og fleira skemmtilegt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég kynntist honum líttillega í gegnum pólutíkina og fannst hann bćđi skemmtilegur og góđur mađur.  Blessuđ sé minning hans

Ásdís Sigurđardóttir, 16.3.2007 kl. 15:53

2 Smámynd: óskilgreindur

Ţetta var ţungur og erfiđur lestur ađ lesa ţessa blogfrétt hjá ţér bjarni - ég hafđi ekki frétt ţetta áđur, enda búsettur erlendis - hef líklega aldrei tárast viđ lestur moggablogs áđur enda ekki tilefni til - en nú er tilefni til, einn af máttarstólpum okkar tungnamanna farinn - blessuđ sé minning hans.

óskilgreindur, 18.3.2007 kl. 22:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband