Framtíðarmenn

Tungnamenn

Á dögunum náðist þessi skemmtilega mynd af okkur Guðna með ungum og upprennandi Framsóknarmönnum úr Tungunum sem mættu við opnun kosningaskrifstofu á Selfossi. Þarfnast varla frekari skýringa...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Glæsilegur hópur

Ester Sveinbjarnardóttir, 10.5.2007 kl. 20:12

2 Smámynd: Þórbergur Torfason

Er þetta nú ekki full langt gengið. Þetta er misnotkun á blásaklausum börnum

Þórbergur Torfason, 11.5.2007 kl. 10:09

3 identicon

Sæll Bjarni - gangi ykkur félögum vel á lokasprettinum. Hér á Bifröst er gríðarleg stemming fyrir flokknum. Búin að pikka upp nokkuð marga sunnlendinga sem setja að sjálfsögðu X-ið við B-ið. Mín spá er 10 þingmenn - ekkert minna. 8 - 9 klukkustundir eftir af baráttunni. Þið takið þetta.

Vigdís Hauksd. (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 13:40

4 Smámynd: Sigfús Þ. Sigmundsson

Takið endilega þátt í kosningagetrauninni, glæsilegir vinningar í boði: http://sigfus.blog.is/blog/sigfus/entry/207012/

Sigfús Þ. Sigmundsson, 11.5.2007 kl. 14:01

5 Smámynd: Þórbergur Torfason

Sjáðu hvernig varaformaðurin kitlar blessað barnið

Þórbergur Torfason, 11.5.2007 kl. 14:35

6 identicon

Þú ert skemmtilegur og málefnalegur kauði, vil fá þig á þing en bara fyrir annan flokk. Framsókn er nú bara ein stór atvinnumiðlun, þú átt ekki heima þar. Þegar þú hefur komið þér fyrir í flokki þar sem hugsjónir þínar fá nægan byr þá myndi ég kjósa þig. Nýjar nærbuxur, nýtt líf.

Björg F (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 15:10

7 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Hvar hafið þið framsóknarmenn verið seinustu 12 árin ? Í stjórn eða stjórnarandsstöðu???

Guðrún Magnea Helgadóttir, 11.5.2007 kl. 16:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband