Skemmtileg en endaslepp hjólaferđ!

Mótorhjólaferđin okkar Dakarmanna varđ mér endaslepp. Viđ fórum semsagt austur á Egilsstađi ađfaranótt fimmtudags međ hjólin á kerrum og lögđum upp ţađan á fimmtudag í dýrindis ţoku og súld. Fórum Smjörvatnsheiđina til Vopnafjarđar og ţađan áfram eftir ćvafornum línuvegi inn á Haugsörćfi ţar sem viđ gistum fyrstu nóttina. Ferđin sóttist hćgt sökum ţoku.dakarferd_vopnafjordur 009

Nćsta dag var fariđ áleiđis í Ţistilfjörđ međ viđkomu í Vesturheiđarkofa á Tunguselsheiđi. Rétt eftir ađ viđ lögđum upp ţađan lenti ég í ţeim ósköpum ađ renna til í sleipri og blautri moldargötu. Um sama leyti var Frosti Ţorkelsson ađ taka framúr mér enda hrađskreiđur mjög og skipti nú engum togum ađ ég keyrđi af afli á ţennan austfirska kappa en eftir ţví man ég samt ekkert. Mér skilst ađ ég hafi legiđ međvitundarlaus í nokkrar mínútur og var ansi ruglađur ţegar ég raknađi úr rotinu. Hlaut viđ ţetta skrámur í kringum vinstra auga án ţess ţó ađ skađa augađ sjálft.

Guđmundur Smári kom einna fyrstur ađ og lýsti ţví fyrir mér í gćr ađ senan sem blasti viđ hefđi veriđ harla ókrćsileg. Ég rotađur međ hausinn kertan aftur og sá í bein ofan viđ auga. Frosti slapp ómeiddur og fór ţegar til byggđa ađ ná í sjúkrabíl sem kom um tveimur tímum síđar og skutlađi mér á Akureyri ţar sem lćknar stunduđu hannyrđir á andlitinu í drykklanga stund. Ţar nyrđra var ţjónusta öll hreint frábćr og starfsfólk alúđlegt.

Daginn eftir fékk ég svo far suđur međ Guđmundi Smára hjólakappa sem yfirgaf föruneytiđ sólarhring áđur en ferđalögum hinna lauk. Já og ég er núna međ ljótara móti, liđlega tuttugu spor í frekar súrrelaísku mynstri í kringum augađ. Og er í ţessum töluđu orđum ađ tygja mig í Hveragerđi ţar sem ég vonast til ađ mamma geti saumađ á.  mig augnlepp eins og Moshe Dayan síonisti var ţekktastur fyrir. Ţađ er skárra en haugur af hvítum og skítsćknum sárabindum.

Nú verđa hjólamál tekin til endurskođunar - ţó svo ađ ég lofi engu međ ađ hćtta alveg ađ hjóla. Ég er í raun og veru ađ gera meira en ég get í félagsskap minna gömlu Dakarfélaga sem eru allir komnir á miklu léttari og hrađskreiđari hjól og eru líka miklu betur á sig komnir. Ţegar sem erfiđast var í mýrunum skipti Guđmundur Tryggvi um hjól viđ mig og ţá fann ég ađ ţetta er eins og vera á fólksbíl í jeppaferđ. Nógur tími til ađ hugsa um ţetta nćstu dagana ţví ég hjóla varla mikiđ međ saumana í!

(Myndin er frá Eystri símakofanum á Haugsörćfum ţar sem viđ náttuđum. Já og til skýringar ţessir viđ erum semsagt Selfyssingarnir Guđmundur Tryggvi Ólafsson, Baldur Pálsson, Guđmundur Smári Ólafsson og ég en ađ austan komu einnig fjórir, semsagt Loftur Jónsson, Frosti Ţorkelsson, Sveinn Hallgrímsson og norđmađurinn Klás Smith. Betri ferđafélagar eru vandfundnir.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Ó mć god! 

Helga R. Einarsdóttir, 8.7.2007 kl. 20:12

2 identicon

Sćlir nú, ég er bróđir Dúda Fergusonar (Frosta Ţorkelssonar) og verđ ég ađ segja ađ ţetta er nú  bara enn ein kaflinn í bókina um North Enduro (undirtitill: Dakar drengirnir) sem verđur ađ sjálfsögđu  metsölubók loksins ţegar hún kemur út.

Sindri Ţorkelsson (IP-tala skráđ) 8.7.2007 kl. 21:12

3 Smámynd: Gunnar Kr.

Bjarni hann spóladi í drullu og datt,

déskotans óheppnin elti'ann, sú ljóta

Eins og beljur á vorin, thad sýnist víst satt,

sumir međ of mikinn kraft milli fóta.

Gunnar Kr., 9.7.2007 kl. 06:18

4 Smámynd: Magnús Skúlason

Ja hérna Bjarni. Ţađ er eins gott ađ konan mín sjái ţetta aldrei, ţví ţá er endanlega búiđ ađ loka fyrir ađ ég fái nokkurntímann leyfi til ađ fá mér hjól!!

Vonandi fćrđu ekki varanlegt ör. Ekki hćtta í Dakardćminu og haltu ţínu striki.

Kveđja Magnús

Magnús Skúlason, 10.7.2007 kl. 23:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband