Surefnislaus i hofudborg Inkanna

Loksins sloppin ur tokumistri Lima og komin til annarrar hofudborgar sem heitir Cuzco. Hedan var hinu glaesta Ingkariki stjórnad af mikilli snilld allt tar til Evrópskir villimenn heldu her innreid sina fyrir 5 oldum sidan. Stadurinn er i 3300 metra haed og ekki laust vid ad vid morlandar seum her andstuttir og reikulir i spori tar sem surefnisatom eru i faerra lagi i loftinu.

S5000411

Vid flugum hingad uppeftir og vondum okkur tvi ekki vid haedabreytinguna smatt og smatt en tad er ekki heldur eins og okkar bidi stormikil verkefni annad en ad drekka her te innfaeddra og horfa a mannfolkid. A morgum forum vid svo med lest til hins fraega Machu Picchu og tadan liklega beint til Lima aftur a fostudag til tess ad komast i hina fraegu lest millum Lima og Huancayoa. Seinni hlutinn verdur svo í frumskogum Amason tar sem heitir Iquitos og er tangad engum faert nema skipum siglandi og flugvelum fljugandi.

En nu orkar minn surefnislausi haus ekki frekari blogg og eg held afram ad dorma her a baejartorginu sem er aegifagurt og skemmtilegt eins og sest af medfylgjandi mynd af Elinu minni a einum af morgum svalaveitingastodum stadarins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Stefánsdóttir

Vertu duglegur að drekka coca teið þá lagast hæðarveikin það var mín reynsla í Cusco. Öfunda þig að veraí Machu Picchu einn alfallegasti staður sem ég hef nokkru sinni komið á!

Lára Stefánsdóttir, 15.8.2007 kl. 02:17

2 Smámynd: Skarfurinn

Á ekki að fara að drífa sig heim á "klakann" ? þú þarft að fara að vinna fyrir þingfararkaupinu sem ég greiði þér..

Skarfurinn, 15.8.2007 kl. 11:16

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Gaman að ferðast Bjarni og skoða sig um ekkert ,nema Island toppar það/Hafðuða gott /Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 15.8.2007 kl. 13:25

4 Smámynd: Andrés Magnússon

Sverrir Þórðarson, blaðamaður, brá sér á þessar slóðir um sjötugt. Hann sagði mér að eina ráðið væri að tyggja coca-lauf líkt og innfæddir. Hann hljóp síðan upp og niður fjöllin þar líkt og allan halla hér heima.

Andrés Magnússon, 15.8.2007 kl. 21:11

5 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Maður fær bara hausverk og verður bumbult af lestri þessa bloggs.

Að lokum: KOMDU HEILL HEIM OG VON BRÁÐAR, TIL AÐ SÝNA OKKUR HVERS VEGNA VIÐ VORUM AÐ KJÓSA ÞIG INNÁ ÞING

Eiríkur Harðarson, 15.8.2007 kl. 21:28

6 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Perú er eitt af þeim löndum sem mig hefur alltaf langað til að sækja heim. Þetta hlýtur að vera mjög spennandi og framandi. Hvernig gekk hjá ykkur í jarðskálftunum í morgun? Hvernig er staðan? Vonandi er allt í góðu og gangi ykkur vel. Kær kveðja til þín Elín.

Sigurlaug B. Gröndal, 16.8.2007 kl. 08:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband