Vid erum fjarri jardskjalftanum!

Bara svo enginn hafi nu ahyggjur ta erum vid hjonakornin fjarri skjalftasvaedinu, hatt uppi i Andesfjollum i litlu torpi sem heitir Aguas Calientes rett vid Machu Picchu,  inkarustirnar fraegu sem eru her i 10 km fjarlaegd og her vard skjalftans litid vart. Afgreidslumadur her i intersjoppunni sagdi ad ad her hefdi ekkert tjon ordid en hillur og lauslegir munir hristust. Vid hjonin vorum uppi a herbergi tegar tetta gerdist og hofdum lagt okkur en elin vard vor vid hristing - sem reyndar er ekki svo óvanalegt tvi vid vorum a hoteli sem stendur fast vid brautarteinana. Hun helt tvi ad lestin vaeri ad koma en undradist svo ad engin lest kom en gerdi svosem ekki vedur utaf tvi...

En nu turfum vid ad drifa okkur upp ad rustunum fornfraegu og tadan forum vid aftur til Cuzco seinnipartinn... 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Gott að heyra..það fór um mann nettur hrollur við fréttir morgunsins..

Brynja Hjaltadóttir, 16.8.2007 kl. 18:08

2 Smámynd: Margrét Annie Guðbergsdóttir

Gott að vita að þið hafið það gott og ekkert jarðskjálfta vesen hjá ykkur.

Bið innilega að heilsa Elínu og þakkaðu henni fyrir síðast. Það var mjög gaman að hafa hana með til Ítalíu. Gangi ykkur allt í  haginn það sem eftir er ferðar.

Margrét Annie Guðbergsdóttir, 16.8.2007 kl. 18:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband